Hvar er hægt að láta sandblása?

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3510
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 293
Staða: Ótengdur

Hvar er hægt að láta sandblása?

Pósturaf appel » Mán 16. Apr 2018 17:49

Ég vil sandblása þrjú sorplúgulok úr áli, þau voru máluð með veggmálningu fyrir löngu og líta illa út. Langar að taka allt af því og lakka almennilega.
Einhversstaðar hægt að gera þetta ódýrt?
Eða eru aðrar aðferðir betri?


*-*

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5745
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 402
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að láta sandblása?

Pósturaf Sallarólegur » Mán 16. Apr 2018 18:25

appel skrifaði:Eða eru aðrar aðferðir betri?


Kaupa nýtt :happy


AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 236
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að láta sandblása?

Pósturaf hagur » Mán 16. Apr 2018 18:28

Lét einmitt sandblása svona lok úr einhverskonar málmsteypu, hjá S. Helgasyni. Það eru samt 6-7 ár síðan, man ekkert hvað það kostaði.
brain
Tölvutryllir
Póstar: 642
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 60
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að láta sandblása?

Pósturaf brain » Mán 16. Apr 2018 19:24

Ferrozink í Hafnarfirði.

Getur ath hvaort Polýhúðunin á Smiðjuvegi tekur það, þeir gera það ef þú lætur Polýhúða það.
Veitr ekki hvort þeir sandblása bara.Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1391
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 107
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Re: Hvar er hægt að láta sandblása?

Pósturaf vesi » Mán 16. Apr 2018 19:53

zinkstöðin í hafnarfyrði gerði þetta., veit ekki með lengur. svo ef þú googlar sandblástur koma allveg nokkrir aðilar upp.
Hef ekki hugmynd hvað er eðlilegt verð fyrir svona samt.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3510
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 293
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að láta sandblása?

Pósturaf appel » Mán 16. Apr 2018 21:43

Kominn á sporið :) thanks.


*-*


Televisionary
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að láta sandblása?

Pósturaf Televisionary » Þri 17. Apr 2018 08:41

Það á að vera vítisvist í boði fyrir þá sem mála álið. Það gæti orðið ljótt af sandblæstrinum. Ég hef tekið ál parta og ýmsa hluti hérna og pússað/pólerað og notað autosol. Allt verður eins og glansandi nýtt.
olihar
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að láta sandblása?

Pósturaf olihar » Þri 17. Apr 2018 16:17

Talaðu við Hellu í Hafnarfirði, það munar kannski ekki svo miklu að láta þá gera ný í staðinn fyrir að reyna að eiga við þessi gömlu.