Síða 2 af 2

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Sun 10. Sep 2017 21:16
af urban
Knubbe skrifaði:Það eru góð laun fyrir handlangara myndi ég segja.Ef ég sletti smá hvað er þá motivationið þitt að klára þetta nám ef þú ert kominn með decent laun nú þegar?


jonsig skrifaði:
tdog skrifaði:Ég er rafvirki, verkstjóri með 3150 á tímann. Landsbyggðin.
Þetta eru "fín" laun en ekkert svakaleg og þá sérstaklega í ljósi þess að iðnaðarmenn eru með þeim fyrstu á atvinnuleysisbætur í öllum niðursveiflum. Þú ert samt rétt undir tæknifræðing (BSc) á byrjunnarlaunum á stofu.



Veriði ekki með þessa vitleysu.
Þetta eru ekkert fín laun, það er bara búið að reyna að koma því í hausinn á okkur að ca hálf milla+/- séu ágætis laun.

Þetta eru í raun skítalaun og það tekur því ekki að tala um fín laun fyrr en menn hafa ca milljón á mánuði eða meira.
Versta er að það er bara búið að halda niðri launum hér á landi svo lengi að við erum látin halda að þar sem að lágmarkslaun eru 300 þús þá séu tvöföld lágmarkslaun fín laun.

Fín laun eru komin þegar að það er hægt að reka 4 manna heimili á 100% vinnu (ekki 150%) og eiga 10% umfram launatékkann eftir þegar að mánuðurinn er búin.

Allt undir því eru í raun ekkert sérstök laun.

Kv. einn sem að er á skítalaunum einsog flestir hérna :)

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Sun 10. Sep 2017 21:31
af GuðjónR
urban skrifaði:
Knubbe skrifaði:Það eru góð laun fyrir handlangara myndi ég segja.Ef ég sletti smá hvað er þá motivationið þitt að klára þetta nám ef þú ert kominn með decent laun nú þegar?


jonsig skrifaði:
tdog skrifaði:Ég er rafvirki, verkstjóri með 3150 á tímann. Landsbyggðin.
Þetta eru "fín" laun en ekkert svakaleg og þá sérstaklega í ljósi þess að iðnaðarmenn eru með þeim fyrstu á atvinnuleysisbætur í öllum niðursveiflum. Þú ert samt rétt undir tæknifræðing (BSc) á byrjunnarlaunum á stofu.



Veriði ekki með þessa vitleysu.
Þetta eru ekkert fín laun, það er bara búið að reyna að koma því í hausinn á okkur að ca hálf milla+/- séu ágætis laun.

Þetta eru í raun skítalaun og það tekur því ekki að tala um fín laun fyrr en menn hafa ca milljón á mánuði eða meira.
Versta er að það er bara búið að halda niðri launum hér á landi svo lengi að við erum látin halda að þar sem að lágmarkslaun eru 300 þús þá séu tvöföld lágmarkslaun fín laun.

Fín laun eru komin þegar að það er hægt að reka 4 manna heimili á 100% vinnu (ekki 150%) og eiga 10% umfram launatékkann eftir þegar að mánuðurinn er búin.

Allt undir því eru í raun ekkert sérstök laun.

Kv. einn sem að er á skítalaunum einsog flestir hérna :)


Góður!
Þetta er eiginlega rétt hjá þér, ég var einu sinni spurður af því hvað mér fyndist sanngjörn laun. Mitt svar var á þá leið að sanngjörn laun væru í mínum huga þau laun sem ég gæti lifað sómasamlegu lífi af dagvinnulaununum, séð fyrir börnunum þremur og haft tíma fyrir aðra hluti en bara vinnu, svarið sem ég fékk; "Þá verður þú að flytja til útlanda".

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Þri 12. Sep 2017 20:58
af Knubbe
Væri gaman að vita hvað undirverktakar eru að selja sig útá sem smiðir,rafvirkjar,píparar,múrarar hjá fyrirtækjum.

Maður heyrir alltaf svo gott af þeim enn er það í raun og veru.

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Þri 12. Sep 2017 21:35
af Dúlli
Knubbe skrifaði:Væri gaman að vita hvað undirverktakar eru að selja sig útá sem smiðir,rafvirkjar,píparar,múrarar hjá fyrirtækjum.

Maður heyrir alltaf svo gott af þeim enn er það í raun og veru.


Verð sem ég hef heyrt og get nokkurn vegin staðfest að þau eru sönn.

Rafvirkjar útseld vinna - 5.000 - 9.500,- Krónur + vsk
Píparar útseld vinna - 6.500 - 11.500,- Krónur + vsk
Smíðir útseld vinna - 3.500 - 6.000,- Krónur + vsk (Eru samt fljótir að bæta um tímakaup í FM verði á veggjum og einingum)
Málarar - Ekki græna :crazy

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Þri 12. Sep 2017 21:39
af rapport
*rant*

Forritarar = 10 - 25þ. + VSK útseld vinna á tímann og þegar búið er að forrita eitthvað einusinni, þá er það stundum copy/paste og samt rukkað fullt tímagjald.

Iðnaðarmaður ber svo ábyrgð á sínu verki en forritarar sárasjaldan (ekki nema maður sé með skriflegan samning í hödunum).

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Þri 12. Sep 2017 21:53
af Dúlli
rapport skrifaði:*rant*

Forritarar = 10 - 25þ. + VSK útseld vinna á tímann og þegar búið er að forrita eitthvað einusinni, þá er það stundum copy/paste og samt rukkað fullt tímagjald.

Iðnaðarmaður ber svo ábyrgð á sínu verki en forritarar sárasjaldan (ekki nema maður sé með skriflegan samning í hödunum).


100% samála þér.

Svo er svo rugl mikið af fúskurum í iðnaðargeiranum og líka margir iðnmeistarar sem svíkjast undan ábyrgð.

Var til dæmis í húsi um daginn, heimtauginn var tengt í mælatengi og svo inná neozed :crying #EndOfTopic

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Mán 25. Sep 2017 19:12
af jonsig
*rant dauðans*

Þetta tímakaup hjá smiðum er bara rugl ! Svo eitthvað skrifstofulið með einhverjar drasl gráður / diplómur eftir að hafa meikað tvo stærðfræðiáfanga á kjaftafagsbraut og fer í handsnyrtingu í hádeginu er með amk helmingi hærra tímakaup en smiðir og skila þjóðarbúinu engum gjaldeyri bara éta af mönnum sem eru að skapa einhver verðmæti.

ég vinn bara við að installa windows liggur við, og er að rukka uþb 10-15+vsk fyrir DAGvinnu klst eftir c.a.7 ára framhaldsnám eftir gaggó semsagt.

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Mán 25. Sep 2017 19:22
af Hizzman
sjálfstæðir (undir)verktakar þurfa reyndar að borga helling sem launaþegi veit ekki af. orlof veikindi lífeyrissjóð tryggingargjald kostnað við bókhald og endurskoðanda. Oftast er einnig mögulegt að afþakka þá með engum fyrirvara! Á móti kemur reyndar að þeir geta haft meiri sveigjanleika til frítöku.

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Mán 25. Sep 2017 19:36
af hagur
Af hverju eru smiðir svona mikið lægri en aðrir iðnaðarmenn? Er eitthvað "minna" mál að vera smiður? Er námið eitthvað styttra eða einfaldara? Eru þeir kannski bara svona miklu fleiri (lögmálið um framboð/eftirspurn).

Spyr sá sem ekki veit .... en finnst þessi tímataxti hjá smiðum (ef rétt er) furðulega lágur.

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Mán 25. Sep 2017 19:40
af Dúlli
hagur skrifaði:Af hverju eru smiðir svona mikið lægri en aðrir iðnaðarmenn? Er eitthvað "minna" mál að vera smiður? Er námið eitthvað styttra eða einfaldara? Eru þeir kannski bara svona miklu fleiri (lögmálið um framboð/eftirspurn).

Spyr sá sem ekki veit .... en finnst þessi tímataxti hjá smiðum (ef rétt er) furðulega lágur.


Út frá því sem ég hef séð við að vera í rafvirkjanum að smiður er mikið eins og málari, það eru svo margir do it your self og mikið af erlendu vinnuafli sem kemur til íslands dregur niður þeirra útselda vinnu. Það eru fullt af smíðum á flottum launum en líka margir á skíta launum því þeir eru að reyna að keppast við DIY liðið og erlenda vinnuafli "Gerum allt kallar".

Færri einstaklingar vilja taka áhættu á rafmagni eða pípulögnum því bæði getur valdið stór tjóni.

Meðan DIY liðið og vinnuaflið "Gerum allt kallar" taka undan ýmis verk eins og hurða uppsetningar, gólfefni, innréttingar og svo framvegis og þessi hlutir eru ekki hættulegir en vinnubrögð geta verið hörmuleg.

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Mán 25. Sep 2017 19:48
af hagur
Dúlli skrifaði:
hagur skrifaði:Af hverju eru smiðir svona mikið lægri en aðrir iðnaðarmenn? Er eitthvað "minna" mál að vera smiður? Er námið eitthvað styttra eða einfaldara? Eru þeir kannski bara svona miklu fleiri (lögmálið um framboð/eftirspurn).

Spyr sá sem ekki veit .... en finnst þessi tímataxti hjá smiðum (ef rétt er) furðulega lágur.


Út frá því sem ég hef séð við að vera í rafvirkjanum að smiður er mikið eins og málari, það eru svo margir do it your self og mikið af erlendu vinnuafli sem kemur til íslands dregur niður þeirra útselda vinnu. Það eru fullt af smíðum á flottum launum en líka margir á skíta launum því þeir eru að reyna að keppast við DIY liðið og erlenda vinnuafli "Gerum allt kallar".

Færri einstaklingar vilja taka áhættu á rafmagni eða pípulögnum því bæði getur valdið stór tjóni.

Meðan DIY liðið og vinnuaflið "Gerum allt kallar" taka undan ýmis verk eins og hurða uppsetningar, gólfefni, innréttingar og svo framvegis og þessi hlutir eru ekki hættulegir en vinnubrögð geta verið hörmuleg.


Já þetta er góður punktur. Held einmitt að flestir hói frekar í fagmann þegar kemur að rafmagni og pípulögnum heldur en t.d málun og basic smíðavinnu.

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Mán 25. Sep 2017 19:52
af Dúlli
hagur skrifaði:
Dúlli skrifaði:
hagur skrifaði:Af hverju eru smiðir svona mikið lægri en aðrir iðnaðarmenn? Er eitthvað "minna" mál að vera smiður? Er námið eitthvað styttra eða einfaldara? Eru þeir kannski bara svona miklu fleiri (lögmálið um framboð/eftirspurn).

Spyr sá sem ekki veit .... en finnst þessi tímataxti hjá smiðum (ef rétt er) furðulega lágur.


Út frá því sem ég hef séð við að vera í rafvirkjanum að smiður er mikið eins og málari, það eru svo margir do it your self og mikið af erlendu vinnuafli sem kemur til íslands dregur niður þeirra útselda vinnu. Það eru fullt af smíðum á flottum launum en líka margir á skíta launum því þeir eru að reyna að keppast við DIY liðið og erlenda vinnuafli "Gerum allt kallar".

Færri einstaklingar vilja taka áhættu á rafmagni eða pípulögnum því bæði getur valdið stór tjóni.

Meðan DIY liðið og vinnuaflið "Gerum allt kallar" taka undan ýmis verk eins og hurða uppsetningar, gólfefni, innréttingar og svo framvegis og þessi hlutir eru ekki hættulegir en vinnubrögð geta verið hörmuleg.


Já þetta er góður punktur. Held einmitt að flestir hói frekar í fagmann þegar kemur að rafmagni og pípulögnum heldur en t.d málun og basic smíðavinnu.


Nákvæmlega, hef til dæmis heyrt um smíði sem eru í veggjum og þess háttar taki 15-20.000 per FM sem er klikkun. Þannig ég held að þetta veltur í raun og veru frá hvaða sjónarhorni þú horfir og á endanum er þetta komið á einstaklinga að hækkað verðið sitt.

En svo er líka það, viðskiptavinir væla svakalega yfir því að 5-6.000 + vsk er mikið fyrir mentaðan mann :face Sumir skilja ekki bara hvað rekstur getur kostað andskoti mikið.

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Mán 25. Sep 2017 20:12
af Hizzman
Margir byrja sem handlangarar með smiðum, fara svo að kalla sig smiði eftir nokkra mánuði.

edit: það er líka etv meira krefjandi að vera rafvirki eða pípari. Þeir þurfa að sjá fyrir sér og skilja hluti sem eru ekki sýnilegir. Rafmagn er auðvitað líka lífshættulegt, svo er náttúrulega kúkurinn og drullan fyrir píparana! :)

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Mán 25. Sep 2017 20:55
af jonsig
Ósammála. Smiðir hafa pýþagóras regluna á hreinu, almennir rafvirkjar eru bara að gera sama basic stuffið allan daginn. Brúnn vír í brúnan, númeraður strengur í sama númer streng og svo framvegis.

Annars held ég að það endi eins fyrir öllum iðnaðarmönnum.

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Þri 26. Sep 2017 22:00
af nidur
Þegar að ég var að vinna í þessum geira, þá voru það pípararnir sem voru yfirleitt að fá minnst af öllum.

Málarinn var á fastri fm tölu og gat sprautað hraðar,
Smiðirnir komust oft í góða mælingu og gátu afkastað meira,
Rafvirkjarnir með fasta uppmælingu,
Og pípararnir á tímakaupinu að taka því rólega.

good ol' days.

Ég er rosalega ánægður með að hafa fengið að vinna með öllum þessum fagmönnum og fleirum, enda eru fá verkefni í byggingum sem ég myndi ekki treysta mér í.

Og núna vantar mig t.d. lipran smið sem nennir að hanga í spotta uppi á þaki, og auðvitað vill ég fá hann á sem bestu verði.

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Mið 27. Sep 2017 14:05
af peturthorra
2650kr dagtaxti sem handlangari múrara í sumarvinnu. Til að henda inn í umræðuna um tekjur.

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Mán 19. Feb 2018 20:33
af Yasser
Húsasmiður í öllu fyrir utan uppsetningu innréttinga. Dagvinna 4000 sem launamaður, sé um nokkra nema og útlendinga.

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Sun 23. Des 2018 18:40
af jonsig
Ég er útseldur ~17þús + vsk. á tíman, og nóg að gera en ég fæ ekkert mikið meira sjálfur í vasan en þegar ég var rafvirki hérna í den. Pælingin var einmitt að fara aftur í skóla að bæta við sig og halda að maður hækkaði eitthvað svakalega en þetta varð aðallega breyting á starfsumhverfi við að fara vinna í "há"- tæknifyrirtæki.

Munurinn er kannski að líkamlega vinnan er horfin að mestu leyti en það er mikilvægt að vera í vinnu sem maður þarf að reyna á sig held ég.

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Sun 23. Des 2018 19:27
af ColdIce
Ekkert að marka þennan taxta maður. Er með 150k yfir “mitt þrep” í dagvinnu sem flugvirki

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Sun 23. Des 2018 19:38
af Myro
Dúlli skrifaði:
Knubbe skrifaði:Væri gaman að vita hvað undirverktakar eru að selja sig útá sem smiðir,rafvirkjar,píparar,múrarar hjá fyrirtækjum.

Maður heyrir alltaf svo gott af þeim enn er það í raun og veru.


Verð sem ég hef heyrt og get nokkurn vegin staðfest að þau eru sönn.

Rafvirkjar útseld vinna - 5.000 - 9.500,- Krónur + vsk
Píparar útseld vinna - 6.500 - 11.500,- Krónur + vsk
Smíðir útseld vinna - 3.500 - 6.000,- Krónur + vsk (Eru samt fljótir að bæta um tímakaup í FM verði á veggjum og einingum)
Málarar - Ekki græna :crazy


Sammála þessu með pípara og rafvirkja. Þekki ekki þessa taxta hjá smiðum. Útseld vinna er yfirleitt 8-10k + VSK hjá pípurum.
Ég er pípari og er á 3800 kr í dagvinnu sem launamaður með bíl til afnota og öll verkfæri.

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sent: Sun 23. Des 2018 20:49
af Hjaltiatla
Sjálfur myndi ég borga Premium fyrir fagmann til að setja upp t.d stýribúnað/tengigrind/inntak etc.
Hins vegar væri maður ekki alveg jafn tilbúinn að borga sama taxta fyrir vinnu sem nemi gæti unnið t.d að leggja Cat netsnúrur,tengja ljós eða hengja upp ofna etc...