Er að leita að veggljósi. Þetta verður í sjónvarpsstofu.
Það má alls ekki vera mikið birta af því. Frekar eitthvað sem maður kveikir á á kvöldin fyrir þægilega stemningu.
Er ekki einhver hér sem er æstur í svona verkefni?
Þau ljós sem mér líst á eru ýmist ekki til eða kosta einhverja hundraðþúsundkalla.
Hér er dæmi um eitthvað ljós í áttina að því sem ég er að leita að.
Á ekki 3D prentara né hönnunarskjal fyrir þetta. Bara drauma.
Rykfallni 3D prentarinn sem vildi búa til veggljós
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6843
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 953
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Rykfallni 3D prentarinn sem vildi búa til veggljós
- Viðhengi
-
- IMG_9443.jpeg (131.26 KiB) Skoðað 998 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
gRIMwORLD
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 51
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Rykfallni 3D prentarinn sem vildi búa til veggljós
Þetta lítur meira út eins og einhversskonar gipsverkefni, eða blanda af gips og 3d prent verkefni 
IBM PS/2 8086
Re: Rykfallni 3D prentarinn sem vildi búa til veggljós
Eitthvað í þessa átt?
https://makerworld.com/en/models/536172-illuminated-big-moon-wall?from=search#profileId-453093
https://makerworld.com/en/models/776596-sconce-modern-wall-light-using-lamp-module?from=search#profileId-713315
https://makerworld.com/en/models/1888672-modern-wall-light-lamp?from=search#profileId-2022864
https://makerworld.com/en/models/1726853-wall-lamp-shade?from=search#profileId-1833640
https://makerworld.com/en/models/1216910-wall-lamp-fixture-shade?from=search#profileId-1232966
https://makerworld.com/en/models/1062756-wall-mounted-art-deco-lamp-command-strip-e26-e27?from=search#profileId-1051261
Get prentað eitthvert svona ljós fyrir þig fyrir einhverja litla upphæð, og ef þú kemur með rétta plastið þá minnkar sú upphæð verulega
https://makerworld.com/en/models/536172-illuminated-big-moon-wall?from=search#profileId-453093
https://makerworld.com/en/models/776596-sconce-modern-wall-light-using-lamp-module?from=search#profileId-713315
https://makerworld.com/en/models/1888672-modern-wall-light-lamp?from=search#profileId-2022864
https://makerworld.com/en/models/1726853-wall-lamp-shade?from=search#profileId-1833640
https://makerworld.com/en/models/1216910-wall-lamp-fixture-shade?from=search#profileId-1232966
https://makerworld.com/en/models/1062756-wall-mounted-art-deco-lamp-command-strip-e26-e27?from=search#profileId-1051261
Get prentað eitthvert svona ljós fyrir þig fyrir einhverja litla upphæð, og ef þú kemur með rétta plastið þá minnkar sú upphæð verulega
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6843
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 953
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rykfallni 3D prentarinn sem vildi búa til veggljós
Zensi skrifaði:Eitthvað í þessa átt?
https://makerworld.com/en/models/536172-illuminated-big-moon-wall?from=search#profileId-453093
https://makerworld.com/en/models/776596-sconce-modern-wall-light-using-lamp-module?from=search#profileId-713315
https://makerworld.com/en/models/1888672-modern-wall-light-lamp?from=search#profileId-2022864
https://makerworld.com/en/models/1726853-wall-lamp-shade?from=search#profileId-1833640
https://makerworld.com/en/models/1216910-wall-lamp-fixture-shade?from=search#profileId-1232966
https://makerworld.com/en/models/1062756-wall-mounted-art-deco-lamp-command-strip-e26-e27?from=search#profileId-1051261
Get prentað eitthvert svona ljós fyrir þig fyrir einhverja litla upphæð, og ef þú kemur með rétta plastið þá minnkar sú upphæð verulega
Já
Hálfur svona væri fullkomið: https://makerworld.com/en/models/101898 ... eId-999904
Þetta verða tvö líklega eins ljós
Er til svona transparent appelsínugult filament hér heima?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Rykfallni 3D prentarinn sem vildi búa til veggljós
Viktor skrifaði:Zensi skrifaði:Eitthvað í þessa átt?
https://makerworld.com/en/models/536172-illuminated-big-moon-wall?from=search#profileId-453093
https://makerworld.com/en/models/776596-sconce-modern-wall-light-using-lamp-module?from=search#profileId-713315
https://makerworld.com/en/models/1888672-modern-wall-light-lamp?from=search#profileId-2022864
https://makerworld.com/en/models/1726853-wall-lamp-shade?from=search#profileId-1833640
https://makerworld.com/en/models/1216910-wall-lamp-fixture-shade?from=search#profileId-1232966
https://makerworld.com/en/models/1062756-wall-mounted-art-deco-lamp-command-strip-e26-e27?from=search#profileId-1051261
Get prentað eitthvert svona ljós fyrir þig fyrir einhverja litla upphæð, og ef þú kemur með rétta plastið þá minnkar sú upphæð verulega
Já
Hálfur svona væri fullkomið: https://makerworld.com/en/models/101898 ... eId-999904
Þetta verða tvö líklega eins ljós
Er til svona transparent appelsínugult filament hér heima?
Plastið er í raun ekki transparent, heldur er það prentað það þunnt (Wall thickness) að ljósið sleppur meira í gegn.
Getur kannað það hjá 3Dverk.is hvort þeir eigi appelsínugult PLA plast.