Myndi þetta virka á milli PS4 controllers og headsets?

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2376
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 340
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Myndi þetta virka á milli PS4 controllers og headsets?

Pósturaf HalistaX » Lau 21. Des 2019 00:25

Seller feller komið allir í feitan sleller,

Ég var að spá, myndi þetta virka sem millistykki á milli Game Zero heyrnatólana minna og PS4 controller? Þannig að ég gæti fengið bæði hljóð og getað notað Mic'inn á þeim með þessu?

https://www.tl.is/product/35mm-jack-spl ... man-393942

Langar að fara að spila meira á PS4 Pro vélina sem ég keypti mér í byrjun Október. En málið er að ég á ekki official name brand PS4 headset sem ég get notað til þess að fá Mic, og er ekki á leiðinni að fara að eyða 30-40k í svoleiðis headset! Langar bara að geta notað gömlu góðu Game Zero'in mín við PS4 vélina mína. Er einhver séns á því?

Ef ekki svona adapter, hvað þá? Ég er opinn fyrir öllum uppástungum!

Takk fyrir! :D


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A6+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5858
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 301
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Myndi þetta virka á milli PS4 controllers og headsets?

Pósturaf worghal » Lau 21. Des 2019 00:45

nei þetta virkar ekki til að nota headset og mic.
þetta stykki tekur eitt sound output og deilir í tvö, aka svo þú getir notað tvö headphones.
þú vilt fá þér svona tengi
https://www.tl.is/product/jack-splitter ... dio-1x-mic


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2376
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 340
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Myndi þetta virka á milli PS4 controllers og headsets?

Pósturaf HalistaX » Lau 21. Des 2019 01:22

worghal skrifaði:nei þetta virkar ekki til að nota headset og mic.
þetta stykki tekur eitt sound output og deilir í tvö, aka svo þú getir notað tvö headphones.
þú vilt fá þér svona tengi
https://www.tl.is/product/jack-splitter ... dio-1x-mic

Já ókei, toppnæs!

Þetta sem þú link'aðir á er meira að segja ódýrara en það sem ég link'aði á...

Skrítið samt að þetta sem ég link'aði virki ekki því þetta er bókstaflega í slóðinni:

"35mm-jack-splitter-i-heyrnartols-og-hljodnematengi-man-393942"

Sem ég gæti einungis skilið sem svo að annar jack'inn væri fyrir hljóð á meðan hinn væri fyrir Mic.

Vesen samt að það þurfi að sérpanta þetta á Selfossi.... Hvað ætli það taki marga daga að sérpanta svona lagað fyrir Tölvulistann? Ætli það væri komið fyrir Jól ef ég færi í það að panta þetta núna?

En ég þakka kærlega fyrir hjálpina, Worghal! Núna ætti ég að geta farið að spila einhverja leiki á þetta PS4 dót mitt sem ég hef varla notað síðan ég keypti hana lol...


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A6+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2