Skjákortastaða tölvubúða á Íslandi í dag (1060-6-1070Ti)

Auroracoin - Bitcoin - Litecoin og allir aðrir rafpeningar.
Uppsetning á clientum, kaup og sala.
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2061
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 164
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Skjákortastaða tölvubúða á Íslandi í dag (1060-6-1070Ti)

Pósturaf DJOli » Fös 16. Feb 2018 11:31

Hvað eiga tölvubúðir á Íslandi til af skjákortum í dag? (1060-6gb til 1070Ti)
Hringdi og gerði örlitla könnun fyrir forvitnissakir. Þetta er niðurstaðan.

Att.is: 1060-6=0stk, 1070=0stk, 1070Ti=0stk (Halda til einhverju smávægilegu til að geta smíðað vélar útfrá pöntunum)
Tölvutækni: 1060-6=0stk, 1070=0stk, 1070Ti=0stk.
Kísildalur: 1060-6=10+stk, 1070=<10stk, 1070Ti=0stk. (Búnir að loka á magnkaup, 2 kort á mann)
Ódýrið/Tölvutek: 1060-6=<10stk, 1070=<10stk, 1070Ti=0stk. (Búnir að loka á magnkaup, 1 kort á mann)
Tölvulistinn: 1060-6=8stk, 1070=23stk, 1070Ti=0stk. (Búnir að loka á magnkaup, 2 kort á mann)
Computer.is 1060-6=<10stk, 1070=0stk, 1070Ti=0stk. (Búnir að loka á magnkaup, 2 kort á mann)

Tölvulistinn er að setja saman póstlista fyrir þá sem hafa áhuga á rafmyntum, og eru búnir að skrá uþb 900 "námukort" sem þeir munu líklegast panta einhverntíma á næstunni. Ég mæli með að áhugsamir hafi endilega samband.
Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortastaða tölvubúða á Íslandi í dag (1060-6-1070Ti)

Pósturaf Haflidi85 » Fös 16. Feb 2018 12:15

Mjög gott framtak :D

Er samt með smá spurningar

hmm, með "námukortum" er þá verið að tala um skjákort sem eru ekki með output fyrir skjái og hugsuð fyrir mining ?

Og veistu nokkuð hvaða kort þeir voru að hugsa um að taka inn eða verðin ?

Er of latur til að hringja i einhern bólugrafinn i tölvulistanum og spyrjast fyrir :)Skjámynd

Alfa
FanBoy
Póstar: 736
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 85
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortastaða tölvubúða á Íslandi í dag (1060-6-1070Ti)

Pósturaf Alfa » Fös 16. Feb 2018 13:53

Haflidi85 skrifaði:hmm, með "námukortum" er þá verið að tala um skjákort sem eru ekki með output fyrir skjái og hugsuð fyrir mining ?

Og veistu nokkuð hvaða kort þeir voru að hugsa um að taka inn eða verðin ?


Vandamálið með svona "mining cards" er að þau hafa ekkert resale value, vegna þess að það vantar output á þau, en kosta nánast það sama.


TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : Gigabyte Z370 Gaming Ultra CPU : Intel i7 8700K + NZXT Kraken 52 H2O
Mem : 16GB 3200Mhz Corsair RGB GPU : MSI 2080 RTX Duke 8GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : Asus ROG Strix XG32V + BenQ GW2480 KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2061
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 164
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortastaða tölvubúða á Íslandi í dag (1060-6-1070Ti)

Pósturaf DJOli » Fös 16. Feb 2018 14:02

Haflidi85 skrifaði:hmm, með "námukortum" er þá verið að tala um skjákort sem eru ekki með output fyrir skjái og hugsuð fyrir mining ?

Og veistu nokkuð hvaða kort þeir voru að hugsa um að taka inn eða verðin ?

Já mér finnst það líklegast. Sérhæfð mining kort. Nýju kortin sem Nvidia eru að fara að gefa út ef ég skil þetta rétt.

Alfa skrifaði:Vandamálið með svona "mining cards" er að þau hafa ekkert resale value, vegna þess að það vantar output á þau, en kosta nánast það sama.

Jú það er yfirleitt rétt. En ef þú hugsar aðeins út í það, þá meikar rosalega lítið sense að minerar séu að kaupa leikjaskjákort, nema til að koma sér af stað, og eða ef þeir eru bara eitthvað að fikta við þetta. Mining kortin ættu að vera ódýrari, enda sérhæfð, og án einmitt skjátengja.
Sigurður Á
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 13:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortastaða tölvubúða á Íslandi í dag (1060-6-1070Ti)

Pósturaf Sigurður Á » Sun 22. Júl 2018 21:06

Bíddu eru búðir að Banna mér að koma og kaupa meira en 2 kort hvaða grín er það ef ég kem í búð og ætla að kaupa mér 10 kort og þeir eiga þau til kaupi ég bara 10 kort við erum kannski með 5 tölvur með sli í leikina bara rugl :DSkjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2883
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 226
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Skjákortastaða tölvubúða á Íslandi í dag (1060-6-1070Ti)

Pósturaf jonsig » Sun 22. Júl 2018 23:53

Sigurður Á skrifaði:Bíddu eru búðir að Banna mér að koma og kaupa meira en 2 kort hvaða grín er það ef ég kem í búð og ætla að kaupa mér 10 kort og þeir eiga þau til kaupi ég bara 10 kort við erum kannski með 5 tölvur með sli í leikina bara rugl :DÞessi týpa..


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m,EK-Quantum Kinetic TBE 200 D5 custom loop SE/PE 360+360


Sigurður Á
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 13:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortastaða tölvubúða á Íslandi í dag (1060-6-1070Ti)

Pósturaf Sigurður Á » Mán 23. Júl 2018 01:13

jonsig skrifaði:
Sigurður Á skrifaði:Bíddu eru búðir að Banna mér að koma og kaupa meira en 2 kort hvaða grín er það ef ég kem í búð og ætla að kaupa mér 10 kort og þeir eiga þau til kaupi ég bara 10 kort við erum kannski með 5 tölvur með sli í leikina bara rugl :DÞessi týpa..


Þessi týpa ? ? ef ég hef áhuga á að versla mér 10 skjákort þá ætti ég að geta það hvaða rétt hafa verslanir til að neita mér um að kaupa skjákort ? Myndir segja eitthvað annað ef Bónus myndi banna þér að kaupa meira en 2 lítra af mjólk
Síðast breytt af Sigurður Á á Mán 23. Júl 2018 01:18, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2061
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 164
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortastaða tölvubúða á Íslandi í dag (1060-6-1070Ti)

Pósturaf DJOli » Mán 23. Júl 2018 01:16

Sigurður Á skrifaði:
jonsig skrifaði:
Sigurður Á skrifaði:Bíddu eru búðir að Banna mér að koma og kaupa meira en 2 kort hvaða grín er það ef ég kem í búð og ætla að kaupa mér 10 kort og þeir eiga þau til kaupi ég bara 10 kort við erum kannski með 5 tölvur með sli í leikina bara rugl :DÞessi týpa..


Þessi týpa ? ? ef ég hef áhuga á að versla mér 10 skjákort þá ætti ég að geta það hvaða rétt hafa verslanir til að neita mér um að kaupa skjákort ?


Líklega sama rétt og þeir hafa á að reka þig umsvifalaust út fyrir að sýna yfirgengni og frekju.

Þú getur alveg farið á hvaða bílasölu sem er, og heimtað að fá alla bílana sem þeir eiga til á lager, en það þýðir ekki að þeir séu til í að selja þér einum allt sem þeir eiga til af "x" vöru, og því þurfa að vísa viðskiptavinum frá.
Sigurður Á
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 13:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortastaða tölvubúða á Íslandi í dag (1060-6-1070Ti)

Pósturaf Sigurður Á » Mán 23. Júl 2018 01:22

DJOli skrifaði:
Sigurður Á skrifaði:
jonsig skrifaði:
Sigurður Á skrifaði:Bíddu eru búðir að Banna mér að koma og kaupa meira en 2 kort hvaða grín er það ef ég kem í búð og ætla að kaupa mér 10 kort og þeir eiga þau til kaupi ég bara 10 kort við erum kannski með 5 tölvur með sli í leikina bara rugl :DÞessi týpa..


Þessi týpa ? ? ef ég hef áhuga á að versla mér 10 skjákort þá ætti ég að geta það hvaða rétt hafa verslanir til að neita mér um að kaupa skjákort ?


Líklega sama rétt og þeir hafa á að reka þig umsvifalaust út fyrir að sýna yfirgengni og frekju.

Þú getur alveg farið á hvaða bílasölu sem er, og heimtað að fá alla bílana sem þeir eiga til á lager, en það þýðir ekki að þeir séu til í að selja þér einum allt sem þeir eiga til af "x" vöru, og því þurfa að vísa viðskiptavinum frá.


Verslun hefur engann rétt til að neita þér um þjónustu sem þeir veita á meðan þú ert að borga fyrir hana gengur ekki buisness einmitt útá að selja vörur ? Hér eru 5 aðilar í heimili með tölvur ef ég vil setja sli kort í þær allar þá bara kaupi ég kort í þær allar læt enga verslun banna mér það, Þú mátt láta taka þig í ósmurt með þjónustu verlsanna ef þú vilt.Skjámynd

einarhr
Bara að hanga
Póstar: 1593
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 119
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortastaða tölvubúða á Íslandi í dag (1060-6-1070Ti)

Pósturaf einarhr » Mán 23. Júl 2018 02:04

Sigurður Á skrifaði:
DJOli skrifaði:
Sigurður Á skrifaði:
jonsig skrifaði:
Sigurður Á skrifaði:Bíddu eru búðir að Banna mér að koma og kaupa meira en 2 kort hvaða grín er það ef ég kem í búð og ætla að kaupa mér 10 kort og þeir eiga þau til kaupi ég bara 10 kort við erum kannski með 5 tölvur með sli í leikina bara rugl :DÞessi týpa..


Þessi týpa ? ? ef ég hef áhuga á að versla mér 10 skjákort þá ætti ég að geta það hvaða rétt hafa verslanir til að neita mér um að kaupa skjákort ?


Líklega sama rétt og þeir hafa á að reka þig umsvifalaust út fyrir að sýna yfirgengni og frekju.

Þú getur alveg farið á hvaða bílasölu sem er, og heimtað að fá alla bílana sem þeir eiga til á lager, en það þýðir ekki að þeir séu til í að selja þér einum allt sem þeir eiga til af "x" vöru, og því þurfa að vísa viðskiptavinum frá.


Verslun hefur engann rétt til að neita þér um þjónustu sem þeir veita á meðan þú ert að borga fyrir hana gengur ekki buisness einmitt útá að selja vörur ? Hér eru 5 aðilar í heimili með tölvur ef ég vil setja sli kort í þær allar þá bara kaupi ég kort í þær allar læt enga verslun banna mér það, Þú mátt láta taka þig í ósmurt með þjónustu verlsanna ef þú vilt.


Fyrirtæki geta alveg ákveðið sjálf hverjum þeir selja vörur, það er ekkert í lögum sem segir að þú þurfir að veita öllum þjónustu. Það er frjáls verslun á Íslandi. Hins vegar er ég nokkuð viss um að tölvuverslun myndi alveg selja þér 10 skjákort í 5 tölvur ef þú getur sannað að þú sért ekki að fara að nota þau í mining rig. Svo verð ég að taka undir með jonsig, frekja og yfirgangur skila oftar en ekki engu.


| AMD FX-8350 RX580 8GB| Samsung Galaxy S7 | Mi Box 3 |


Sigurður Á
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 13:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortastaða tölvubúða á Íslandi í dag (1060-6-1070Ti)

Pósturaf Sigurður Á » Mán 23. Júl 2018 02:28

einarhr skrifaði:
Sigurður Á skrifaði:
DJOli skrifaði:
Sigurður Á skrifaði:
jonsig skrifaði:
Sigurður Á skrifaði:Bíddu eru búðir að Banna mér að koma og kaupa meira en 2 kort hvaða grín er það ef ég kem í búð og ætla að kaupa mér 10 kort og þeir eiga þau til kaupi ég bara 10 kort við erum kannski með 5 tölvur með sli í leikina bara rugl :DÞessi týpa..


Þessi týpa ? ? ef ég hef áhuga á að versla mér 10 skjákort þá ætti ég að geta það hvaða rétt hafa verslanir til að neita mér um að kaupa skjákort ?


Líklega sama rétt og þeir hafa á að reka þig umsvifalaust út fyrir að sýna yfirgengni og frekju.

Þú getur alveg farið á hvaða bílasölu sem er, og heimtað að fá alla bílana sem þeir eiga til á lager, en það þýðir ekki að þeir séu til í að selja þér einum allt sem þeir eiga til af "x" vöru, og því þurfa að vísa viðskiptavinum frá.


Verslun hefur engann rétt til að neita þér um þjónustu sem þeir veita á meðan þú ert að borga fyrir hana gengur ekki buisness einmitt útá að selja vörur ? Hér eru 5 aðilar í heimili með tölvur ef ég vil setja sli kort í þær allar þá bara kaupi ég kort í þær allar læt enga verslun banna mér það, Þú mátt láta taka þig í ósmurt með þjónustu verlsanna ef þú vilt.


Fyrirtæki geta alveg ákveðið sjálf hverjum þeir selja vörur, það er ekkert í lögum sem segir að þú þurfir að veita öllum þjónustu. Það er frjáls verslun á Íslandi. Hins vegar er ég nokkuð viss um að tölvuverslun myndi alveg selja þér 10 skjákort í 5 tölvur ef þú getur sannað að þú sért ekki að fara að nota þau í mining rig. Svo verð ég að taka undir með jonsig, frekja og yfirgangur skila oftar en ekki engu.


Þetta er nú ekki frekja í mér. Ég er bara á móti því að forræðishyggjan ráði yfir okkur ;) ef verslanir hér vilja ekki selja mér vörur þá er nú lítið mál að panta þetta bara á netinu ;)Skjámynd

brain
Tölvutryllir
Póstar: 681
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortastaða tölvubúða á Íslandi í dag (1060-6-1070Ti)

Pósturaf brain » Mán 23. Júl 2018 08:25

Hef lent í því að sjá hjá BestBuy, Newegg að þeir setji "Only 1 per customer" á vörur.

Þetta er ekkert nýtt og ekkert sem Íslenskar verslanir gera eingöngu.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5885
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 488
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortastaða tölvubúða á Íslandi í dag (1060-6-1070Ti)

Pósturaf Sallarólegur » Mán 23. Júl 2018 08:28

Sigurður Á skrifaði:Verslun hefur engann rétt til að neita þér um þjónustu


Jú, verslanir eru ekki þínir persónulegu þrælar.


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

joekimboe
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Sun 06. Apr 2014 18:52
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortastaða tölvubúða á Íslandi í dag (1060-6-1070Ti)

Pósturaf joekimboe » Mán 23. Júl 2018 09:42

Sigurður Á skrifaði:
jonsig skrifaði:
Sigurður Á skrifaði:Bíddu eru búðir að Banna mér að koma og kaupa meira en 2 kort hvaða grín er það ef ég kem í búð og ætla að kaupa mér 10 kort og þeir eiga þau til kaupi ég bara 10 kort við erum kannski með 5 tölvur með sli í leikina bara rugl :DÞessi týpa..


Þessi týpa ? ? ef ég hef áhuga á að versla mér 10 skjákort þá ætti ég að geta það hvaða rétt hafa verslanir til að neita mér um að kaupa skjákort ? Myndir segja eitthvað annað ef Bónus myndi banna þér að kaupa meira en 2 lítra af mjólkÞegar krónan kom var bónus með mjólkur líterinn á 1kr isk minnir mig. Máttir einmitt bara kaupa tvo lítra a mann.

Getur kannski spurt fólk hvað það sagði þá.Skjámynd

brain
Tölvutryllir
Póstar: 681
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortastaða tölvubúða á Íslandi í dag (1060-6-1070Ti)

Pósturaf brain » Mán 23. Júl 2018 11:31

Skjáskot at EVGA.com í dagMynd
Sigurður Á
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 13:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortastaða tölvubúða á Íslandi í dag (1060-6-1070Ti)

Pósturaf Sigurður Á » Mán 23. Júl 2018 14:12

Kannski er ég frekur þá bara :D en mér finnst það frekja að banna mér að kaupa meira en ég vil sama hvort það er mjólk skjákort eða hvað sem er ;)Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3522
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 571
Staða: Tengdur

Re: Skjákortastaða tölvubúða á Íslandi í dag (1060-6-1070Ti)

Pósturaf Klemmi » Mán 23. Júl 2018 14:25

Sigurður Á skrifaði:Kannski er ég frekur þá bara :D en mér finnst það frekja að banna mér að kaupa meira en ég vil sama hvort það er mjólk skjákort eða hvað sem er ;)


Held að þetta hafi nú aðallega verið til þess að þeir ættu skjákort í heilar tölvur til að selja.

Þó þeir græði á því að selja stakt skjákort, þá græða þeir meira á því að selja tölvur, og þú selur ekki tölvur ef öll skjákortin eru búin.

Það var mjög spes ástand þarna í kringum áramótin vegna skorts á kortum, þetta er eftir því sem ég best veit ekki svona lengur.


www.laptop.is
www.ferdaleit.is