Framtíðarcoin-spámennskuþráður

Auroracoin - Bitcoin - Litecoin og allir aðrir rafpeningar.
Uppsetning á clientum, kaup og sala.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5892
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 491
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Framtíðarcoin-spámennskuþráður

Pósturaf Sallarólegur » Fim 18. Jan 2018 14:32

everdark skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
everdark skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Veistu hvað blockchain er og út á hvað cryptocurrencies ganga út á?

Þú ert basically að kalla öll hlutabréf pyramid eða ponzi scheme.


Rafmyntir eiga ekkert skylt við hlutabréf - þetta lýsir eintómri vanþekkingu.


Flott hjá þér að taka svarið mitt úr samhengi og koma með eitthvað svar sem tengist því sem ég sagði ekki neitt =D>

Þessi lýsing á mjög vel við hlutabréf:

KristinnK skrifaði:,,Ávöxtun" fyrri ,,fjárfesta" felst í því að nýjir ,,fjárfestar" eru tilbúnir til að borga hærra verð en hinir fyrru vegna þess að þeir halda að verðið muni halda áfram að hækka. Ef fólk hættir að vilja borga ennþá hærra verð, það er hætta að trúa að næsti maður á eftir þeim muni borga ennþá hærra verð, mun verðið hætta að hækka. Og ef það hættir að hækka munu flestir selja (vegna þess eins og annar hér að ofan réttilega bennti á þá er Bitcoin ekki verðbréf, það gefur ekki af sér hagnað vegna einhvers reksturs). Og ef einhverjir byrja að selja fer verðið að lækka, og ef verðið lækkar vilja allir selja


Verð hlutabréfa getur vissulega stjórnast af óraunhæfum væntingum. Það er hinsvegar reginmunur á þessu hvað rafmyntir og hlutabréf varðar, þ.s. fyrirtæki skapa verðmæti fyrir eigendur sína, þ.e. væntingar á hlutabréfamarkaði stjórnast af arðgreiðslugetu fyrirtækja til frambúðar - hvort sem væntingarnar eru óraunhæfar eða ekki, þá byggja þær í það minnsta á væntingum um sköpun verðmæta. Rafmyntir skapa ekki verðmæti, önnur en ábatann af því að geta flutt verðmæti á milli aðila! Af því leiðir að spákaupmennska með rafmyntir byggist einungis á því hvað þú heldur að næsti maður sé til í að greiða fyrir þessi verðmæti - hefur virði ábata þess að geta flutt verðmæti á milli aðila með BTC 2300-faldast frá 2012? (5$ -> 11,500$) Ég bara spyr.


Það er gott og vel, en þú ert að gefa í skyn að ég sé að halda einhverju fram sem ég gerði ekki. Ég var ekki að segja að rafmyntir séu nákvæmlega það sama og hlutabréf, heldur að þessi lýsing eigi vel við um þau.

Ef rafmyntir geta í framtíðinni veitt fyrirtækjum eins og Visa og Mastercard samkeppni og aðhald þá erum við að tala um gríðarlega öfluga tækni. Það er ekki tilviljun að Visa International séu að auglýsa eftir fólki með þekkingu á blockchain oþh.

Það er ágætt að bera Bitcoin saman við verðið á gulli frekar en hlutabréf. Það að verðið á gulli sé hátt er bara vegna menningarsögunnar og takmarkaðs framboðs á jörðunni, ekki vegna þess að gull sé svo frábært og ómissandi.


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


demokritos
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2016 16:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Framtíðarcoin-spámennskuþráður

Pósturaf demokritos » Lau 20. Jan 2018 03:20

KristinnK skrifaði:Bitcoin líkist að mínu mati mest Pyramid eða Ponzi scheme. ,,Ávöxtun" fyrri ,,fjárfesta" felst í því að nýjir ,,fjárfestar" eru tilbúnir til að borga hærra verð en hinir fyrru vegna þess að þeir halda að verðið muni halda áfram að hækka.


Það er nú ekki alveg svona sem Ponzi svindl virka. Þeir sem standa af Ponzi svindlum nota nýjar fjárfestingar til að greiða út vexti þeirra sem fjárfestu á undan og sýna þannig fram á meintan vöxt. Í því samhengi skiptir engu máli hvort að verð sé hærra eða lægra og fæst Ponzi svindl ganga út á að kaupa á einhverju gengi. Í þokkabót getur Bitcoin ekki verið "bara svindl" vegna þess að það er enginn miðlægur aðili sem býr til vöxtinn með blekkingum.

KristinnK skrifaði:Bitcoin er ekki verðbréf, það gefur ekki af sér hagnað vegna einhvers reksturs.


Hér ert þú að tala um hlutabréf, ekki verðbréf, og auðvitað er Bitcoin ekki hlutabréf. Verðbréf er aftur á móti bara hvers kyns ávísun á verðmæti (t.d. hlutabréf, skuldabréf, afleiður) og sú lýsing passar vel við rafmyntir.Skjámynd

ZiRiuS
Bara að hanga
Póstar: 1553
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 230
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Framtíðarcoin-spámennskuþráður

Pósturaf ZiRiuS » Lau 20. Jan 2018 14:36

Þessi þráður er kominn langt út fyrir umræðuefnið svo ég ætla að koma honum aftur on track (stofnið nýjan þráð ef þið viljið ræða þetta áfram).

Ég er mjög spenntur fyrir Electroneum, örlítið hæpað samt en ég ætla að minea allavega 1000 stykki og sjá svo hvað gerist. Annars er ég með það lítið mining operation að ég get eiginlega ekki eytt resourseinu mínu í að minea möguleg framtíðarcoins en vonandi í framtíðinni með fleiri rigga get ég farið að gera það.


Turn: Phanteks Eclipse P400A Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Framtíðarcoin-spámennskuþráður

Pósturaf dawg » Lau 20. Jan 2018 20:53

ZiRiuS skrifaði:Þessi þráður er kominn langt út fyrir umræðuefnið svo ég ætla að koma honum aftur on track (stofnið nýjan þráð ef þið viljið ræða þetta áfram).

Ég er mjög spenntur fyrir Electroneum, örlítið hæpað samt en ég ætla að minea allavega 1000 stykki og sjá svo hvað gerist. Annars er ég með það lítið mining operation að ég get eiginlega ekki eytt resourseinu mínu í að minea möguleg framtíðarcoins en vonandi í framtíðinni með fleiri rigga get ég farið að gera það.

já svo er líka pæling að skoða nokkur ICO. BERRY sem dæmi.
Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Framtíðarcoin-spámennskuþráður

Pósturaf Einsinn » Lau 20. Jan 2018 23:20

ZiRiuS skrifaði:Þessi þráður er kominn langt út fyrir umræðuefnið svo ég ætla að koma honum aftur on track (stofnið nýjan þráð ef þið viljið ræða þetta áfram).

Ég er mjög spenntur fyrir Electroneum, örlítið hæpað samt en ég ætla að minea allavega 1000 stykki og sjá svo hvað gerist. Annars er ég með það lítið mining operation að ég get eiginlega ekki eytt resourseinu mínu í að minea möguleg framtíðarcoins en vonandi í framtíðinni með fleiri rigga get ég farið að gera það.


Hversu stórt minig op ertu með ? sjálfur er ég að keyra einsog er 11x 1070 í mining riggunum mínum, með áætlanir um að reyna stækka í feb ef einhver skjákort verða fáanleg :)Skjámynd

ZiRiuS
Bara að hanga
Póstar: 1553
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 230
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Framtíðarcoin-spámennskuþráður

Pósturaf ZiRiuS » Lau 20. Jan 2018 23:35

Einsinn skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Þessi þráður er kominn langt út fyrir umræðuefnið svo ég ætla að koma honum aftur on track (stofnið nýjan þráð ef þið viljið ræða þetta áfram).

Ég er mjög spenntur fyrir Electroneum, örlítið hæpað samt en ég ætla að minea allavega 1000 stykki og sjá svo hvað gerist. Annars er ég með það lítið mining operation að ég get eiginlega ekki eytt resourseinu mínu í að minea möguleg framtíðarcoins en vonandi í framtíðinni með fleiri rigga get ég farið að gera það.


Hversu stórt minig op ertu með ? sjálfur er ég að keyra einsog er 11x 1070 í mining riggunum mínum, með áætlanir um að reyna stækka í feb ef einhver skjákort verða fáanleg :)


Þú ert töluvert lengra kominn en ég. Ég er með 1x 1070 og 2x 1060 3GB sem er dedicated í mining í einhverjum eldgömlum turni sem ég á (ótrúlegt að hann höndli þetta) og svo nota ég 1x 1080 sem er bara í leikjavélinni minni á nóttunni eða þegar ég er ekki í tölvunni.

Er svo að fara að setja nýjan rigg í mars, en mun bara byrja á einu korti (líklega 1070) og svo gradually safna í nýtt og nýtt kort.


Turn: Phanteks Eclipse P400A Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe