Hvað varð um bitcoin-ish á íslandi?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Goodmann
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 02:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hvað varð um bitcoin-ish á íslandi?

Pósturaf Goodmann » Þri 21. Nóv 2017 17:22

Ég er að reyna að komast að hvar bitcoin sem var gefið út og gefið á Íslandi ca. 2009ish er? :fly
Langar að vita hvort þeir aurar sem maður skráði sig fyrir séu enn til.
Vonandi getur einhver potað mér í rétta átt.


CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.

Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um bitcoin-ish á íslandi?

Pósturaf olihar » Þri 21. Nóv 2017 18:12

Aurora Coin? Algjörlega verðlaust.

Byrjaði febrúar 2014.



Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2462
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um bitcoin-ish á íslandi?

Pósturaf GullMoli » Þri 21. Nóv 2017 19:21

Hvað er samt að frétta.. 1 Bitcoin er í rúmum $8200.

Er þetta Ransomware að pumpa verðið upp?

Mynd


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um bitcoin-ish á íslandi?

Pósturaf mundivalur » Þri 21. Nóv 2017 20:07

Þetta er bara frábært :D og vonandi 1mill ísk fyrir 1btc fyrir jól :happy seldi 1btc um daginn og fékk 760þ
Nei þetta ransomware gerði ekkert það eru bara svo rosalega mikið af nýju fólki að koma inn,hedge funds og haugur af ríkufólki
Japan,kórea,vietnam og önnur lönd búin að bætast við




Throstur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 10:52
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um bitcoin-ish á íslandi?

Pósturaf Throstur » Mið 22. Nóv 2017 22:36

olihar skrifaði:Aurora Coin? Algjörlega verðlaust.


Gengið á Auroracoin á ISX er 67 ISK.
Ef þú tókst þátt í öllum 3 airdroppunum fékkstu 31,8+318+636 = samtals 985,8 AUR. Það eru þá uþb. 66.000 ISK í dag. Langt frá því að vera verðlaust.