Síða 1 af 1

IOTA

Sent: Þri 13. Jún 2017 01:57
af Hneta11
Hallo ég er frekar mikill nýgræðingur í rafmynt og hef voða lítið kynnt mér vaðandi blockchains og þeirri tækni og þróun sem því fylgir, scaling problems etc.
Mig langar að forvitnast hvort þið hafið lesið um IOTA og hvað ykkur finnst. Rosalega mikið hype í gangi varðandi þetta coin sumir ganga svo langt að segja bitcoin killer eða að minsta kosti blockcahin killer.

IOTA er ný týpa af rafmynt sem á að vera bygð á annari tækni en blockhain.
Zero transaction fees og unlimeted scaling ability! þetta coin gæti mögulega skotist upp í 4 sætið á coin market cap enda er það nú þegar í top 20 þótt það sé ekki einusinni komið þar inn. (exhnages opna á bitfinex eftir 11 tíma þegar þetta er skrifað. https://www.bitfinex.com/posts )

EIns og ég sagði hérna efst þá er ég ekki búin að vera trade-a rafmynt lengi og væri gríðalega ánægður að fá feedback áður en eg fer all inn í þetta.

https://www.iota.org/
http://iotaprice.com/

Re: IOTA

Sent: Sun 18. Jún 2017 02:04
af Kiddikoddi
Ég persónulega myndi veðja á ether og xrp í svona lang-stutt trades allavegana í bili, svo er líka dáldill tími þangað til að IOTA stabelizar almennilega og að við sjáum raunverðið og svo er sumar og margir traders að nýta tímann í sumarfrí:) en IOTA ætti samt að hækka mikið á næstu árum