Síða 1 af 1

Spara 15-30% á amazon.com með bitcoin

Sent: Mið 31. Maí 2017 17:39
af Skúnkur
Ef þið viljið spara ykkur ágætis upphæðir þegar þið verslið á amazon.com, getiði gert það með því að nota bitcoin til að kaupa amazon gjafakort á afslætti inn á https://localbitcoins.com/sell-bitcoins ... card-code/


Oft kort til sölu á á 20-35% af raunvirði.

Svo er amazon.com oft byrjað að sjá um að rukka VSK og toll (import charges), þannig afslátturinn getur líka nýst í að borga VSK og tollinn, þannig það er mögulegt að spara sér sæmilegar upphæðir á þennan hátt, do the math.

Sýnið samt varkærni þegar þið kaupið gjafarkort inn á localbitcoins, allveg til dæmi um að svindlað sé á fólki, almenn skynsemi ætti að nægja til að koma í veg fyrir það.

Hafið líka í huga að amazon.com gjafakort virka ekki á amazon.co.uk eða öðrum regional amazon síðum :)

Re: Spara 15-30% á amazon.com með bitcoin

Sent: Mið 31. Maí 2017 19:25
af dawg
Hefur það samt í huga að gjafakort sem eru seld undir raunvirði eru oft "stolin" með kredit korta stuldi sem nýtt eru svo í kaup á þeim eða afleiða frá svipuðum skiptum þar sem kortin eru notuð sem órekjanlegur "gjaldmiðill" sem er aðgengilegri en btc og að lokum seld fyrir btc.

Ágætt headsup samt. :)

Re: Spara 15-30% á amazon.com með bitcoin

Sent: Mið 31. Maí 2017 20:48
af Skúnkur
dawg skrifaði:Hefur það samt í huga að gjafakort sem eru seld undir raunvirði eru oft "stolin" með kredit korta stuldi sem nýtt eru svo í kaup á þeim eða afleiða frá svipuðum skiptum þar sem kortin eru notuð sem órekjanlegur "gjaldmiðill" sem er aðgengilegri en btc og að lokum seld fyrir btc.

Ágætt headsup samt. :)


Það er rétt að það er hlutur sem þarf að vara sig á. Það er samt ekki samt ekki jafn algengt og maður myndi halda.
Það geta verið margar ástæður fyrir að fólk vill selja kortin sín undir raunvirði. T.d. ef ehv á gjafakort en vantar quick cash til að borga leigu osfrv.
(það er t.d. hægt að fá gjafakort með því að selja notaða hluti á amazon https://www.amazon.com/Amazon-Trade-In/ ... 9187220011)

En já, ef kortin eru til sölu á minna en ca 30-35% undir raunvirði, þá er allveg líklega ehv shady í gangi.

Re: Spara 15-30% á amazon.com með bitcoin

Sent: Mið 31. Maí 2017 21:05
af Skúnkur
https://purse.io/ er önnur síða sem er hægt að kaupa gjafakort með bitcoin,

Re: Spara 15-30% á amazon.com með bitcoin

Sent: Fös 08. Des 2017 16:46
af Viktor
Hæja, hvað er fólk búið að spara mikið? :baby

Re: Spara 15-30% á amazon.com með bitcoin

Sent: Fös 08. Des 2017 20:54
af bixer
Sallarólegur skrifaði:Hæja, hvað er fólk búið að spara mikið? :baby


Ætla nú ekki að fara að gefa það nákvæmlega upp en ég er allavega búinn að kaupa dollarann á 80 cent miðað við þáverandi gengi á btc.
Btc sem ég hef fengið frítt. í staðinn fyrir að hreyfa verðtryggðar íslenskar krónur úr bankabók.

Re: Spara 15-30% á amazon.com með bitcoin

Sent: Fös 08. Des 2017 21:22
af Viktor
bixer skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Hæja, hvað er fólk búið að spara mikið? :baby


Ætla nú ekki að fara að gefa það nákvæmlega upp en ég er allavega búinn að kaupa dollarann á 80 cent miðað við þáverandi gengi á btc.
Btc sem ég hef fengið frítt. í staðinn fyrir að hreyfa verðtryggðar íslenskar krónur úr bankabók.


Hvað hefurðu tapað mikið á gengismuni miðað við það ef þú hefðir ekki hreyft við BTC?

Re: Spara 15-30% á amazon.com með bitcoin

Sent: Fös 08. Des 2017 21:30
af bixer
.

Re: Spara 15-30% á amazon.com með bitcoin

Sent: Lau 09. Des 2017 10:44
af dawg
bixer skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
bixer skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Hæja, hvað er fólk búið að spara mikið? :baby


Ætla nú ekki að fara að gefa það nákvæmlega upp en ég er allavega búinn að kaupa dollarann á 80 cent miðað við þáverandi gengi á btc.
Btc sem ég hef fengið frítt. í staðinn fyrir að hreyfa verðtryggðar íslenskar krónur úr bankabók.


Hvað hefurðu tapað mikið á gengismuni miðað við það ef þú hefðir ekki hreyft við BTC?


mjög miklu. Ég seldi 2stykki á 75þúsund stykkið 2015. restinni eyddi ég í netverslunum. ég sé ekki eftir því að hafa selt bitcoinin mín 2015 því ég hafði ekki trú á því að þetta myndi hækka áfram.

Edit: Ég er líka búinn að kaupa og selja hlutabréf. heildar ávöxtun þar er ómerkileg 15-20% seinast þegar ég athugaði. Maður er bara svo vitlaus að kaupa ekki alltaf á botninum og selja á toppnum eins og sumir. Það er sama sagan með gjaldeyrisbraskið mitt.

Enda hefur markmiðið mitt svosem bara verið að vera yfir hámarks bankavöxtunum.

Myndi nú ekki segja að 15 - 20% sé ómerkilegt, fer reyndar eftir því hvort þú reiknar með verðbólgu osfrv. Er með svipaða raunvöxt á erlendum hlutabréfum seinustu 2 - 3 árin og finnst það vera nokkuð ótrúlegt.

Re: Spara 15-30% á amazon.com með bitcoin

Sent: Lau 09. Des 2017 15:40
af bixer
dawg skrifaði:
bixer skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
bixer skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Hæja, hvað er fólk búið að spara mikið? :baby


Ætla nú ekki að fara að gefa það nákvæmlega upp en ég er allavega búinn að kaupa dollarann á 80 cent miðað við þáverandi gengi á btc.
Btc sem ég hef fengið frítt. í staðinn fyrir að hreyfa verðtryggðar íslenskar krónur úr bankabók.


Hvað hefurðu tapað mikið á gengismuni miðað við það ef þú hefðir ekki hreyft við BTC?


mjög miklu. Ég seldi 2stykki á 75þúsund stykkið 2015. restinni eyddi ég í netverslunum. ég sé ekki eftir því að hafa selt bitcoinin mín 2015 því ég hafði ekki trú á því að þetta myndi hækka áfram.

Edit: Ég er líka búinn að kaupa og selja hlutabréf. heildar ávöxtun þar er ómerkileg 15-20% seinast þegar ég athugaði. Maður er bara svo vitlaus að kaupa ekki alltaf á botninum og selja á toppnum eins og sumir. Það er sama sagan með gjaldeyrisbraskið mitt.

Enda hefur markmiðið mitt svosem bara verið að vera yfir hámarks bankavöxtunum.

Myndi nú ekki segja að 15 - 20% sé ómerkilegt, fer reyndar eftir því hvort þú reiknar með verðbólgu osfrv. Er með svipaða raunvöxt á erlendum hlutabréfum seinustu 2 - 3 árin og finnst það vera nokkuð ótrúlegt.


Ég reikna auðvitað með öllum "kostnaði", ég er mjög sáttur við ávöxtunina. var bara að benda á að það er frekar heimskulegt að tala um tap á því að hafa ekki geymt lengur. mætti alveg eins hugsa að maður hafi verið að tapa með að fjárfesta ekki í apple/amazon eða eitthvað af þeim fyrirtækjum sem hafa verið að vaxa sem mest. Ég hvet fólk allavega til að kynnar sér Enron (fomo og ótrúleg trú). Ég hef samt fulla trú á crypto og á ennþá peninga í rafmyntum og er eki að fara að hætta að minea