Ný altcoin veisla !

Auroracoin - Bitcoin - Litecoin og allir aðrir rafpeningar.
Uppsetning á clientum, kaup og sala.

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 926
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 4
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný altcoin veisla !

Pósturaf halldorjonz » Þri 18. Júl 2017 12:16

mundivalur skrifaði:Já endalaus ETH ICO´s þannig að það hlaut að koma af því og óvissa með BTC þannig markaðurinn er stressaður en ætti að koma í ljós 1 ágúst hvað gerist , ég er ekkert að spá í því og reyni bara að traide-a USD vs BTC núna. Vonandi verður næsta veisla í jan-feb 2018 ég læt allarvegna vita :D


Er ekki að fylgjast mikið með, hvað gerist í jan-feb á næsta ári? (sem gæti búið til uptrend þeas.) :-k


Fractal R4 | Gigabyte GA-Z68A | 2500k @ Hyper 612S | 16GB | ATi 290 R | 120GB SSD | Corsair HX 850w
Jaðarbúnaður: Benq 27" | Logitech G15 | Logitech Z-5500 | SteelSeries IKARI | Audio-Technica ATH-M50X

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 13258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 797
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný altcoin veisla !

Pósturaf GuðjónR » Þri 18. Júl 2017 13:16
Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2297
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 78
Staðsetning: The East Cost
Staða: Ótengdur

Re: Ný altcoin veisla !

Pósturaf mundivalur » Þri 18. Júl 2017 17:19

Það var eitthvað sem ég sá en man ekki hvaða spámaður það var haha , þetta fer allt eftir hvað gerist í ágúst . Ég er ekki viss hvort við förum núna í 2400$ og svo niður í 2000$

Já þessi bjána ICO haha vonandi fara menn að hætta flestum ICO og nota peninginn í tilbúinn coinSkjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2297
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 78
Staðsetning: The East Cost
Staða: Ótengdur

Re: Ný altcoin veisla !

Pósturaf mundivalur » Þri 18. Júl 2017 18:30

Ég eyddi um millu (4BTC) i leikfang fyrir kallinn :P get cruse-að í bæinn núna
2017-06-27 16.41.47 (Large).jpg
2017-06-27 16.41.47 (Large).jpg (586.84 KiB) Skoðað 297 sinnumSkjámynd

HalistaX
Of mikill frítími
Póstar: 1792
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 222
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Ný altcoin veisla !

Pósturaf HalistaX » Þri 18. Júl 2017 19:25

mundivalur skrifaði:Ég eyddi um millu (4BTC) i leikfang fyrir kallinn :P get cruse-að í bæinn núna

We get it, you're ballin like Stalin, allt útaf þessu mining dóti þínu...

Makes me kick myself fyrir að hafa selt allt mitt áður en ETH tók þetta stökk... :dead


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 4.32GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - Gigabyte GTX1080 G1 - 120GB Corsair Force 3 SSD - 500GB Seagate HDD - 2TB Seagate HDD - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy S6 EDGE Plus
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Master

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 13258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 797
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný altcoin veisla !

Pósturaf GuðjónR » Þri 18. Júl 2017 19:27

mundivalur skrifaði:Ég eyddi um millu (4BTC) i leikfang fyrir kallinn :P get cruse-að í bæinn núna
2017-06-27 16.41.47 (Large).jpg

Flott hjá þér! Um að gera að njóta.
Til hamingju, :happySkjámynd

MeanGreen
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Ný altcoin veisla !

Pósturaf MeanGreen » Þri 18. Júl 2017 20:52

mundivalur skrifaði:Ég eyddi um millu (4BTC) i leikfang fyrir kallinn :P get cruse-að í bæinn núna

Til hamingju! En áttu líka BMW? Eða áttu eftir að breyta avatarnum? Þú leyfir okkur að vera með þegar næsta sveifla kemur :happy :moneySkjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 1970
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 38
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný altcoin veisla !

Pósturaf GullMoli » Þri 18. Júl 2017 22:55

mundivalur skrifaði:Ég eyddi um millu (4BTC) i leikfang fyrir kallinn :P get cruse-að í bæinn núna
2017-06-27 16.41.47 (Large).jpg


Ertu þá kominn uppí hámarkið áður en skatturinn fer að heimta 20%? Er ekki annars 20% skattur af gjaldeyristengdum gróða?


|| i7 920 || GA-X58A-UD3R || 12GB DDR3 || GTX 970 || Intel X25-M 80GB || 1000W || P280 || Z-2300 2.1 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2297
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 78
Staðsetning: The East Cost
Staða: Ótengdur

Re: Ný altcoin veisla !

Pósturaf mundivalur » Þri 18. Júl 2017 23:46

Ég ætlaði í BMW en þeir voru frekar slappir sem ég fann , Gullmoli ég hef ekki hugmynd um það :PSkjámynd

HalistaX
Of mikill frítími
Póstar: 1792
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 222
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Ný altcoin veisla !

Pósturaf HalistaX » Þri 18. Júl 2017 23:52

mundivalur skrifaði:Ég ætlaði í BMW en þeir voru frekar slappir sem ég fann , Gullmoli ég hef ekki hugmynd um það :P

Pfft, það eru bara plebbar sem eiga Benz og dópsalar sem eiga BMW..... :baby

Hvaða árgerð og módel er nýji samt? Hestöfl? Leður? Topplúga?*

*Ég spyr bara mikilvægustu spurninganna :lol:


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 4.32GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - Gigabyte GTX1080 G1 - 120GB Corsair Force 3 SSD - 500GB Seagate HDD - 2TB Seagate HDD - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy S6 EDGE Plus
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Master

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2297
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 78
Staðsetning: The East Cost
Staða: Ótengdur

Re: Ný altcoin veisla !

Pósturaf mundivalur » Mið 19. Júl 2017 00:01

haha þetta er bara eldri gerð 2003 E320 CDI 204hö leður og allt :D en búinn að fá túrbó kubb til að boosta aðeins ,nýtt útvarp með android, aðrar 18" felgur og fleiri breytingar .
Hann eyddi 7.1L á leið austur og ég tók framúr 200 + bílumSkjámynd

HalistaX
Of mikill frítími
Póstar: 1792
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 222
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Ný altcoin veisla !

Pósturaf HalistaX » Mið 19. Júl 2017 00:11

mundivalur skrifaði:haha þetta er bara eldri gerð 2003 E320 CDI 204hö leður og allt :D en búinn að fá túrbó kubb til að boosta aðeins ,nýtt útvarp með android, aðrar 18" felgur og fleiri breytingar .
Hann eyddi 7.1L á leið austur og ég tók framúr 200 + bílum

7.1 L/100? WHATT????

Dayum hann er sparneytinn.

Með minn 194hö Skoda Superb er ég heppinn ef ég er að eyða 10-12 í langakstri. 16-20 innanbæjar.

Það magnaða við þennann bíl minn er að ef ég stíg annað hvort of laust eða of fast á bensínið, þá eyðir hann eins og fíll í vatnsbólinu eftir 40 daga göngu í gegnum Nígeríu...

Innilegar hamingju óskir með kaggann! Er það bara ég sem er tilbúinn til þess að veðja á að hann Mundivalur verði próflaus í byrjun September?


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 4.32GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - Gigabyte GTX1080 G1 - 120GB Corsair Force 3 SSD - 500GB Seagate HDD - 2TB Seagate HDD - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy S6 EDGE Plus
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Master

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2297
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 78
Staðsetning: The East Cost
Staða: Ótengdur

Re: Ný altcoin veisla !

Pósturaf mundivalur » Fös 11. Ágú 2017 22:45

Shitt veislan er aftur byrjuð og núna á bittrex.com 200.000btc per 24h (passa googla ekki bittrex og lenda á svindl blttrex) Bitcoin 3600$ + :money
Bíða eftir að btc hættir að pumpa og reyna komast inn
Margir að kaupa crypto ,gull og silfur útaf Trump og Kim stríðsdæmi og skuldir USA,Kína og fleiri komið langt yfir normal ,hræðsla um að næsta súper hrun fari að koma