Síða 1 af 1

Á einhver úreltan mining búnað?

Sent: Fös 06. Maí 2016 17:59
af Klaufi
Sælir,

Hef áhuga á að kaupa gamlan mining búnað, þó hann sé úreltur.

Var að velta fyrir mér hvort einhver hefði verslað sér græjur á sínum tíma og er búinn að kippa úr sambandi og lætur þetta safna ryki.

Er ekki að leita að skjákortum heldur ASIC's.

Endilega verið í bandi ef þið eigið eitthvað.

Kv.

Re: Á einhver úreltan mining búnað?

Sent: Fös 06. Maí 2016 18:16
af worghal
ég á einn lítinn usb mining kubb sem ég er ekkert að nota.
þarf bara að finna hann :P