Vantar einhverjum aðstöðu fyrir bitcoin mining ?

Auroracoin - Bitcoin - Litecoin og allir aðrir rafpeningar.
Uppsetning á clientum, kaup og sala.
Skjámynd

Höfundur
snaeji
Gúrú
Póstar: 596
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Vantar einhverjum aðstöðu fyrir bitcoin mining ?

Pósturaf snaeji » Sun 01. Mar 2015 20:04

Er með 50m3 tölvusal með kerfisgólfi og einhverjum kælurum og er ekki í notkun.

Ætti maður að fara út í alvöru mining og er það að borga sig ?
Eða er einhvern sem vantar aðstöðu og langar að ræða saman ?