Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Allt utan efnis

Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf htdoc » Þri 04. Feb 2014 08:10

http://www.auroracoin.org/

Thoughts?

En hvernig virkar mining þegar nýr rafrænn gjaldmiðill kemur út, byrja allir að mine-a sjálfir eða býr fólk til pool þegar AUR kemur út eða verður gefið út pool á sama tíma og AUR verður gefinn út?




mindricity
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 25. Des 2013 07:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf mindricity » Þri 04. Feb 2014 08:55

Það er pool hér http://aur.pool-a.net

Vonandi verður eitthvað úr þessu, og vonandi verður airdropið smooth.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf capteinninn » Þri 04. Feb 2014 09:26

Þarf ekki frekar marga aðila til að þetta fari að borga sig?

Hefði haldið að við þyrftum að fá ansi mikið fleiri en búa á íslandi til að byrja að vinna í þessu áður en þetta verður profitable.

En á móti kemur veit ég voða lítið um bitcoin




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Gislinn » Þri 04. Feb 2014 10:36

Að setja svona á stað og kvitta undir allt með fölsku nafni (Baldur Friggjar Óðinsson) vekur upp spurningar hjá mér. Ég myndi halda að þetta faili strax og að það séu einhverjir vafasamir aðilar vera á bakvið þetta, en það er bara bjartsýnin í mér. :-"


common sense is not so common.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf dori » Þri 04. Feb 2014 10:41

Er það að nota falskt nafn samt ekki alveg í anda bitcoin? Ég veit ekki hvernig svona rafgjaldmiðlar virka en það er allavega gott að "gefa öllum" 50% af magninu sem er til þannig að það séu ekki bara early adopters sem eigi allt.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 34
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf intenz » Fim 06. Feb 2014 16:27

Þetta er spennandi.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2462
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf GullMoli » Fim 06. Feb 2014 16:56

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... rafmynt_2/
http://visir.is/auroracoin-dreift-til-a ... 4140209342

Jebb, verður allavega áhugavert að fylgjast með þessu, sem og hvort þetta fái einhverja athygli erlendis.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1101
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf mind » Fim 06. Feb 2014 17:25

Við fáum allavega annan gjaldmiðil en ISK til að nota, það er plús.

Hvernig hann stendur sig... tæknilega séð ætti Auroracoin ekki að geta staðið sig eins illa og ISK, sama hverjir standa að baki hans.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf appel » Fim 06. Feb 2014 17:25

Hver ætlar að vera fyrstur til að biðja um launin sín í auroracoin?


*-*


haywood
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf haywood » Fim 06. Feb 2014 17:39

er það bara ég eða er þetta download bilað?



Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2462
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf GullMoli » Fim 06. Feb 2014 18:04



Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1003
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 13
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf halldorjonz » Fim 06. Feb 2014 18:22

Er semsagt ekki hægt að minea þetta fyrr en eftir eitthverja 40 daga?
Finn hvergi download link eða neitt svoleiðis á þessari síðu..

Ég býst við að eigandinn hafi byrjað fyrstur að minea þetta einn og er þar afleiðandio loaded af þessu.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Viktor » Fim 06. Feb 2014 18:26

halldorjonz skrifaði:Er semsagt ekki hægt að minea þetta fyrr en eftir eitthverja 40 daga?
Finn hvergi download link eða neitt svoleiðis á þessari síðu..

Ég býst við að eigandinn hafi byrjað fyrstur að minea þetta einn og er þar afleiðandio loaded af þessu.


Ætli þetta endi ekki í pýramída :) Segi svona.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 7
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Saber » Fim 06. Feb 2014 18:28

Nú setti ég upp forritið þeirra til að skoða þetta. Það er hvergi hægt að logga sig inn neitt, samt sýnir það "wallet". Hvernig veit auroracoin-netið hver ég er og hversu mikið ég á? Hvernig virkar þetta dót?


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 7
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Saber » Fim 06. Feb 2014 18:32

halldorjonz skrifaði:Er semsagt ekki hægt að minea þetta fyrr en eftir eitthverja 40 daga?


Það eru einhverjir byrjaðir að grafa. Skv. http://aur.pool-a.net/index.php?page=statistics&action=pool, þá er "einhver" að grafa rúma 306 AUR á dag, ef ég skil þetta rétt.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2462
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf GullMoli » Fim 06. Feb 2014 18:37

Þetta Wallet sem þið náið í er í raun og veru bara nákvæmlega eins wallet og fyrir alla hina internetgjaldmiðlana. Það hefur ekkert beint með það að gera hvernig þið fáið þessar 31.8 aur. Hann hefur ekki gefið mikið upp en þið munuð þurfa að sækja um og staðfesta (á einhvern auðveldan máta) hver þið eruð. Þá verður upphæðin lögð inná þetta veski.

Það er hægt að byrja að mine'a núna. Hérna er eitt pool sem er í gangi;
http://aur.pool-a.net

Ágætt að stökkva á þetta á meðan mining difficultyið er ennþá lágt, það er að segja ef það verður eitthvað úr þessu.

Svo eins og tekið er fram, þá er 50% "pre-mined" sem á einmitt að fara til allra Íslendinga. Vitaskuld munu ekki allir Íslendingar sækja um þennan gjaldmiðil, þá verður restinni eflaust dreift á einhvern máta.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf hkr » Fim 06. Feb 2014 18:43

Verður áhugavert að sjá hvernig hann ætlar að útfæra þetta þannig að þetta sé aðeins handa íslendingum. Býst við því að hann muni nota kt. til þess að auðkenna einstaklinga en við það hverfur eflaust eitthvað af nafnleyndinni sem vanalega fylgir crypto gjaldmiðlum.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf appel » Fim 06. Feb 2014 19:13

En ég get ekki séð að þetta sé eitthvað skárra en íslenska krónan í höftum. Íslenskur bitcoin? Hví að finna upp landamæri í crypto-currency? Ég meina hví ekki bara fara í bitcoin?


*-*

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2462
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf GullMoli » Fim 06. Feb 2014 19:42

appel skrifaði:En ég get ekki séð að þetta sé eitthvað skárra en íslenska krónan í höftum. Íslenskur bitcoin? Hví að finna upp landamæri í crypto-currency? Ég meina hví ekki bara fara í bitcoin?


Við "megum" ekki kaupa Bitcoin.

Annars er þetta líka leið til þess að koma Íslendingum í þetta, hver sem eru getur svo mine'að þetta. Geri ráð fyrir því lang stærsti hluti þeirra sem eru að mine'a núna séu útlendingar að safna þeim, ef það skyldi nú rætast úr þessu.

Ekki allir hafa þekkingu eða getu í að mine'a svona internetgjaldmiðla og því í raun engin tök á því að eignast slíkt nema í gegnum aðra, eða að fá gefins.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf htdoc » Fim 06. Feb 2014 20:32

Hvað fær sá sem er að búa þetta til eða þeir sem eru að búa þetta til,

Taka þeir x mikið af AUR fyrir sig, og ef svo er, er það eitthvað gefið upp eða



Skjámynd

coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf coldone » Fim 06. Feb 2014 20:56

Hmm ég get ekki samþykkt skilmála hjá cryptoculture.net og þarafleiðandi ekki skráð mig. Einhver sem hefur skráð sig þar?

edit: Já sá það núna :)
Síðast breytt af coldone á Fim 06. Feb 2014 20:59, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Xberg » Fim 06. Feb 2014 20:58

htdoc: Þú færð allt sem þú nærð að mine-a ..

coldone: þú átt að íta á X - ið til að samþyggja skilmálana


Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf mundivalur » Fim 06. Feb 2014 21:18

Ég væri til í nýliði guide fyrir þetta :)
á ég að hafa þetta svona eða skrifa minn worker og mitt pass ?
Username: Weblogin.Worker
Password: Worker Password
svo er það PORT: 7969 ég get ekkert skrifað það í cgminer-3.12.0
er hægt að nota önnur forrit ?



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf oskar9 » Fim 06. Feb 2014 21:20

mundivalur skrifaði:Ég væri til í nýliði guide fyrir þetta :)
á ég að hafa þetta svona eða skrifa minn worker og mitt pass ?
Username: Weblogin.Worker
Password: Worker Password
svo er það PORT: 7969 ég get ekkert skrifað það í cgminer-3.12.0
er hægt að nota önnur forrit ?


Ég lenti í þessu líka, ég setti inn nafnið á workernum mínum og passwordið og eftir nokkrar sek kemur Pool setup failed


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Xberg » Fim 06. Feb 2014 21:29

oskar9 skrifaði:
mundivalur skrifaði:Ég væri til í nýliði guide fyrir þetta :)
á ég að hafa þetta svona eða skrifa minn worker og mitt pass ?
Username: Weblogin.Worker
Password: Worker Password
svo er það PORT: 7969 ég get ekkert skrifað það í cgminer-3.12.0
er hægt að nota önnur forrit ?


Ég lenti í þessu líka, ég setti inn nafnið á workernum mínum og passwordið og eftir nokkrar sek kemur Pool setup failed


CPU:
opnar notpad og copy-ar þessu þar inn save-a sem eitthvað.bat (All files) > minerd -a scrypt -t 5 -s 6 -o stratum+tcp://aur.pool-a.net:7969 -u Weblogin.worker -p worker pass

Þetta script er að keyra 5 workera samt gætuð þurft að lækka það kannski..

edid: setur svo .bat fælinn inní mine möppuna sem þú dl-aðir
Síðast breytt af Xberg á Fim 06. Feb 2014 21:32, breytt samtals 1 sinni.


Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans