Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Allt utan efnis
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Gúrú » Mið 02. Apr 2014 00:44

Hrotti skrifaði:eru upplýsingarnar public?


Af hverju myndi það skipta máli?

APPið fær aðgang innanfrá.


Modus ponens


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf jardel » Fim 03. Apr 2014 21:40

Ég skil það ekki
Síðast breytt af jardel á Fös 04. Apr 2014 00:07, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 812
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 127
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Hrotti » Fim 03. Apr 2014 22:41

Gúrú skrifaði:
Hrotti skrifaði:eru upplýsingarnar public?


Af hverju myndi það skipta máli?

APPið fær aðgang innanfrá.


eftir 3 fjölskyldu meðlimi þá hætti appið hjá mér að biðja um leyfi, þá virkaði að hafa upplýsingarnar public. Það gæti alveg hafa verið tilviljun en ef að það virkar einu sinni þá gæti það virkað aftur.


Verðlöggur alltaf velkomnar.


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf jardel » Fös 04. Apr 2014 00:06

Veit einhver hérna hvernig ég flyt aurinn sem maður fær yfir í veski.
Er að reyna að setja aurinn i veski inn á þessari síðu. https://moolah.ch/