Bitcoin (330kr)

Allt utan efnis

notendanafn
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf notendanafn » Fim 28. Nóv 2013 16:53

Ég er búinn að vera að mine-a síðan í lok sumars.
Þetta er löngu búið að borga sjálft sig. En það er aðalega hækkuðu gengi að þakka.
1000usd fyrir BTC í dag.

Er með lítið rig, með ASIC örgjörva. Bý leiguhúsnæði með "fríiu" rafmagni.




hrabbi
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 07. Feb 2008 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf hrabbi » Fim 28. Nóv 2013 18:10

notendanafn skrifaði:Ég er búinn að vera að mine-a síðan í lok sumars.
Þetta er löngu búið að borga sjálft sig. En það er aðalega hækkuðu gengi að þakka.
1000usd fyrir BTC í dag.

Er með lítið rig, með ASIC örgjörva. Bý leiguhúsnæði með "fríiu" rafmagni.


Hvers konar græjur ertu með?



Skjámynd

Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf Skaz » Fim 28. Nóv 2013 18:35

Þekki afar lítið til þessa heims en er búinn að vera sjá aukinn fréttaflutning um þetta, og það er eitt sem að ég skil ekki. Hvernig eru þessir gaurar að koma þessum pening svo í "raunverulegan" gjaldmiðil, þá er ég að meina með tilliti til skatta og þessháttar. Er ríkið ekki að fara að græða þegar að menn eru að "cash-a inn"? Hvernig skattur fer á þetta fjármagnstekjur eða whatever?

Ég meina skatturinn fer að pæla í því þegar að þú ert að fá greiðslur á bankareikninginn þinn upp á fleiri þúsund. Eru menn kannski ekki að taka þetta heim þá, geyma þetta erlendis eða online?

Er bara að reyna að sjá pointið við þetta ef að þú getur ekki komið þessu í nýtingu án þess að tapa slatta í sköttum.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf kizi86 » Fim 28. Nóv 2013 19:03

setur allt a paypal accountinn þinn þá getur skattmann lítið gert


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf Gúrú » Fim 28. Nóv 2013 20:35

kizi86 skrifaði:setur allt a paypal accountinn þinn þá getur skattmann lítið gert


HAHAHAHA. Þetta er allra versta hugmynd sem ég hef nokkurntímann heyrt. Grínlaust.

PayPal er óöruggasti staður í heiminum fyrir peningana þína.
Þeir gera þá upptæka fyrir hvaða ástæðu sem þeim sýnist og hafa alls ekki orðspor fyrir það að gera hið rétta og skila þeim.

Í þokkabót mun 'skattmann' vilja fá að vita hvaðan þú fékkst þessar tekjur á endanum,
ef þú ert ekki búinn að vinna þér inn 5 milljónir síðustu 2 ár en varst samt að kaupa þér Audi.
Þá verðurðu rukkaður.


Modus ponens

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf ZiRiuS » Fim 28. Nóv 2013 20:57

Gúrú skrifaði:
kizi86 skrifaði:setur allt a paypal accountinn þinn þá getur skattmann lítið gert


HAHAHAHA. Þetta er allra versta hugmynd sem ég hef nokkurntímann heyrt. Grínlaust.

PayPal er óöruggasti staður í heiminum fyrir peningana þína.
Þeir gera þá upptæka fyrir hvaða ástæðu sem þeim sýnist og hafa alls ekki orðspor fyrir það að gera hið rétta og skila þeim.

Í þokkabót mun 'skattmann' vilja fá að vita hvaðan þú fékkst þessar tekjur á endanum,
ef þú ert ekki búinn að vinna þér inn 5 milljónir síðustu 2 ár en varst samt að kaupa þér Audi.
Þá verðurðu rukkaður.


Nákvæmlega... það er bara banki í Cayman Islands eða ekki neitt.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1003
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 13
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf halldorjonz » Fim 28. Nóv 2013 21:15

Persónulega ef ég myndi græða mikið á þessu þá myndi ég sennilega bara fara til Þýskalands og stofna mér reikning þar í öruggum banka og leggja þetta inn þar.
Alveg vonalaust að koma með gjaldeyri til Íslands, því er bara breytt automatískt í íslenskar ónýtar krónur. Frekar að geyma þetta bara þarna í everum/usd úti.
Veit ekki hvort þú borgar skatt af þessu þá í þýskalandi eða hér samt.. en þú þarft samt bara borga 10 eða 15% ef þú græðir í svona hlutabréfabraski er það ekki? (þetta er nátturulega svona hálfgert hlutabréfadóterí)




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf Swanmark » Fim 28. Nóv 2013 22:18

Er svona fjárfestingadæmi .. ef þú ert að græða á þessu eru teknir skattar af því ? :L


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf chaplin » Fim 28. Nóv 2013 22:59

http://www.bbc.co.uk/news/uk-wales-sout ... s-25134289

Bæði það fyndnasta og sorglegasta sem ég hef lesið.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf Swanmark » Fim 28. Nóv 2013 23:44

Var að prufa að mina núna, búinn að vera að í 15 mín. :P

er með gtx 670 og skv. my calculations, very rough, ætti ég að fá 1250kr á 5 mánuðum. Yeah.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf Oak » Fim 28. Nóv 2013 23:56

Safna mér uppí nýtt skjákort jólin 2014 er mitt mining markmið :D
Gengur frekar hægt með mitt 570 kort en þetta safnast saman.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf Swanmark » Fös 29. Nóv 2013 00:00

Oak skrifaði:Safna mér uppí nýtt skjákort jólin 2014 er mitt mining markmið :D
Gengur frekar hægt með mitt 570 kort en þetta safnast saman.

Að mina með skjákortum er ekki profitable lengur :l


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


notendanafn
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf notendanafn » Fös 29. Nóv 2013 00:52

Getur ekki mine-að baun með skjákorti lengur.
Og ef það væri profitable, afhverju væru ekki allir að því? ](*,)

Í "gamla" daga voru menn með hörðustu GPU riggin að fá 1gh/s.

Nú er hægt að fá nokkur gh/s með USB dongle asic græju.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf Bioeight » Fös 29. Nóv 2013 12:07

Getur minað Litecoin eða aðra cryptocoins sem nota scrypt með skjákorti, ekki komnir ASICs fyrir það og þó þeir komi segja menn að þeir muni ekki verða jafn öflugir og þeir sem eru til fyrir SHA-256.
Sjá síðu: http://dustcoin.com/


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7056
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1002
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf rapport » Fös 29. Nóv 2013 13:06

Swanmark skrifaði:Var að prufa að mina núna, búinn að vera að í 15 mín. :P

er með gtx 670 og skv. my calculations, very rough, ætti ég að fá 1250kr á 5 mánuðum. Yeah.


Og rafmagnsreikning upp á?



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf rickyhien » Fös 29. Nóv 2013 13:30

chaplin skrifaði:http://www.bbc.co.uk/news/uk-wales-south-east-wales-25134289

Bæði það fyndnasta og sorglegasta sem ég hef lesið.

hahahahaha xD



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 52
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf Klaufi » Fös 29. Nóv 2013 20:46

Úps..

Mynd


Mynd

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2464
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf GullMoli » Lau 30. Nóv 2013 01:39

Klaufi skrifaði:Úps..

[img]MYND[/img]


Þú ert semsagt náunginn sem kom í dag að kaupa 3x 280X kort hehe.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf Bioeight » Lau 30. Nóv 2013 04:23

Alveg hægt að græða á því að minea Litecoin í dag miðað við rafmagnsverðið á Íslandi.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 52
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf Klaufi » Lau 30. Nóv 2013 13:53

GullMoli skrifaði:
Þú ert semsagt náunginn sem kom í dag að kaupa 3x 280X kort hehe.


Passar, glatað hinsvegar að það var enginn aflgjafi til sem ræður við þetta..


Mynd


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf hkr » Lau 30. Nóv 2013 14:06

Klaufi skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Þú ert semsagt náunginn sem kom í dag að kaupa 3x 280X kort hehe.


Passar, glatað hinsvegar að það var enginn aflgjafi til sem ræður við þetta..


Nota 2x PSU?

Alternatively, you could use two power supply units like the Corsair 750 Watt Gold Certified Power Supply Unit allowing you enough PCI-e connectors for the 6 graphics cards and costing slightly less than a massive 1600 watt PSU. If you do go this route (2 PSU mining rig), you will want to connect the power supplies together using an Add2PSU Multiple PSU Adapter to avoid any voltage/grounding issues. I also highly recommend under-volting your graphics cards so you don’t max out the PSU’s (helps with power costs too for maximum ROI).

http://www.coinminingrigs.com/how-to-bu ... ining-rig/



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 52
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf Klaufi » Lau 30. Nóv 2013 14:11

hkr skrifaði:Nota 2x PSU?


Er að því eins og er, hefði bara viljað sleppa því..


Mynd


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1003
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 13
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf halldorjonz » Lau 30. Nóv 2013 16:54

Ræður 850w aflgjafi ekki við 3 svona kort?




Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf Alex97 » Lau 30. Nóv 2013 17:07

halldorjonz skrifaði:Ræður 850w aflgjafi ekki við 3 svona kort?

Nei það þarf helst 1100w aflgjafa


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin (330kr)

Pósturaf chaplin » Lau 30. Nóv 2013 20:20

Haha nú verður þú að kaupa turninn hjá Kjartani!

viewtopic.php?f=11&t=57720


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS