Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Auroracoin - Bitcoin - Litecoin og allir aðrir rafpeningar.
Uppsetning á clientum, kaup og sala.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14591
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1230
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf GuðjónR » Þri 21. Júl 2020 19:34

Einhver sagði að ávöxtun fortíðar segði ekkert til um ávöxtun framtíðar, hvað sem því líður þá virðast margir telja að Bitcoin eigi eftir að springa út á næstu árum.
Hvað haldið þið, mun þetta graf rætast?
Viðhengi
103581458_192832368630483_7428041219627445746_n.png
103581458_192832368630483_7428041219627445746_n.png (158.93 KiB) Skoðað 679 sinnumSkjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 408
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf rapport » Þri 21. Júl 2020 20:40

Bitcoin er takmörkuð auðlind og framboð fer minnkandi því að notkun er að aukast. Eina leiðin til að nota fleiri bitcoint til að eiga verðmætari viðskipti er að láta hvert coin vega meira = Já, ég held að bitcoin muni lifa þangað til að fólk missir áhugann, þetta verður ólöglegt eða betri og auðveldari tækni verður til.Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14591
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1230
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf GuðjónR » Mið 22. Júl 2020 12:24

rapport skrifaði:Bitcoin er takmörkuð auðlind og framboð fer minnkandi því að notkun er að aukast. Eina leiðin til að nota fleiri bitcoint til að eiga verðmætari viðskipti er að láta hvert coin vega meira = Já, ég held að bitcoin muni lifa þangað til að fólk missir áhugann, þetta verður ólöglegt eða betri og auðveldari tækni verður til.

Þannig á endanum verður þetta verðlaust?Skjámynd

gotit23
Gúrú
Póstar: 527
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf gotit23 » Mið 22. Júl 2020 12:53

LækkaSkjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 408
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf rapport » Mið 22. Júl 2020 14:50

GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Bitcoin er takmörkuð auðlind og framboð fer minnkandi því að notkun er að aukast. Eina leiðin til að nota fleiri bitcoint til að eiga verðmætari viðskipti er að láta hvert coin vega meira = Já, ég held að bitcoin muni lifa þangað til að fólk missir áhugann, þetta verður ólöglegt eða betri og auðveldari tækni verður til.

Þannig á endanum verður þetta verðlaust?


Já, en það verður kannski eftir áratugi. Ég hef trú á að þett amuni halda áfram að hækka í verði en ekki nógu mikla til að fara eyða pening í það.