Onecoin

Auroracoin - Bitcoin - Litecoin og allir aðrir rafpeningar.
Uppsetning á clientum, kaup og sala.

Höfundur
misdo
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 29. Okt 2019 20:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Onecoin

Pósturaf misdo » Þri 29. Okt 2019 20:59

Sælir

Hvað getið þið sagt mér um rafmyntina onecoin nú er ættingi farinn að eyða peningum í þessa rafmynt og er að reyna koma fleirrum í ættinni í slíkt það sama og leggja peninga í þetta. Hann vill meina að hægt verði að versla fyrir þetta t.d varning, bíla og húsnæði í framtíðinni og gengur jafnvel svo langt að halda því fram að þetta sé á pari við Bitcoin í virði það eru einhverjir íslendingar sem standa að þessu að fá fólk í þetta.

Ég hef enga trú á þessu og gruna að það sé verið að plata hann alveg gríðarlega og að þetta sé einhverskonar píramída svindl ég lét hann vita að hefði ég einhvern áhuga á að eiga rafmynt þá væri það Bitcoin án þess að þekkja þetta sjálfur að neinu viti.

Svo hvað segjið þið er þetta eitthvað sem er vert að skoða hjá honum eða á að stoppa þetta af áður en hann fer að leggja meiri pening í þetta?Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4093
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 123
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Onecoin

Pósturaf vesley » Þri 29. Okt 2019 21:15

Onecoin er pýramídasvindl. Enough said.

https://en.wikipedia.org/wiki/OneCoin


massabon.is


Höfundur
misdo
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 29. Okt 2019 20:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Onecoin

Pósturaf misdo » Þri 29. Okt 2019 22:06

Það sem mig grunaði og sagði honum, verst er að það er búið að selja honum þetta svo vel að hann trúir því ekki.Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14671
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1246
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Onecoin

Pósturaf GuðjónR » Þri 29. Okt 2019 22:43

misdo skrifaði:Það sem mig grunaði og sagði honum, verst er að það er búið að selja honum þetta svo vel að hann trúir því ekki.

Þá verður hann bara að brenna sig í friði :)
Mondieu
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 24. Apr 2017 00:19
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Onecoin

Pósturaf Mondieu » Mið 30. Okt 2019 11:02

Einstaklingur sem er ekki fær um að google'a ætti alls ekki að standa í fjárfestingum, hvað þá rafmyntum. Vonandi tekur hann sönsum þegar þú sendir honum greinina af wikipedia og hendir ekki meiri peningum í þetta. Hann verður þó líklega að sitja uppi með þetta tap sem nú þegar er komið.
Höfundur
misdo
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 29. Okt 2019 20:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Onecoin

Pósturaf misdo » Mið 30. Okt 2019 19:06

Mondieu skrifaði:Einstaklingur sem er ekki fær um að google'a ætti alls ekki að standa í fjárfestingum, hvað þá rafmyntum. Vonandi tekur hann sönsum þegar þú sendir honum greinina af wikipedia og hendir ekki meiri peningum í þetta. Hann verður þó líklega að sitja uppi með þetta tap sem nú þegar er komið.


Það er nefnilega málið þegar eldra fólk sem er alls ekki klárt á tölvur og ekki sem sleipast í ensku sé að láta blekkja sig svona.
Einhverjir aðilar útí bæ séu að targeta svona fólk er virkilega sorglegt.Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 13
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Onecoin

Pósturaf ElGorilla » Mið 30. Okt 2019 23:27

BBC er einmitt að gera þætti um Onecoin.

https://www.bbc.co.uk/programmes/p07nkd ... /downloads
Gemini
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Onecoin

Pósturaf Gemini » Fim 31. Okt 2019 00:40

Því miður þegar fólk er oft lagt af stað í leiðangur á það mjög erfitt með að stoppa og horfa í kringum sig og hvað þá að ákveða að fara til baka. Hinsvegar er það mjög nauðsynlegt í fjárfestingum af öllu tagi að kunna að stoppa og taka stöðuna þó þú sért hræddur við útkomuna.
Höfundur
misdo
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 29. Okt 2019 20:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Onecoin

Pósturaf misdo » Fim 31. Okt 2019 23:09

ElGorilla skrifaði:BBC er einmitt að gera þætti um Onecoin.

https://www.bbc.co.uk/programmes/p07nkd ... /downloadsÞetta eru mjög góðir þættir búinn að hlusta á þetta allt og búinn að senda honum þetta vonandi opnar þetta augun eitthvað hjá honum.Skjámynd

brain
FanBoy
Póstar: 700
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: Onecoin

Pósturaf brain » Fös 22. Nóv 2019 10:53
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 514
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Onecoin

Pósturaf roadwarrior » Þri 11. Feb 2020 07:55

https://youtu.be/64xcgvEJ3Ys
Þáttur sem fjallar um þetta svindl