Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Auroracoin - Bitcoin - Litecoin og allir aðrir rafpeningar.
Uppsetning á clientum, kaup og sala.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 4380
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 45
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Pósturaf Sallarólegur » Fim 16. Mar 2017 16:57

Ég skipti öllum Aurora coins sem ég átti yfir í Bitcoin daginn sem þau komu út, og þá átti ég að mig minnir um 40þ. kr. í Bitcoins í því virði sem var þá. Þetta ætti þá að vera eitthvað um 100þ. kr. í dag.

Vandamálið er að ég hef ekki hugmynd um hvaða síðu ég notaði og þess vegna hef ég ekki hugmynd hvar peningarnir eru eða hvort þeir séu til yfir höfuð.

Ég man að þetta var síða sem var mælt með hér á vaktinni og átti að vera ágætlega safe bet, ekki það að ég hafi hugmynd um það hvort það sé búið að stela þessu öllu.

Kannast einhver við þetta vandamál? Er þetta glatað fé?

Ég er búinn að prufa að leita að crypto, wallet, bitcoin ofl. á mailinu mínu en fæ ekkert.

Hvaða síður hefur verið mælt með í gegnum tíðina?
BenQ XL2720 144Hz † GA-Z68MA-D2H-B3 † Intel i5-2500K 6M @ 4.5Ghz † MSI RX 570 8GB † Super Talent 8GB(4x 2GB) 1333Mhz CL9 † Corsair 600W CX600 † Logitech G105 † Steelseries Rival 300 † Noctua NF-S12A @ Cooler Master 212 Evo

Macbook Pro 2016 15" Space Gray 256GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 12914
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 674
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Pósturaf GuðjónR » Fim 16. Mar 2017 17:33

Það var mikið talað um Cryptsy og MintPal, báðir þessir staðir sviku viðskiptavini sína, stálu öllu og skelltu svo í lás.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 4815
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 238
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Pósturaf rapport » Fim 16. Mar 2017 17:54

Þetta var það eina sem þú þurftir að gera... muna hvar þú geymdir peninginn...


En ég notaði það sem mælt var með hérna á síðunni og það fór í einhverja kleinu, a.m.k. va rinneignin mín þar í núlli seinast þegar ég tékkaði.

Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 4380
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 45
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Pósturaf Sallarólegur » Fim 16. Mar 2017 18:11

Maður bjóst reyndar við því að þetta myndi enda svona :money

En ég vona að þeir hafi notað þetta til þess að kaupa hágæða fíkniefni og séu á blússandi siglingu einhversstaðar í hlýju landi í dag :fly
BenQ XL2720 144Hz † GA-Z68MA-D2H-B3 † Intel i5-2500K 6M @ 4.5Ghz † MSI RX 570 8GB † Super Talent 8GB(4x 2GB) 1333Mhz CL9 † Corsair 600W CX600 † Logitech G105 † Steelseries Rival 300 † Noctua NF-S12A @ Cooler Master 212 Evo

Macbook Pro 2016 15" Space Gray 256GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 12914
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 674
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Pósturaf GuðjónR » Fim 16. Mar 2017 18:34

Sallarólegur skrifaði:Maður bjóst reyndar við því að þetta myndi enda svona :money

En ég vona að þeir hafi notað þetta til þess að kaupa hágæða fíkniefni og séu á blússandi siglingu einhversstaðar í hlýju landi í dag :fly


Hann er að afplána 11 ára fangelsisdóm as we speak.
http://bitcoinist.com/dogecoin-con-arti ... unts-rape/
http://coinjournal.net/ryan-kennedy-con ... -11-years/

Skjámynd

Hrotti
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Pósturaf Hrotti » Fim 16. Mar 2017 22:12

https://justcoin.com/


Þetta notaði ég í eitthvað, man samt varla hvað....
Verðlöggur alltaf velkomnar.


cartman
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Pósturaf cartman » Fim 16. Mar 2017 22:34


Skjámynd

Dagur
FanBoy
Póstar: 775
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 51
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Pósturaf Dagur » Fös 17. Mar 2017 15:36Skúnkur
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Pósturaf Skúnkur » Fim 23. Mar 2017 18:01

Aldrei láta síður á netinu geyma rafmyntirnar ykkar til lengri tíma, sama hversu traustverðugar þær virðast vera.

Ýmislegt sem getur farið úrskeiðis sem veldur því að þið tapið peningunum ykkar. Hakkari getur komist yfir login info, vefsíðan sjálf getur verið hökkuð, eða eigendur síðurnar stela peningum sjálfir og ljúga svo vefsíðan hafi verið hökkuð.

Miklu örrugari að downloada wallet og geyma bitcoinin sjálfur í tölvunni sinni. Sum wallet er hægt að taka backup af með því að skrifa hjá sér setningu sem inniheldur 12 random dictionary words. (Electrum)


Til baka á “Coins - Rafmynt”

Á spjallinu eru:

Notendur að skoða þetta spjallborð: Haukursv og 6 gestir