philips amBx og windows 10


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

philips amBx og windows 10

Pósturaf jardel » Lau 09. Des 2017 01:44

Ég er búinn að nota þetta hátalara kerfi með windows 7 og vista en er ekki finna drivera fyrir windows 10.
Ég er búinn að eyða öllu kvöldinu að reyna að fá þetta til að virka. Model nr er SGC1001/00 Er ekki einhver snillingur hér sem hefur notað þetta hátalara kerfi á windows 10 eða einhver sem gæti hjálpað mér með að finna windows 10 drivera fyrir þetta



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: philips amBx og windows 10

Pósturaf einarhr » Lau 09. Des 2017 11:30

Notar W7 driverinn, setur hann upp í Comparability mode.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: philips amBx og windows 10

Pósturaf jardel » Lau 09. Des 2017 12:47

einarhr skrifaði:Notar W7 driverinn, setur hann upp í Comparability mode.


Veist þú hvernig ég set hann upp í Comparability mode.
Ert þú með svona hátalara kerfi?



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: philips amBx og windows 10

Pósturaf einarhr » Lau 09. Des 2017 15:04

https://www.youtube.com/watch?v=1KNLP3T5ci

Nei ég er ekki með svona kerfi en Comparability mode hefur virkað fyrir suma drivera hjá mér.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: philips amBx og windows 10

Pósturaf jardel » Lau 09. Des 2017 15:53

This video is unavailable kemur bara á youtube



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: philips amBx og windows 10

Pósturaf einarhr » Lau 09. Des 2017 16:44

Það var virkt áðan, en ég er ekki að reyna að vera leiðilegur en það er sáraeinfalt að finna þetta á youtube ;)

Hér er Indverji sem hjálpar þér með þetta

https://www.youtube.com/watch?v=acbFrm6u6yo


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: philips amBx og windows 10

Pósturaf jardel » Lau 09. Des 2017 16:54

Sæll prufaði þetta það er rétt þetta er sáraeinfalt en þetta er ekki að virka er búinn að prufa að ræsa i 7 og vista og ekkert gerist?
Er einhver önnur lausn?

Untitttttled.jpg
Untitttttled.jpg (66.59 KiB) Skoðað 1284 sinnum



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: philips amBx og windows 10

Pósturaf einarhr » Lau 09. Des 2017 16:59

Spurning að reyna driverinn update og velja brows my computer for driver í staðin fyrir að gera Search automaticly for driver.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: philips amBx og windows 10

Pósturaf einarhr » Lau 09. Des 2017 17:00



| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: philips amBx og windows 10

Pósturaf jardel » Lau 09. Des 2017 19:03

einarhr skrifaði:nett gúggle skilaði þessu

https://www.reddit.com/r/ambx/comments/ ... 4_working/



Þakka þér fyrir upplýsingarnar er buinn að prufa þetta googlaði þetta. Þetta virkaði ekki hjá mér spurning hvort ég er að nota vitlausan driver.
Hvaða driver myndir þú innstala model nr er SGC1001



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: philips amBx og windows 10

Pósturaf einarhr » Lau 09. Des 2017 19:54

1.4.4 virðist vera driverinn.
http://www.supportforum.philips.com/en/ ... BD-drivers

þetta er XP og Vista Driver þannig að ég myndi prófa Compataility fyrir Windows XP


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: philips amBx og windows 10

Pósturaf jardel » Sun 10. Des 2017 02:14

einarhr skrifaði:1.4.4 virðist vera driverinn.
http://www.supportforum.philips.com/en/ ... BD-drivers

þetta er XP og Vista Driver þannig að ég myndi prófa Compataility fyrir Windows XP


Ég prufa það takk kærlega fyrir hjálpina