Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf HalistaX » Þri 28. Mar 2017 21:58

linenoise skrifaði:
machinefart skrifaði:þú ert á öfugum enda á keðjunni ef þú ert að hugsa um price per hljómgæði. Þú kemst fyrir mjög lítinn pening á þann stað að munur á milli DAC sé orðinn verulega lítill, magnarinn skilar miklu meira value í hljómgæðum og tölum ekki um hátalarana. Þú ert nú þegar kominn með sambyggðan magnara og hátalara og ætlar ekki að skipta því út - þá segi ég bara hafðu það í huga að umfram það að bara laga hrein vandamál (eins og suð) þá færðu minnst fyrir krónuna á þessum enda.

Sammála.

Annað í þessu, HalistaX. Þessir hátalarar eru near-field monitorar. Það þýðir að þeir eru að öllum líkindum hannaðir til að gefa gott sound við frekar specific aðstæður, en eru ekki endilega góðir alhliða hátalarar.

Já ókei. Já hann Elías var með þessa hátalara við DJ settið sitt. Þetta eru víst einhverjir DJ hátalarar.

Er aðallega að hugsa um tónlist og þátta gláp. Er með Game Zero heyrnatól sem virka drullu vel í leikina, er oftast með þá þegar ég er í leik, og nenni að hafa eitthvað á hausnum... ...hvernig geta þessir VR gæjar þetta? Ég verð bara svo þreyttur af löngum tíma af headphone notkun hahaha :P

En það er s.s. magnari í hátölurunum? Þannig að ég ÞARF eiginlega ekki þetta kort?

Geggjað! Prufa RCA fyrst, sé hvernig mér líkar það. Ég er svo sem enginn audiophile þannig að það er auðvelt að impressa mig í þeim heiminum. Ætla að spyrja þann eldri hvort hann eigi svona. Takk fyrir allt, drengir! :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf DJOli » Mið 29. Mar 2017 01:43

Þurftir í raun aldrei að bæta við hljóðkorti. Þig vantaði bara 3,5mm jack í 2x stór jack tengi. slík snúra fæst t.d. hjá hljóðfærahúsinu á ekki svo mikið.
edit: sé að þú hefðir einnig komist upp með að nota 3,5mm jack í rca snúru.

En aukahljóðkort eiga til að auka hljóðgæðin, allt frá nánast litlu sem engu, upp í stórfenglega betrun. Í flestum tilfellum þá losa svona hljóðkort mann við pikk, suð og smelli sem eiga sér oft stað, og berast þá jafnan út í innbyggð hljóðkort.

Svo er aldrei verra að hafa hærra snr (signal to noise ratio) eða "hljóð á móti hávaða hlutfall". Flest innbyggð hljóðkort í dag bjóða upp á allt að ~100db snr, en það þýðir á mannamáli að þú getur þanið græjurnar til að framleiða allt að 100db af tiltölulega hreinu hljóði án suðs.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf HalistaX » Mið 05. Apr 2017 22:23

DJOli skrifaði:[b]edit: sé að þú hefðir einnig komist upp með að nota 3,5mm jack í rca snúru.

Keypti mér rca í jack eða öfugt í dag og það er að virka vel. Er reyndar bara með símann tengdann við þetta þar sem tölvan er í viðgerð en það er samt alveg hörku hljómur úr þessu!

Ég heyri mun á milli rca og hljóðkortsins sem ég var með en þar sem snúran, sem er 5m, kostaði bara 1490 eða eitthvað álíka, þá græt ég allavegana ekki.

Takk fyrir hjálpina allir saman! Reddaði mér alveg :D


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf HalistaX » Lau 10. Jún 2017 21:33

Sælir,

Ákvað að nota þennann þráð bara, í staðinn fyrir að gera nýjann.

Svo virðist sem að þegar ég tengi þessa Rokit5 hátalara við tölvuna, þá fæ ég alveg hræðilegt high pitched hljóð úr þeim sem fer svona framm og aftur, framm og aftur, hátt, lægra, hátt, lægra... (Gæti verið öðruvísi, svoldið síðan ég prufaði síðast, gleymdi bara alltaf að minnast á þetta hérna)

Þetta virtist ekki gerast þegar ég var með hátalarana tengda í gegnum hljóðkortið. Gerist bara þegar ég tengi þá með RCA í vélina mína.

Það skiptir engu máli í hvaða tengla ég tengi hátalarana, hvort það sé í fjöltengi í sama tengið, sitt hvort fjöltengið í sitt hvort tengið eða beint í vegg, sitthvorann tengilinn.

What's up? What gives? Hvernig get ég lagað þetta? ÞARF ég virkilega hljóðkort svo þetta virki allt saman hjá mér? God damn, hef ekki séð neitt á klakanum á viðráðanlegu verði annað en þetta sem Moldi benti mér á. En mig langar helst í utanáliggjandi.

EDIT: Ákvað að skoða Amazon, just for kicks and gafs, er þetta eitthvað sem ég gæti notað? https://www.amazon.co.uk/Presonus-Audio ... ndcard+xlr

Er þetta ekki XLR þarna á þessari græju? Er að fýla verðið, hef svo sem ekki skoðað nein reviews...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf HalistaX » Lau 10. Jún 2017 21:57

machinefart skrifaði:Ef þetta eru aktífir hátalarar er nóg fyrir þig að fá þér ódýran dac til þess að cleara upp óþarfa hljóð í móðurborði - sem þú ættir btw alltaf að tékka á fyrst, byrjaðu bara á að fá snúruna til að fá allt til að virka.

Getur t.d. skoðað þetta til þess að losna við suð ef það er eitthvað, þetta er mjög fínn dac á góðu verði: https://hifimediy.com/sabre-dac-uae23

edit:

svo vil ég bæta við, þú ert á öfugum enda á keðjunni ef þú ert að hugsa um price per hljómgæði. Þú kemst fyrir mjög lítinn pening á þann stað að munur á milli DAC sé orðinn verulega lítill, magnarinn skilar miklu meira value í hljómgæðum og tölum ekki um hátalarana. Þú ert nú þegar kominn með sambyggðan magnara og hátalara og ætlar ekki að skipta því út - þá segi ég bara hafðu það í huga að umfram það að bara laga hrein vandamál (eins og suð) þá færðu minnst fyrir krónuna á þessum enda.

Er þetta kannski svarið við síðustu spurningu minni?

DAC? Er þetta "hljóð úr móðurborðinu" sem ég er að heyra?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf ElGorilla » Lau 10. Jún 2017 22:00

Ef þú ert með Rockit hátalara meikar það sens að vera með svona hljóðkort sem bíður upp á balanced output sem á að minnka auka suð.

XLR tengin á kortinu sem þú linkaðir eru fyrir input en það eru til sambærileg með XLR out. Presonus kortið er með balanced jack output en ekkert XLR output.

http://www.acesandeighths.com/pictures/ ... onnect.png

Ég er að nota gamalt M-Audio kort með ASIO driverum.



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf HalistaX » Lau 10. Jún 2017 22:04

ElGorilla skrifaði:Ef þú ert með Rockit hátalara meikar það sens að vera með svona hljóðkort sem bíður upp á balanced output sem á að minnka auka suð.

XLR tengin á kortinu sem þú linkaðir eru fyrir input en það eru til sambærileg með XLR out. Presonus kortið er með balanced jack output en ekkert XLR output.

http://www.acesandeighths.com/pictures/ ... onnect.png

Ég er að nota gamalt M-Audio kort með ASIO driverum.

Ég rugla alltaf output og input saman.. Veit aldrei hvort er hvað.

Væriru nokkuð til í að gera mér þann greiða að fara í smá investigative journalism og sýna mér fínt ódýrt kort á Amazon sem styður XLR output? Input?

Dno...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf ElGorilla » Lau 10. Jún 2017 22:16

https://www.sweetwater.com/c695--USB_Au ... JYTFIiXX19

Það er ekki algengur fítus á kortum á undir $200. Miðjusnúran á myndinni í fyrri póstinum sýnir TRS Jack í XLR.

Ég mæli líka með að hafa tölvuna hátt stillta og hátalarna sjálfa lágt stillta. Þá ertu ekki að magna upp eitthvað noise sem er þar á milli.



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf HalistaX » Lau 10. Jún 2017 22:19

ElGorilla skrifaði:https://www.sweetwater.com/c695--USB_Audio_Interfaces?params=eyJmYWNldCI6eyJBbmFsb2cgT3V0cHV0cyI6WyJYTFIiXX19

Það er ekki algengur fítus á kortum á undir $200. Miðjusnúran á myndinni í fyrri póstinum sýnir TRS Jack í XLR.

Damn.

Hvernig er þetta samt? Þarna stendur "In" hjá XLR tengjunum. Myndi þetta ekki virka sem skyldi?

https://www.amazon.co.uk/Tascam-4-out-I ... xlr+analog


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf ElGorilla » Lau 10. Jún 2017 22:24

Þetta eru tengi fyrir fjóra míkrafóna. Þú þarf svona tengi fyrir output. http://jp.music-group.com/TCE/CR/Studio ... _large.jpg



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf HalistaX » Lau 10. Jún 2017 22:40

ElGorilla skrifaði:Þetta eru tengi fyrir fjóra míkrafóna. Þú þarf svona tengi fyrir output. http://jp.music-group.com/TCE/CR/Studio ... _large.jpg

Vá, held ég sé búinn að vera að fokkast allann þennann tíma. Það er XLR í hátalarana en ekki úr þeim, eða þannig eru snúrurnar mínar allavegana.. :lol:

Djöfull er maður heimskur. Ojæja, mistök eru mannleg... Verst bara að fatta þetta svona seint, eftir að hafa eytt þínum tíma í þetta.

Ætli ég þurfi þá ekki bara stórann Jack Input? Right? Notaði ég "input" rétt þarna?

EDIT: Það er líklega output samt, er það ekki? Fokk, þetta er að fokka mér upp þetta input/output dæmi..


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2699
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf SolidFeather » Lau 10. Jún 2017 22:59

Hvernig ertu með þetta tengt núna við tölvuna? Ertu með sitthvorn XLR kapalinn úr hátölurunum sem sameinast í einn mini jack?

Ef svo er, ertu búinn að prófa að tengja jackinn í t.d. símann þinn og spila eitthvað úr honum til þess að athuga hvort að þetta sé einfaldlega móðurborðinu að kenna?

Ég er með svipað setup, studio monitora sem eru með XLR og TRS (stórt jack) inputtum, og nota bara TRS. Fyrst var ég með það þannig að það sameinaðist í lítinn jack en svo skipti ég yfir í xonar essence II og nota þá bara trs yfr í rca og það virkar fínt.

Svo er input output ekki flókið, hátalarnir taka bara við hljóði (hljóð in) og tölvan sendir það frá sér (hljóð out).



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf HalistaX » Lau 10. Jún 2017 23:03

SolidFeather skrifaði:Hvernig ertu með þetta tengt núna við tölvuna? Ertu með sitthvorn XLR kapalinn úr hátölurunum sem sameinast í einn mini jack?

Ef svo er, ertu búinn að prófa að tengja jackinn í t.d. símann þinn og spila eitthvað úr honum til þess að athuga hvort að þetta sé einfaldlega móðurborðinu að kenna?

Ég er með svipað setup, studio monitora sem eru með XLR og TRS (stórt jack) inputtum, og nota bara TRS. Fyrst var ég með það þannig að það sameinaðist í lítinn jack en svo skipti ég yfir í xonar essence II og nota þá bara trs yfr í rca og það virkar fínt.

Ég var með þetta tengt með RCA í símann minn. Virkaði stórvel þá! Frábærlega vel fyrir peninginn allavegana! Mjólkaði svoleiðis þennann 1490kall sem RCA kapallinn kostaði!

En hátalararnir eru s.s. með XLR tengjum og eru snúrurnar mínar með XLR tengjum og svo fór það, þegar ég var með hljóðkortið hans Elíasar, með TRS jack í hljóðkortið sem fór svo með USB í tölvuna.

Var að vonast til þess að detta niður á einhverja græju sem ég get stungið TRS jack í sem færi svo með USB eða mini-jack(ef það er hægt) í tölvuna.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2699
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf SolidFeather » Lau 10. Jún 2017 23:05

En þú segir hérna fyrir ofan að þú sért nú þegar með þá tengda við tölvuna og fáir high pitched hljóð, hvernig ertu með það tengt?



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf HalistaX » Lau 10. Jún 2017 23:06

SolidFeather skrifaði:En þú segir hérna fyrir ofan að þú sért nú þegar með þá tengda við tölvuna og fáir high pitched hljóð, hvernig ertu með það tengt?

RCA í mini jack bara, sorrý, gleymdi að minnast á það.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2699
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf SolidFeather » Lau 10. Jún 2017 23:14

Þá gætirðu fengið þér TRS í RCA og RCA yfir í mini jack, þannig var ég með þetta tengt.

Mynd

Mynd

Mér finnst samt ólíklegt að hljóðið lagist ef það er ennþá í lagi í gegnum síma en ekki tölvuna.



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf HalistaX » Lau 10. Jún 2017 23:19

SolidFeather skrifaði:Þá gætirðu fengið þér TRS í RCA og RCA yfir í mini jack, þannig var ég með þetta tengt.

[img]https://i.ebayimg.com/thumbs/images/g/Fg0AAOSwPe1T4Gdc/s-l225.jpg[./img]

[img]https://sep.yimg.com/ay/videoware/fs-3mm-frca-3.gif[./img]

Mér finnst samt ólíklegt að hljóðið lagist ef það er ennþá í lagi í gegnum síma en ekki tölvuna.

Á nú þegar RCA í Mini-Jack. En myndi TRS í RCA breyta einhverju uppá hljóðið sem kemur úr hátölurunum? Þarf ég ekki eitthvað á milli? Eins og hljóðkort?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2699
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf SolidFeather » Lau 10. Jún 2017 23:35

Nei það myndi væntanlega engu breyta. Ef þú vilt breyta hljóðina þá þyrftir þú að fikta í equalizer í tölvunni.

Hér er t.d. hljóðkort sem þú gætir eflaust notað, veit samt ekki með gæðin á þessu

https://www.computer.is/is/product/hljo ... -51-sb1095

Ef þú ert með PCI-E hljóðkort t.d. frá Creative þá er oftast hugbúnaður með sem þú getur notað til þess að breyta hljóðinu, t.d. equalizer og crystalizer og allt þetta dót. Ég efast t.d. að USB hljóðkort bjóði uppá það.

Svona Studio Monitorar eru by default flatir og boring, því þannig eru þeir hannaðir. Ég veit ekki hvaða útgáfu af Rokit 5 þú ert með en nýrri týpur eru með HF og LF level volume aftaná sér. Ertu búinn að prófa að fikta í því og athuga hvort að þú verðir sáttari með soundið?



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf HalistaX » Lau 10. Jún 2017 23:49

SolidFeather skrifaði:Nei það myndi væntanlega engu breyta. Ef þú vilt breyta hljóðina þá þyrftir þú að fikta í equalizer í tölvunni.

Hér er t.d. hljóðkort sem þú gætir eflaust notað, veit samt ekki með gæðin á þessu

https://www.computer.is/is/product/hljo ... -51-sb1095

Ef þú ert með PCI-E hljóðkort t.d. frá Creative þá er oftast hugbúnaður með sem þú getur notað til þess að breyta hljóðinu, t.d. equalizer og crystalizer og allt þetta dót. Ég efast t.d. að USB hljóðkort bjóði uppá það.

Svona Studio Monitorar eru by default flatir og boring, því þannig eru þeir hannaðir. Ég veit ekki hvaða útgáfu af Rokit 5 þú ert með en nýrri týpur eru með HF og LF level volume aftaná sér. Ertu búinn að prófa að fikta í því og athuga hvort að þú verðir sáttari með soundið?

Já, það eru einhverjir snúningstakkar aftan á þeim, er búinn að prufa að fokkast eitthvað í þeim. Það hafði engann árangur.

En þessi græja sem þú linkaðir á er bara með mini-jack, er engin leið til þess að fá svona græju hér á landi með TRS jack svo ég geti notað snúrurnar mínar? Eða jafnvel eitthvað til að panta að utan, það er alveg möguleiki líka ef það er á viðráðanlegu verði.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf HalistaX » Sun 11. Jún 2017 00:44

Datt niður á þennann; https://www.amazon.co.uk/Roland-DUO-CAP ... d+card+usb

Ætli þessi ásamt þessu: https://www.amazon.co.uk/BrosTrend-1200 ... or+pc+5ghz

Verði ekki pantað einhvern daginn, kannski í næsta mánuði jafnvel!

Nema þið hljóðvertarnir sjáið eitthvað að þessu hljóðkorti?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf HalistaX » Sun 11. Jún 2017 02:10

Lol, the fuck is this? Þegar ég smelli á þetta kemur upp Amazon Platinum Mastercard.

Þetta lítur út fyrir að vera viljandi lítið og ósjáanlegt svo maður klikki alveg örugglega ekki á þetta hahahaha.. :lol:

assfacejizzballs.PNG
assfacejizzballs.PNG (80.33 KiB) Skoðað 1236 sinnum


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf Squinchy » Sun 11. Jún 2017 18:26

Ég er að nota AudioBox 22VSL frá Presonus og gæti ekki hugsað mér að vera á þess eftir að hafa vanist því.
Mjög þæginlegt að gera stjórnað volume á hátölurum, heyrnatólum og mic án þess að þurfa fara í app til þess
Hljóðfærahúsið er að selja svona á flottu verði
https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... iobox-ione


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Pósturaf HalistaX » Sun 11. Jún 2017 19:06

Squinchy skrifaði:Ég er að nota AudioBox 22VSL frá Presonus og gæti ekki hugsað mér að vera á þess eftir að hafa vanist því.
Mjög þæginlegt að gera stjórnað volume á hátölurum, heyrnatólum og mic án þess að þurfa fara í app til þess
Hljóðfærahúsið er að selja svona á flottu verði
https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... iobox-ione

Næs, kannski maður styrki bara local business í stað þess að panta að utan.

Sé það eru engin mini jack tengi á þessu, þá get ég líklegast ekki tengt headset'ið mitt við þetta án millistykkja.

Oh well, það er svo sem ekkert hræðilegt tölvuleikjahljóð úr jack tengjunum á tölvuni sjálfri. Það ætti alveg að duga fyrir headset'ið.

Ætla að kíkja til þeirra við tækifæri og spá í þetta við þá. Sjá hvað þeir segja og mæla með. Er þó allavegana kominn með +1 á þessa græju frá þér Squinchy :happy


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...