Viðgerð á Sony hátölurum?

Skjámynd

Höfundur
Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 43
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Viðgerð á Sony hátölurum?

Pósturaf Climbatiz » Fös 21. Okt 2016 04:56

er að forvitnast yfir því hvort það hafi verið eitthvað fyrirtæki sem sér um viðgerðir á Sony hátölurum, hafði nefnilega heyrt að svo væri nema ég man nú ekki hvað fyrirtækið hér, Raf.. eitthvað kannski, var sagt að það gæti kostað svona 15-30þús að laga þá

annars ef ekki eitthvað sér Sony útbú, veit einhver um hvort það sé eitthvað verið að laga svona hátalara? annars eru þeir rosalega gamlir sem ég er með en alveg ótrúlega góðir (bara nýbilaðir og búinn að eiga þá í 17 ár með mjög mikilli og háværri notkun (hver er 100w), væri flott að geta skipta út því sem er bilað (bassakeilan) með nýrri keilu

eða er best að bara redda sér nýjum hátölurum og ef svo er, hvar er best að kaupa góða mjög háværa (með góðum bassa) hátölurum?


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!


gunnji
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Sun 21. Des 2008 19:28
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á Sony hátölurum?

Pósturaf gunnji » Fös 21. Okt 2016 07:44

Lítið mál að gera þetta sjálfur, nóg af videoum á youtube sem sýna nákvæmlega hvað skal gera. Þú getur keypt nýjan bassahatalara á www.parts-express.com. Alls ekki dýr vefsíða með mikið úrval. Ég myndi opna hátalarann þinn og kanna hve mörg wött hann er og þannig og reyna að kaupa eitthvað sem samsvarar því.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á Sony hátölurum?

Pósturaf jonsig » Fös 21. Okt 2016 10:59

Þú þarft bara vita málin á keilunum og chekka á www.eminence.com




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á Sony hátölurum?

Pósturaf Tbot » Fös 21. Okt 2016 13:06

Getur prufað að tala við þá í Sonn.is með verð á nýjum hátalara.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á Sony hátölurum?

Pósturaf DJOli » Fös 21. Okt 2016 15:02

Ég hafði nú barasta samband við Polk Audio fyrir nokkrum árum þegar ein bassakeila fór í polk audio hátalara hjá pabba.
Keilan kostaði ekki nema sirka 10þús til landsins með öllu. Mjög góð þjónusta.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 43
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á Sony hátölurum?

Pósturaf Climbatiz » Fös 21. Okt 2016 22:26

já, Sónn er einmitt fyrirtækið sem mér var sagt frá að ég gæti lagað hátalarana fyrir mig, þarf að chekka á því einhverntímann við tækifæri


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!