Úr stereo í mono?


Höfundur
90°hallandibeinn
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 17. Nóv 2013 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Úr stereo í mono?

Pósturaf 90°hallandibeinn » Fim 14. Júl 2016 11:52

Sælir, mig langaði að vita hvort þið vissuð hvernig maður færi að þessu.

Varð nýlega alveg heyrnarlaus á hægra eyra eftir aðgerð og er stereo því ekki að gera sig fyrir mig lengur.
Mig langar að fá bæði "audio channels" í eitt eyra á heyrnartólunum þ.e.a.s. að þau splittist ekki í sitthvort eyrað. Sum lög verða t.d. alveg skemmtilega funky við hlustun.
Ég er með Xonar Essence STX hljóðkort í tölvunni en hugbúnaðurinn með kortinu bíður ekki upp á þetta, get sett í mono en það slekkur bara á öðru hvoru eyranu, 1 audio channel í hvort eyra ennþá.
Googlið segir mér að ég þurfi annaðhvort 3rd party hugbúnað eða einhverskonar jack en ég verð að viðurkenna að ég hef lítið vit á þessu.
Datt helst í hug að verslunin ihlutir gætu verið með svoleiðis jack?
Allar ábendingar vel þegnar.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Úr stereo í mono?

Pósturaf DJOli » Fim 14. Júl 2016 13:05

Mér skilst að Virtual Audio Cable gæti verið lausnin sem þú leitar að, þar ættirðu að geta búið til nýtt device (sem þú hlustar á) sem neyðir stereo hljóð niður í mono.

Hérna er það sem ég fann á ensku.

"Try "Virtual Audio Cable":

Create virtual line(One will be created after installation)
Set it as default sound device
Run "Audio Repeater" from VAC folder in start menu.
Set your virtual line as "Wave in" and your real audio device as "Wave out".
Select Mono for "Chanel config" and click start, it's done!
Note: the mixed mono sound may be directed to LEFT channel only, I think it depends on device. Enjoy."


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
90°hallandibeinn
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 17. Nóv 2013 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Úr stereo í mono?

Pósturaf 90°hallandibeinn » Fim 14. Júl 2016 14:19

Takk fyrir svarið, ég prófaði þetta. Því miður er ennþá bara 1 audio channel í gangi. Klippir bara út hægri. Reyndi að fikta aðeins https://gyazo.com/9932521014fb8c228926260cc3e73cab en ekki gengið ennþá.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Úr stereo í mono?

Pósturaf DJOli » Fim 14. Júl 2016 16:57

Virkar ekki að velja annaðhvort FR eða FL? og svo mono með því?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
90°hallandibeinn
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 17. Nóv 2013 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Úr stereo í mono?

Pósturaf 90°hallandibeinn » Fim 14. Júl 2016 17:14

Um leið og ég vel mono þá er það fast/valið fyrir mig í FC (Front Center) https://gyazo.com/45ddb52771f209ac1b222c1743943507