Droppa bíl eða gera við?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4976
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 872
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Droppa bíl eða gera við?

Pósturaf jonsig » Lau 24. Feb 2024 19:39

Ég hef sparað mér fúlgur með að vera alltaf á 6-12ára gömlum bílum

Mér er alveg sama þótt nágrannarnir séu á nýjum land cruizer og ég á einhverju gömlu dóti



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1986
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 263
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Droppa bíl eða gera við?

Pósturaf einarhr » Lau 24. Feb 2024 23:27

Við hjónin vorum alltaf á gömlum bíl á verðbilinu 300 - 400 þús og skiptum kannski á 2-3 ára fresti þegar það var orðið of dýrt að gera við þá miðað við endursöluverð. Við vorum í þessu brasi í mörg ár en í fyrra keyptum við okkur Vw Golf Station 2017 keyrður 75 þús fyrir 2 millur, hann er með öllum aukabúnaði og það sem var rúsinan í pylsuendanum er að hann er Metan, tekur 20 kg af metan sem dugir 300 km og kg kostar ca 175kr kg. Við vorum að spá í Pluggin Hybrid en þeir voru á 3.5 miljónir miðað við sambærilegan akstur.

Ps gamlir bílar eyða bara allt of miklu og menga allt of mikið, þessi sem ég var með á undan VW var lítill Chervolett 1,3l sem eyddi ca 11 lítrum á hundarði innanbæjar, nú er ég bara á Ruslinu sem þið þurfuð að flokka vel svo bíllinn minn gangi vel


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4976
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 872
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Droppa bíl eða gera við?

Pósturaf jonsig » Mán 26. Feb 2024 18:36

Talandi um eyðslu. Þetta er nú 7ára disel bíll.
Venjulega í 4.5 þegar konan er á honum með disel fýringuna alltaf í gangi og í fyrsta gír allan tíman.

Mynd
Síðast breytt af jonsig á Mán 26. Feb 2024 18:37, breytt samtals 1 sinni.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Droppa bíl eða gera við?

Pósturaf Klemmi » Mán 26. Feb 2024 22:21

jonsig skrifaði:Talandi um eyðslu. Þetta er nú 7ára disel bíll.


Hvernig bíll?



Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Droppa bíl eða gera við?

Pósturaf Henjo » Þri 27. Feb 2024 02:03

Klikkað lítill eyðsla á þessum díselbílum, var að skoða á bílasölur um daginn og sá að Dacia Logan station bíll Dísel var með uppgefna eyðslu innanbæjar aðeins 3.7 lítra. Og það er ekkert hybrid eða neitt svoleiðis, bara gamaldags dísel mótor og fimm gíra beinskiptur. Eina sem ýttir manni frá þessu dísel dótti reyndar eru horror stories í kringum mengunarbúnað sem kosta oft fáránlega upphæðir að endurnýja.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7074
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1009
Staða: Tengdur

Re: Droppa bíl eða gera við?

Pósturaf rapport » Þri 27. Feb 2024 07:54

Erum með 7-8 ára bensín smábíl sem við keyptum nánast nýjan 7-8 ára megane dísel station ekinn c.a. 70þ. og 22 ára amerískan. ekinn 100þ. mílur.

Eftir að hafa lent í árekstri á bæði smábíl og stórum fjölskyldubíl þá vil ég helst ekki að við fjölskyldan séum á smábílum, þeir eiga svo lítinn séns í árekstrum.

Fyrir vikið er þessi 22 ára notaður í æfingarakstur og hugsaður fyrir börnin að nota. Kannski galið en var sjálfur á svipuðum bíl og fékk forrester inn í hliðina og allt fór vel.
Var stuttu seinna á nýlegum smábíl þar sem stýrið skekktist í mælaborðinu því ég hélt svo fast í það þegar höggið kom og fyrst bíllinn var svo miklu léttari en hinn, þá hentist hann svakalega til. Allt fór vel en í raun minni árekstur og allt miklu tæpara.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Droppa bíl eða gera við?

Pósturaf appel » Þri 27. Feb 2024 11:10

rapport skrifaði:Erum með 7-8 ára bensín smábíl sem við keyptum nánast nýjan 7-8 ára megane dísel station ekinn c.a. 70þ. og 22 ára amerískan. ekinn 100þ. mílur.

Eftir að hafa lent í árekstri á bæði smábíl og stórum fjölskyldubíl þá vil ég helst ekki að við fjölskyldan séum á smábílum, þeir eiga svo lítinn séns í árekstrum.

Fyrir vikið er þessi 22 ára notaður í æfingarakstur og hugsaður fyrir börnin að nota. Kannski galið en var sjálfur á svipuðum bíl og fékk forrester inn í hliðina og allt fór vel.
Var stuttu seinna á nýlegum smábíl þar sem stýrið skekktist í mælaborðinu því ég hélt svo fast í það þegar höggið kom og fyrst bíllinn var svo miklu léttari en hinn, þá hentist hann svakalega til. Allt fór vel en í raun minni árekstur og allt miklu tæpara.


https://www.youtube.com/shorts/h8SAUp7dsQc


*-*

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4976
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 872
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Droppa bíl eða gera við?

Pósturaf jonsig » Þri 27. Feb 2024 15:16

Klemmi skrifaði:
jonsig skrifaði:Talandi um eyðslu. Þetta er nú 7ára disel bíll.


Hvernig bíll?


edit uþb 8ára

bara Corolla 2016 disel. Tæknilega 2015 en skráð 2016.

Mengunarbúnaðurinn er ekki sama vesen eftir 2013 skilst mér. amk ekkert vesen á þessum og kominn uppí 125þ.
Síðast breytt af jonsig á Þri 27. Feb 2024 15:17, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Droppa bíl eða gera við?

Pósturaf Henjo » Þri 27. Feb 2024 15:58

appel skrifaði:
rapport skrifaði:Erum með 7-8 ára bensín smábíl sem við keyptum nánast nýjan 7-8 ára megane dísel station ekinn c.a. 70þ. og 22 ára amerískan. ekinn 100þ. mílur.

Eftir að hafa lent í árekstri á bæði smábíl og stórum fjölskyldubíl þá vil ég helst ekki að við fjölskyldan séum á smábílum, þeir eiga svo lítinn séns í árekstrum.

Fyrir vikið er þessi 22 ára notaður í æfingarakstur og hugsaður fyrir börnin að nota. Kannski galið en var sjálfur á svipuðum bíl og fékk forrester inn í hliðina og allt fór vel.
Var stuttu seinna á nýlegum smábíl þar sem stýrið skekktist í mælaborðinu því ég hélt svo fast í það þegar höggið kom og fyrst bíllinn var svo miklu léttari en hinn, þá hentist hann svakalega til. Allt fór vel en í raun minni árekstur og allt miklu tæpara.


https://www.youtube.com/shorts/h8SAUp7dsQc


Spurning hvort við séum ekki komnir í arms race hver á stærsta bíllinn, allir hræddir um litlu börnin sín í umferðinni. Áður en við vitum af þá telst "lítill" bíll sem lítill jeppi eins og RAV4. Síðan líka spurning, öruggt fyrir hvern? Nú þegar jeppar hafa risið gífurlega í vinsældum (sérstaklega í USA) þá aukast slys þar sem keyrt er á vegferendur, því maður sér ekki rassgat úr þessu jeppadóti. Tala nú ekki um það þegar minni börn standa beint fyrir framan bíllinn. Auki verri akstureiginleikar og bremsugeta. Síðan auðvitað auka mengun og slit á vegum, svifryk og annað. En allt að 80 manns deyja ótímabæran dauða á íslandi vegna mengunar frá bílum. Mjög öruggt.
Síðast breytt af Henjo á Þri 27. Feb 2024 15:58, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7074
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1009
Staða: Tengdur

Re: Droppa bíl eða gera við?

Pósturaf rapport » Þri 27. Feb 2024 18:07

Henjo skrifaði:


Spurning hvort við séum ekki komnir í arms race hver á stærsta bíllinn, allir hræddir um litlu börnin sín í umferðinni. Áður en við vitum af þá telst "lítill" bíll sem lítill jeppi eins og RAV4. Síðan líka spurning, öruggt fyrir hvern? Nú þegar jeppar hafa risið gífurlega í vinsældum (sérstaklega í USA) þá aukast slys þar sem keyrt er á vegferendur, því maður sér ekki rassgat úr þessu jeppadóti. Tala nú ekki um það þegar minni börn standa beint fyrir framan bíllinn. Auki verri akstureiginleikar og bremsugeta. Síðan auðvitað auka mengun og slit á vegum, svifryk og annað. En allt að 80 manns deyja ótímabæran dauða á íslandi vegna mengunar frá bílum. Mjög öruggt.


Þessi gamli er ekki jeppi, bara ódýr gamall amerískur bíll sem einfalt er að fá varahluti í frá rockauto.com. Sérð í raun miklu betur út úr þessum bíl en nýrri Mözdu.

Hafði lítið verið að fact checka það sem ég sagði, en hann er í raun 20% þyngri en Polo 2020 (hélt að það væri miklu meiri munur), bílinn sem ég var á þegar ég lenti í árekstrinum var 30% þyngri en 2020 Polo.

En hugsanlega telur þyngdarmunurinn í raun svona mikið?

Ræddi þetta við ChatGPT þar sem við settum upp dæmi þar sem 1500kg bíll og 1300kg bíll lenda í árekstri sem tekur 0,5 sek og svo 0,2 sek (of langt spjall til að pósta hérna inn).

Við reiknuðum með að þyngri bílinn væri með jafna neikvæða hröðun á tímanum sem áreksturinn tekur frá 50km/klst. í 0 en smærri bílinn er með töluvert hærri neikvæða hröðun þar til hann er kominn í 0 en þá fær hann sömu hröðun og þyngri bílinn.

Svo bað ég um að það yrði reiknað hversu mikil orka færi í hreyfa 90kg til samræmis, s.s. ef manneskja væri inn í hvorum bíl, hversu miklir kraftar verkuðu á hana.

ChatGPTv4 skrifaði:For the 0.5 second crash duration:
Bigger car:
−34,725 Watts
Smaller car:
−77,162.5 Watts

For the 0.2 second crash duration:
Bigger car:
−86,800 Watts
Smaller car:
−192,900 Watts


Ég er ekki viss um að þetta sé 100% en það væri gaman að sjá hvort að aðrir geti reiknað þetta betur eða nákvæmar.
Síðast breytt af rapport á Þri 27. Feb 2024 18:08, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rostungurinn77
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Droppa bíl eða gera við?

Pósturaf rostungurinn77 » Þri 27. Feb 2024 23:20

Henjo skrifaði: En allt að 80 manns deyja ótímabæran dauða á íslandi vegna mengunar frá bílum. Mjög öruggt.


Þessi tala nær yfir alla sem deyja vegna loftmengunar, ekki vegna mengunar bíla. Sú tala er bara hluti af þessum 80, minnir að það sé talað um 10 vegna svifryks.

rapport skrifaði:Svo bað ég um að það yrði reiknað hversu mikil orka færi í hreyfa 90kg til samræmis, s.s. ef manneskja væri inn í hvorum bíl, hversu miklir kraftar verkuðu á hana.


Án þess að vita forsendurnar nákvæmlega þá er annar bíllinn 1300 kg og hinn 1500 kg. Formúla hreyfiorku er (1/2)mv^2, fyrir einfaldan hlut án hjóla.

Ef báðir bílarnir eru á sama hraða þá sé ég ekki að forsendurnar þínar séu gildar varðandi hroðunina. Þar sem orkan sem verkar á einstaklinginn er tvöföld orkan milli bíla.

Hitt er svo annað mál að það er líklegast skriðþungi bílanna sem útskýrir betur sjálfan áreksturinn ef við horfum á bílana tvo sem kassa. Skriðþungi er m*v og þar sem m1/m2 er 13/15 þá er ég efins um hröðunina hjá þér.

Þú spyrð um orku en færð svarið sem Wött (Afl)

PS ef einhverjum eðlisfræðingnum verkjaði í augun að lesa þetta þá er pósthólfið mitt galopið fyrir haturspóstum



Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Droppa bíl eða gera við?

Pósturaf Henjo » Mið 28. Feb 2024 00:30

rostungurinn77 skrifaði:
Henjo skrifaði: En allt að 80 manns deyja ótímabæran dauða á íslandi vegna mengunar frá bílum. Mjög öruggt.


Þessi tala nær yfir alla sem deyja vegna loftmengunar, ekki vegna mengunar bíla. Sú tala er bara hluti af þessum 80, minnir að það sé talað um 10 vegna svifryks.



Það er rétt, afsakið. Ég var að ruglast. Þaðan sem ég fékk upplýsingarnar mínar er talað um að loftmengun frá bílaumferð sé mikið vandamál og að ótímabær dauði frá þeim séu tugi einstaklinga á ári. Það er líka talað um að rafbílar munu að einhverju leyti draga úr mengun en það sé ekki nóg, enda sé stór partur hennar frá malbiki, dekkjum og bremsum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7074
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1009
Staða: Tengdur

Re: Droppa bíl eða gera við?

Pósturaf rapport » Mið 28. Feb 2024 09:30

rostungurinn77 skrifaði:
Henjo skrifaði: En allt að 80 manns deyja ótímabæran dauða á íslandi vegna mengunar frá bílum. Mjög öruggt.


Þessi tala nær yfir alla sem deyja vegna loftmengunar, ekki vegna mengunar bíla. Sú tala er bara hluti af þessum 80, minnir að það sé talað um 10 vegna svifryks.

rapport skrifaði:Svo bað ég um að það yrði reiknað hversu mikil orka færi í hreyfa 90kg til samræmis, s.s. ef manneskja væri inn í hvorum bíl, hversu miklir kraftar verkuðu á hana.


Án þess að vita forsendurnar nákvæmlega þá er annar bíllinn 1300 kg og hinn 1500 kg. Formúla hreyfiorku er (1/2)mv^2, fyrir einfaldan hlut án hjóla.

Ef báðir bílarnir eru á sama hraða þá sé ég ekki að forsendurnar þínar séu gildar varðandi hroðunina. Þar sem orkan sem verkar á einstaklinginn er tvöföld orkan milli bíla.

Hitt er svo annað mál að það er líklegast skriðþungi bílanna sem útskýrir betur sjálfan áreksturinn ef við horfum á bílana tvo sem kassa. Skriðþungi er m*v og þar sem m1/m2 er 13/15 þá er ég efins um hröðunina hjá þér.

Þú spyrð um orku en færð svarið sem Wött (Afl)

PS ef einhverjum eðlisfræðingnum verkjaði í augun að lesa þetta þá er pósthólfið mitt galopið fyrir haturspóstum


Ég gaf mér allt of langan tíma í þetta spjall við AI í gær og akkúrat byrjaði á að pæla í orkunni sem færi í að hreyfa 90kg hlut til samræmis við hraða hvors bíls en þeir útreikningar voru kjánalegir því þá skiptir engu máli hveru langan tíma áreksturinn tekur, það tekur alltaf jafn mikla orku "J" að hreyfa hlutinn. Fyrir vikið breytti ég um aðferð og fór að finna út "W" því að það lýsir betur kröftunum sem þurfa að verka á þessi 90kg í hvorum bíl fyrir sig.

Þegar ég var að krassa þetta á blaði þá lenti ég alltaf í vandræðum með að hugsa hvernig ég ætti að hugsa hröðun léttari bílsins eftir að hreyfiorka hans er uppurin og þyngri bílinn er enn á hreyfingu t.d. ef við notum bara hlutfallareikning milli þyngda = 1300/1500 = 0,87.

Ef hröðun þyngri bílsins er fasti og tekur allan tímann, þá er smærri bílinn 87% af tímanum að fara frá 50 niður í 0 og seinustu 13% af tímanum að fara ófuga átt = hröðunin fyrst = -32,04 m/s^2 og en hvað svo? Hann er kominn á hraða = en á sama tíma er þngri bílinn enn á 12km hraða í hina áttina...

Þannig að hröðun smærri bílsins er nær örugglega ýktari og það var á þessum tímapunkti sme ég fór að tala við AI um þetta, og svo á einhverjum tímapunkti þá googlaði ég hvaða tíma árekstrar taka og fékk þá 0,2 sek... og bað AI þá um uppfærð svör.

En s.s. hugmyndin er... ef þú ert 90kg og þarft að hreyfast eins og bílinn sem þú ert í... hversu miklir kraftar verka á þig?

Það fer algjörlega eftir hreyfingu bílsins og í svona dæmi þá hreyfist þyngri bílinn í eina átt yfir allan tímann en léttari bílinn hreyfist í tvær áttir og þvi mun meiri kraftar sem þurfa að verka á farþega þess bíls.




orn
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Droppa bíl eða gera við?

Pósturaf orn » Mið 28. Feb 2024 09:46

Til viðbótar við þyngd bílsins sem hefur klárlega mikil áhrif er þetta líka spurning um að finna millisekúndur í að tefja stöðvun bílsins. Það er þarna sem mjög mikið vatn hefur runnið til sjávar undanfarna áratugi með krumpusvæðum. Í ljósi þess hvað mörg alvarleg líkamstjón verða í umferð finnst mér ekki ábyrgt að tengjast bílum tilfinningaböndum og hanga á gömlum bílum þegar maður getur uppfært öryggi sitt ef maður sleppir tilfinningunum. En það eru auðvitað ekki allir sem eru að besta fyrir öryggi í sínu lífi, og ég skil það líka.



Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Droppa bíl eða gera við?

Pósturaf Henjo » Mið 28. Feb 2024 16:14

Head on collision er samt bara pínku partur af öryggi bíla. Og í raun þá eru flest þannig slys auðvitað frontal offset, sem er eitthv sem flestir eldri bílar voru aldrei hannaði almennilega fyrir. þyngdin er ekki allt því mikið af þessum eldri bílum, þó svo við séum ekki að tala um nema tuttugu ára gamla krumpast vel saman meðan við nýrri. Síðan er það líka hversu líklegir þið eruð að lenda í árekstri yfir höfuð, Nýrri bílar eru með mun öflugara stöðugleikakerfi en eldri bílar og allt það.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Droppa bíl eða gera við?

Pósturaf pattzi » Fim 29. Feb 2024 01:24

Ég myndi láta laga hann …

En ég er að láta sjóða í 36 ára gamla corollu ;)