Tesla lækkar verð
-
- /dev/null
- Póstar: 1445
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla lækkar verð
Ég er nýlega kominn á rafmagnsbíl og ég get sagt að það er mjög þægilegt að geta bara hlaðið heima og borgað minna.
Farartæki hafa orðið meira bara a til b hlutur fyrir mér, þannig að rekstarkostnaður er að skipta mig meira en annað.
5 stjörnur í NCAP er mjög gott að hafa, öryggi og þægindi.
Fullt af rafmagnsbílum sem uppfylla þetta.
Persónulega þá finnst mér 8 milljón króna bíll ekki vera ódýr. Ég hugsa þetta sem mánaðarlegan kostnað þrátt fyrir að hafa staðgreitt minn bíl.
Farartæki hafa orðið meira bara a til b hlutur fyrir mér, þannig að rekstarkostnaður er að skipta mig meira en annað.
5 stjörnur í NCAP er mjög gott að hafa, öryggi og þægindi.
Fullt af rafmagnsbílum sem uppfylla þetta.
Persónulega þá finnst mér 8 milljón króna bíll ekki vera ódýr. Ég hugsa þetta sem mánaðarlegan kostnað þrátt fyrir að hafa staðgreitt minn bíl.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla lækkar verð
Moldvarpan skrifaði:Nú langar mig soldið að spurja þá sem eru að tala um að Tesla sé _LANGBESTI_ bíll sem þeir hafa átt, eins og var sagt fyrr í þræðinum.
Hvað er það við Tesluna sem gerir hana að _LANGBESTA_ bíl sem þið hafið átt? Hvað hefur hún fram á að bjóða sem aðrir bílar gera ekki?
Ég held að það sé mjög erfitt að negla þetta við nokkra punkta en eins og hjá okkur þá erum við stór fjölskylda og MX rúmar okkur fullkomnlega. Börnin geta labbað beint inn og þurfa ekki að skríða inn eftir skottinu. Hann er fjandi þæginlegur bæði að sitja í og keyra í ferðalögum. Hann fær mjög góða einkunir þegar það kemur að öryggi.
Við vorum orðin þreytt á að keyra á “meh” bílum og vildum bara fá það besta fyrir okkur öll sem ég tel MX vera það.
Ef ég má vera “corny” life is short og ég ætla reyna njóta þess
Við förum oft í bíltúra eða ferðalög þannig þessi bíll henntar okkur.
Annars myndi ég segja að þú yrðir að prófa eitt svona kvikyndi til þess að fá “the whole picture”
Re: Tesla lækkar verð
afrika skrifaði:Ég held að það sé mjög erfitt að negla þetta við nokkra punkta en eins og hjá okkur þá erum við stór fjölskylda og MX rúmar okkur fullkomnlega. Börnin geta labbað beint inn og þurfa ekki að skríða inn eftir skottinu. Hann er fjandi þæginlegur bæði að sitja í og keyra í ferðalögum. Hann fær mjög góða einkunir þegar það kemur að öryggi.
Við vorum orðin þreytt á að keyra á “meh” bílum og vildum bara fá það besta fyrir okkur öll sem ég tel MX vera það.
Ef ég má vera “corny” life is short og ég ætla reyna njóta þess
Við förum oft í bíltúra eða ferðalög þannig þessi bíll henntar okkur.
Annars myndi ég segja að þú yrðir að prófa eitt svona kvikyndi til þess að fá “the whole picture”
Hvað eruði búin að eiga hann lengi? Konan mín er sannfærð um að þessar hurðar séu algjörlega vonlausar í íslenskri veðráttu. Það blási í gegn / snjói / rigni inn etc etc.
Mig langar að uppfæra 2019 XC90 T8 í MX fyrir áramót þ.s. rafbílar verða 1,350 mkr dýrari að óbreyttu, en konan tímir ekki að fórna stærðinni en langar ekki í MX útaf þessum undarlegu hurðum. Vill ekki fara í MY því hann er minni.
Annað sem hún tók eftir sem er stupid er að það er gap á skottlokinu þ.a. tæknilega séð getur snjór hrunið á milli skottloks og inn í skottið á þessum bílum. Á Volvo er þetta alveg lokað.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16451
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2083
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla lækkar verð
Hrotti skrifaði:Svo eru líka miklu fleiri en fólk heldur, sem finnst 7-8mills fyrir bíl vera klink.
p.m. á mig fyrir reikningsnúmer ef einhver vill losa sig við svoleiððis klink.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla lækkar verð
orn skrifaði:afrika skrifaði:Ég held að það sé mjög erfitt að negla þetta við nokkra punkta en eins og hjá okkur þá erum við stór fjölskylda og MX rúmar okkur fullkomnlega. Börnin geta labbað beint inn og þurfa ekki að skríða inn eftir skottinu. Hann er fjandi þæginlegur bæði að sitja í og keyra í ferðalögum. Hann fær mjög góða einkunir þegar það kemur að öryggi.
Við vorum orðin þreytt á að keyra á “meh” bílum og vildum bara fá það besta fyrir okkur öll sem ég tel MX vera það.
Ef ég má vera “corny” life is short og ég ætla reyna njóta þess
Við förum oft í bíltúra eða ferðalög þannig þessi bíll henntar okkur.
Annars myndi ég segja að þú yrðir að prófa eitt svona kvikyndi til þess að fá “the whole picture”
Hvað eruði búin að eiga hann lengi? Konan mín er sannfærð um að þessar hurðar séu algjörlega vonlausar í íslenskri veðráttu. Það blási í gegn / snjói / rigni inn etc etc.
Mig langar að uppfæra 2019 XC90 T8 í MX fyrir áramót þ.s. rafbílar verða 1,350 mkr dýrari að óbreyttu, en konan tímir ekki að fórna stærðinni en langar ekki í MX útaf þessum undarlegu hurðum. Vill ekki fara í MY því hann er minni.
Annað sem hún tók eftir sem er stupid er að það er gap á skottlokinu þ.a. tæknilega séð getur snjór hrunið á milli skottloks og inn í skottið á þessum bílum. Á Volvo er þetta alveg lokað.
Við erum búin að eiga hann of stutt til að geta sagt um það. Væri lítið marktækt en við vorum með sömu áhyggjur. Við spurðum aðra MX eigendur og virðist þetta ekki vera make or brake EN þú þarft að vera var um þær eins og aðrar hurðar í miklum vindi. Það er hægt að opna þær manually og þá ekki alla leið(svipað og maður gerir við venjulegar hurðar) en hef sjálfur ekki ennþá þurft þess.
Varðandi skottið þá myndast smá bil en það er nú þannig á öllum bílum. Það er hægt að stilla opnun á því. Sjá hér https://youtu.be/EfUc1fz4cz0?feature=shared
Annars eru þetta hlutir sem ég á eftir að upplifa “i guess”
Ég skal koma með update á þessum attiðum eftir veturinn. Geri ráð fyrir því að upplifa flesta galla og eiginleika eftir þann tíma :p
Re: Tesla lækkar verð
afrika skrifaði:Varðandi skottið þá myndast smá bil en það er nú þannig á öllum bílum. Það er hægt að stilla opnun á því. Sjá hér https://youtu.be/EfUc1fz4cz0?feature=shared
Annars eru þetta hlutir sem ég á eftir að upplifa “i guess”
Ég skal koma með update á þessum attiðum eftir veturinn. Geri ráð fyrir því að upplifa flesta galla og eiginleika eftir þann tíma :p
Það er alveg lokað fyrir þetta á XC90 þ.a. snjór hrynur ekki inn í skott heldur til hliðanna. Þetta er eitthvað major mál fyrir konuna (hún er að bera saman við M3 þar sem skottlokið opnast alveg og stórt gap myndast -- kaupir ekki að þetta sé ekki eins slæmt á "hatchback").
Annars held ég að þeir myndu selja miklu meira af þessum bílum ef það væri ekki fyrir þessar hurðar að aftan. Þetta hefur gríðarlegan fælingarmátt fyrir venjulegt fólk sem a) vill ekki athyglina b) óttast bilanir c) treystir þessu illa.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla lækkar verð
orn skrifaði:afrika skrifaði:Varðandi skottið þá myndast smá bil en það er nú þannig á öllum bílum. Það er hægt að stilla opnun á því. Sjá hér https://youtu.be/EfUc1fz4cz0?feature=shared
Annars eru þetta hlutir sem ég á eftir að upplifa “i guess”
Ég skal koma með update á þessum attiðum eftir veturinn. Geri ráð fyrir því að upplifa flesta galla og eiginleika eftir þann tíma :p
Það er alveg lokað fyrir þetta á XC90 þ.a. snjór hrynur ekki inn í skott heldur til hliðanna. Þetta er eitthvað major mál fyrir konuna (hún er að bera saman við M3 þar sem skottlokið opnast alveg og stórt gap myndast -- kaupir ekki að þetta sé ekki eins slæmt á "hatchback").
Annars held ég að þeir myndu selja miklu meira af þessum bílum ef það væri ekki fyrir þessar hurðar að aftan. Þetta hefur gríðarlegan fælingarmátt fyrir venjulegt fólk sem a) vill ekki athyglina b) óttast bilanir c) treystir þessu illa.
Tæki M3 framyfir hvaða Teslu sem er, þó þeir séu hægari en sumar þeirra og ekki í boði rafmagns.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Vaktari
- Póstar: 2479
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 452
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla lækkar verð
Nú líður mér eins og gömlum karli.
MX og M3, hvaða bíla eruði að tala um? Væri í lagi að skrifa meira. Bmw M3? MX... Mazda? Model X?
Er ekki það mikið bílanörd
MX og M3, hvaða bíla eruði að tala um? Væri í lagi að skrifa meira. Bmw M3? MX... Mazda? Model X?
Er ekki það mikið bílanörd
Re: Tesla lækkar verð
orn skrifaði:Hvað eruði búin að eiga hann lengi? Konan mín er sannfærð um að þessar hurðar séu algjörlega vonlausar í íslenskri veðráttu. Það blási í gegn / snjói / rigni inn etc etc.
Það var frekar óvenjuleg kuldatíð í Reykjavík síðasta vetur. Mínus 10 samfleytt í einhverja tvo mánuði. Ég tók eftir því að Teslur nánast hurfu af götunum í þennan tíma, en birtust svo aftur þegar fór að þiðna.
Er einhver Tesla eigandi tilbúinn að tala um það hvað gerðist þarna. Ákváðu allir bara að taka strætó í vinnuna á sama tíma, eða er eitthvað vandamál með þessa bíla í miklu frosti?
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla lækkar verð
nidur skrifaði:........
Ég hugsa þetta sem mánaðarlegan kostnað þrátt fyrir að hafa staðgreitt minn bíl.
Gerði nákvæmlega það sama. "Færði" bensínkostnaðinn yfir á bílalánið og hætti að borga fyrir smurningu.
GullMoli skrifaði:Persónulega finnst mér ekki þess virði að taka sénsinn á því að aka um með fjölskylduna mína í gömlum bíl.
+1 ástæðan að ég réttlætti kaup á nýjum bíl þegar við áttum von á fyrsta barni.
appel skrifaði:Hvernig réttlætið þið að eyða svona mörgum milljónum í raun yfirstórt hlaupahjól?
Fyrir utan punktana að ofan í þessu commenti í raun á sama hátt og margir á þessari spjallsíðu réttæta kaup á tölvubúnaði fyrir hundruði þúsunda á hverju ári.
Síðasta vetur fór ég aldrei inn í kaldan bíl og þurfti aldrei að skafa - lífsgæði sem ég kann að meta.
Áður fyrr var ég að borga á bilinu 40-60þ/mán í bensín, borga ca 8-10þ í hleðslu á bílnum í staðin, einnig dettur út kostnaður við smurningar sem væri um 30þ fyrir bíl í þessum stærðarflokki. Borga 50þ/mán í bílalán í staðin.
Re: Tesla lækkar verð
daremo skrifaði:Það var frekar óvenjuleg kuldatíð í Reykjavík síðasta vetur. Mínus 10 samfleytt í einhverja tvo mánuði. Ég tók eftir því að Teslur nánast hurfu af götunum í þennan tíma, en birtust svo aftur þegar fór að þiðna.
Er einhver Tesla eigandi tilbúinn að tala um það hvað gerðist þarna. Ákváðu allir bara að taka strætó í vinnuna á sama tíma, eða er eitthvað vandamál með þessa bíla í miklu frosti?
Drógust æðarnar í augunum ekki bara svona mikið saman í kuldanum...
Ég get svo sem ekki talað fyrir aðra en ég nota minn allt árið, drægnin minnkar eitthvað í kuldanum en ekkert til að stressa sig á og ég sá nóg af öðrum Teslum á götunum í kuldatíðinni síðasta vetur.
Re: Tesla lækkar verð
Moldvarpan skrifaði:Nú langar mig soldið að spurja þá sem eru að tala um að Tesla sé _LANGBESTI_ bíll sem þeir hafa átt, eins og var sagt fyrr í þræðinum.
Hvað er það við Tesluna sem gerir hana að _LANGBESTA_ bíl sem þið hafið átt? Hvað hefur hún fram á að bjóða sem aðrir bílar gera ekki?
Ég á Tesla Model 3 og Volvo XC90. Hef átt TM3 í 2 ár og XC90 í 4 ár.
Af þeim bílum sem ég hef átt, þá er ég hrifnastur af Teslunni og myndi eiga erfitt með að skipta í annan bíl eins og staðan er í dag (jafnvel þó nýir rafmagnsbílar séu margir með sambærilega kosti og Model 3). Fyrir því eru nokkrar ástæður:
1. Aksturseiginleikar.
Nú eru þessir bílar þekktir fyrir að vera nokkuð hastir, og ég er ekki að tala um þá eiginleika sem eru ekki kostur. Bíllinn er að vissu leyti eins og GoCart bíll (sérstaklega á 19" dekkjunum sem ég er með hann á). Hann mætti alveg vera slatta mýkri.
En það sem ég er að tala um er að mér finnst eins og bíllinn sé "extension" af sjálfum mér þegar ég er í umferðinni. Hann gerir alltaf það sem ég vil, akkúrat þegar ég vil. Mér líður mjög öruggur með að ég þarf aldrei að bíða eftir neinu, finnst eins og inngjöfin sé orðin hluti af mér.
Ég átti eGolf áður, og það er að eitthverju leyti svipað, en þetta nær bara mun lengra. Aflrásin (power delivery) er bara svo ótrúlega controlled og náttúruleg að ég er aldrei óöruggur, þrátt fyrir allskyns erfiðar vetraraðstæður. Skrikvörnin er ótrúleg og bíllinn virkar "í stjórn" við ótrúlega erfiðar aðstæður. "Snow mode" gerir bílinn eins stýranlegan og beinskiptan ef maður er fastur í skafli. Þetta er bara mjög mörgum þrepum fyrir ofan aðra bíla sem ég hef átt og prófað.
2. Fjarhitun / fjarstýring
Þetta er á flestum rafbílum og jafnvel hybrid bílum í dag. Myndi ekki kaupa mér bíl án þessa möguleika. Þurfa aldrei að skafa (a.m.k. ekki frost, nærð kannski ekki að bræða 15cm af snjó á tilsettum tíma), bíllinn alltaf notalegur með hlýtt stýri og sæti.
Fjarstýringin líka kostur -- getur gefið fólki aðgang að bílnum án þess að vera nálægt honum. Jafnvel lánað þeim, þó ég hafi bara 1x gert það.
3. Símalaust aðgengi
Ég þarf aldrei að spá í hvort ég sé með lykil (kort) eða ekki. Þetta bara virkar. Síminn tengist með bluetooth við bílinn, leyfir mér að opna þegar ég kem að honum og svo keyri ég af stað. Þarf aldrei að kveikja/slökkva á bílnum. Er alltaf með kortið á mér, því manni er sagt að gera það, ef eitthvað skyldi klikka í Bluetooth, en ég hef ekki enn þurft að nota það eftir 2 ár.
4. Hugbúnaðaruppfærslur
Bílarnir verða (oftast) betri með tímanum. Það eru nokkuð mörg atriði þ.s. bíllinn er orðinn betri en hann var frá því að ég keypti hann. Vanalega er það þannig að það eru aldrei stórar breytingar á bílum eftir að fólk kaupir þá. Þetta getur verið kostur eða galli. Hingað til man ég einungis eftir einum hlut sem varð verri, og allt hitt hefur skánað. Ég man ekki einu sinni lengur hvað það var sem varð verra (ætli það tengist ekki ultrasonic skynjurunum?), en síðasta sem varð betra var að það kom "blue light filter" í skjáinn á kvöldin. Einnig eru hlutir eins og "hljóð" sem kemur ef ljósið er grænt og þú ert ekki að fylgjast með, geta kíkt á myndavélar úr síma, "nordic headlights" (alltaf kveikt á afturljósum), breyting á stillingum í gegnum skrunhjól í stýri, blind spot camera, snjöll stefnuljós o.s.frv.
Auðvitað eru margir gallar á þessum bílum eins og öðrum, og margir hlutir sem hægt er að pirra sig á. T.d. hvernig maður stýrir þurrkuhraða. Auto er mjög fínt, nema þegar það er þurrt úti og götur blautar (classic Reykjavík) þ.s. bílar fyrir framan bleyta neðri hluta rúðunnar en myndavélin ofan á er þurr. Þá er glatað að þurfa að nota raddstýringu eða ýta á icon á skjánum til að breyta þurrkuhraða.
Ég hef 2x þurft að láta skipta út skottpumpu (innan ábyrgðar) vegna þess að í snjó/bleytu/kulda skynjaði hún ranglega einhverja mótstöðu og opnaði ekki. Líklegast einhver hönnunargalli eða léleg framleiðsla þar á ferð. Í seinna skiptið mætti Tesla bara á svæðið meðan ég var í vinnunni og unnu í bílnum á bílastæðinu fyrir utan vinnuna svo ég varð ekkert var við þá, sem var mjög flott.
Stundum kvabbar bíllinn á þig um að þú sért að nálgast bílinn fyrir framan þig óþarflega hratt. Þetta virðist oftast gerast ef augun eru ekki akkúrat á veginum (t.d. á skjánum), og hefur reyndar alveg virkað sem skildi til að brýna á athygli. Hef þó fengið nokkur skipti þ.s. engin ástæða var til.
Ég prufukeyrði Polestar 2 eftir að ég eignaðist þennan bíl, og varð fyrir miklum vonbrigðum með hann. Sérstaklega m.v. verð. Allir hafa mært þann bíl svo mikið, en mér fannst hann þröngur og með lélegt útsýni. Hann var "meira nice" að innan, með betri útfærslu á stefnuljósum, með mýkri fjöðrun, og aðeins betur hljóðeinangraður. Allt annað var verra. Hann var á pappír aflmeiri, en virkaði seinni til og latur. Útsýnið úr bílnum umtalsvert verra. Allt of lítið pláss í honum. Notandaviðmótið ekki frábært.
Þ.a. já, út frá akstursöryggi, þ.s. ég ER bíllinn þegar ég keyri í hvaða aðstæðum sem er, þá er þetta langsamlega besti bíll sem ég hef átt. Hitt fylgir fast á eftir. Það er að mestu leyti þess vegna sem ég hef áhuga á því að fá mér aðra Teslu næst, þrátt fyrir að Elon Musk sé í forsvari fyrir þetta fyrirtæki. Það væri frábært að mínu mati ef hann myndi bara hverfa á braut, en trúlega er eitthvað af þessum kostum sem ég lýsi beintengdir hans viðveru.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3759
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla lækkar verð
Ég stilli bílinn minn á acceleration -> chill, þá er hún ekki svona hösst og betri helmingurinn ólíkegri til að dúndra á næsta bíl á bílastæðum. Bílinn dregur líka lengra með þá stillingu á.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 200
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla lækkar verð
Versta við rafmagnsbíla eins og Teslur, er að þetta borðar dekk eins og ég veit ekki hvað
Var að fá mér Model 3 fyrir helgi. Kannski ekki gáfulegustu kaupin með 2 börn undir 5 ára komandi úr XC90
Hinsvegar eru kostnir gríðarlegir, eins og klink í rekstur
Var að fá mér Model 3 fyrir helgi. Kannski ekki gáfulegustu kaupin með 2 börn undir 5 ára komandi úr XC90
Hinsvegar eru kostnir gríðarlegir, eins og klink í rekstur
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Tesla lækkar verð
Jón Ragnar skrifaði:Versta við rafmagnsbíla eins og Teslur, er að þetta borðar dekk eins og ég veit ekki hvað
Var að fá mér Model 3 fyrir helgi. Kannski ekki gáfulegustu kaupin með 2 börn undir 5 ára komandi úr XC90
Hinsvegar eru kostnir gríðarlegir, eins og klink í rekstur
Já, þetta er áhugaverður punktur með dekkjanotkun, því rafbílar eru mun þyngri útaf batteríunum, það þýðir væntanlega að dekkin eyðast upp fljótar heldur en á léttari bíl?
*-*
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla lækkar verð
appel skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:Versta við rafmagnsbíla eins og Teslur, er að þetta borðar dekk eins og ég veit ekki hvað
Var að fá mér Model 3 fyrir helgi. Kannski ekki gáfulegustu kaupin með 2 börn undir 5 ára komandi úr XC90
Hinsvegar eru kostnir gríðarlegir, eins og klink í rekstur
Já, þetta er áhugaverður punktur með dekkjanotkun, því rafbílar eru mun þyngri útaf batteríunum, það þýðir væntanlega að dekkin eyðast upp fljótar heldur en á léttari bíl?
Tengist það ekki frekar aflmeiri bíl og fólk kitli pinnan meira en það gerði á Rav4 áður?
Re: Tesla lækkar verð
Jón Ragnar skrifaði:Versta við rafmagnsbíla eins og Teslur, er að þetta borðar dekk eins og ég veit ekki hvað
Var að fá mér Model 3 fyrir helgi. Kannski ekki gáfulegustu kaupin með 2 börn undir 5 ára komandi úr XC90
Hinsvegar eru kostnir gríðarlegir, eins og klink í rekstur
Eru þau ekki harðari m.a. þess vegna? Ég er kominn 2 ár á mínum TM3 og tek ekki eftir meira sliti en á XC90 (sem er nú ekki neitt lamb sjálfur, 2,3 tonn) eða eGolfinum sem ég ók áður. Ég myndi seint kallast "blíður" bílstjóri, a.m.k. þegar ég er einn í bílnum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2479
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 452
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla lækkar verð
Takk fyrir að útskýra fyrir mér lingoið, er 38ára og greinilega byrjaður að grána haha
En að spurningunni minni, hvað það væri sem gerir Teslurnar að LANGBESTA bílnum, þá finnst mér þessi svör ekki hafa svarað því.
Vissulega hefur þessi bíll marga þægilega og kostnaðarsparandi fídusa/búnað. Og það er aðal gimmikið. Gera bíl að merkjavöru eins og iPhone.
Hagkvæmur í rekstri, en þó enginn reynsla kominn á þjónustu framleiðandans á viðhald í framtíðinni.
Heldur margt óljóst enn í þeim efnum, endurvinnsla batteríana og hvernig ábyrgðamálin gagnvart þeim verður.
Þá er ég að tala um þegar bílinn er orðinn nokkra ára gamall og ekinn nokkur hundruð þúsund km.
Fyrir mig, sem bý einn og barnslaus, þá eru þessir fídusar/búnaður ekki að heilla mig það mikið, að ég myndi reiða fram 6milljónir+ fyrir rafmagnsbíl.
Miðað við að ég get rekið bílinn minn fyrir ca 730þús á ári, með bensíni,tryggingum,bifreiðagjöldum,skoðun og viðhaldi, þá get ég rekið hann að lámarki í 8ár fyrir þann pening sem Tesla kostar.
Sé bara ekki hvatann fyrir mig í að skipta. Fyrir utan að ég bý í fjölbýli og get ekki hlaðið rafmagnsbíl heima hjá mér. Ég þyrfti alltaf að vera bíðandi og bíðandi eftir að bíllinn hlaðist.
Kannski er ég einn um þessa skoðun hérna á spjallinu.
En að spurningunni minni, hvað það væri sem gerir Teslurnar að LANGBESTA bílnum, þá finnst mér þessi svör ekki hafa svarað því.
Vissulega hefur þessi bíll marga þægilega og kostnaðarsparandi fídusa/búnað. Og það er aðal gimmikið. Gera bíl að merkjavöru eins og iPhone.
Hagkvæmur í rekstri, en þó enginn reynsla kominn á þjónustu framleiðandans á viðhald í framtíðinni.
Heldur margt óljóst enn í þeim efnum, endurvinnsla batteríana og hvernig ábyrgðamálin gagnvart þeim verður.
Þá er ég að tala um þegar bílinn er orðinn nokkra ára gamall og ekinn nokkur hundruð þúsund km.
Fyrir mig, sem bý einn og barnslaus, þá eru þessir fídusar/búnaður ekki að heilla mig það mikið, að ég myndi reiða fram 6milljónir+ fyrir rafmagnsbíl.
Miðað við að ég get rekið bílinn minn fyrir ca 730þús á ári, með bensíni,tryggingum,bifreiðagjöldum,skoðun og viðhaldi, þá get ég rekið hann að lámarki í 8ár fyrir þann pening sem Tesla kostar.
Sé bara ekki hvatann fyrir mig í að skipta. Fyrir utan að ég bý í fjölbýli og get ekki hlaðið rafmagnsbíl heima hjá mér. Ég þyrfti alltaf að vera bíðandi og bíðandi eftir að bíllinn hlaðist.
Kannski er ég einn um þessa skoðun hérna á spjallinu.
Re: Tesla lækkar verð
Moldvarpan skrifaði:Takk fyrir að útskýra fyrir mér lingoið, er 38ára og greinilega byrjaður að grána haha
En að spurningunni minni, hvað það væri sem gerir Teslurnar að LANGBESTA bílnum, þá finnst mér þessi svör ekki hafa svarað því.
Langbesti bíllinn er huglægt mat hvers og eins. Ég svaraði hvers vegna þetta er langbesti bíll sem ég hef átt, í þeirri röð sem ég met mest. Aðrir kunna að hafa önnur svör.
Gildismat þitt er það eina sem ræður til um hvort það sé þess virði eða ekki fyrir þig að endurnýja bíl. Það er ekki til neinn "einn réttur bíll" fyrir alla að mínu mati.
Þ.a. endilega veldu þann bíl sem þér hentar, en þetta voru mínar ástæður fyrir því að ég er á Teslu í dag og myndi kaupa mér aðra ef ég væri að endurnýja eins og staðan er í dag. Þegar það kemur að því að endurnýja (fyrir mig) mun ég taka rúntinn og prófa það sem er í boði og velja það sem hentar mér best þá, óháð framleiðanda. Ég myndi ekki ráðleggja neinum sem hefur ekki hleðsluaðstöðu heima hjá sér eða í vinnunni að fá sér rafmagnsbíl t.d., þ.a. eins og þú skrifar væri það alveg glórulaust fyrir þig.
Síðast breytt af orn á Mán 04. Sep 2023 18:54, breytt samtals 1 sinni.
Re: Tesla lækkar verð
orn skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Takk fyrir að útskýra fyrir mér lingoið, er 38ára og greinilega byrjaður að grána haha
En að spurningunni minni, hvað það væri sem gerir Teslurnar að LANGBESTA bílnum, þá finnst mér þessi svör ekki hafa svarað því.
Langbesti bíllinn er huglægt mat hvers og eins. Ég svaraði hvers vegna þetta er langbesti bíll sem ég hef átt, í þeirri röð sem ég met mest. Aðrir kunna að hafa önnur svör.
Gildismat þitt er það eina sem ræður til um hvort það sé þess virði eða ekki fyrir þig að endurnýja bíl. Það er ekki til neinn "einn réttur bíll" fyrir alla að mínu mati.
Þ.a. endilega veldu þann bíl sem þér hentar, en þetta voru mínar ástæður fyrir því að ég er á Teslu í dag og myndi kaupa mér aðra ef ég væri að endurnýja eins og staðan er í dag. Þegar það kemur að því að endurnýja (fyrir mig) mun ég taka rúntinn og prófa það sem er í boði og velja það sem hentar mér best þá, óháð framleiðanda. Ég myndi ekki ráðleggja neinum sem hefur ekki hleðsluaðstöðu heima hjá sér eða í vinnunni að fá sér rafmagnsbíl t.d., þ.a. eins og þú skrifar væri það alveg glórulaust fyrir þig.
Ég er með rafmagnsbíl og hleð í vinnunni. Ég var í löngu sumarfríi og þá kemur það alltaf í ljós hvað það væri gott að geta hlaðið líka heima hjá sér.
Þriðji rafmagnsbíllinn minn núna en hefur aldrei haft rosalega mikil áhrif á mig að geta ekki hlaðið heima. Taka smá kvöld rúnt einu sinni í viku og hlaða í 10-15 mínútur í hraðhleðslu dugaði mér í fríinu.
Moldvarpan skrifaði:Hagkvæmur í rekstri, en þó enginn reynsla kominn á þjónustu framleiðandans á viðhald í framtíðinni.
Heldur margt óljóst enn í þeim efnum, endurvinnsla batteríana og hvernig ábyrgðamálin gagnvart þeim verður.
Þá er ég að tala um þegar bílinn er orðinn nokkra ára gamall og ekinn nokkur hundruð þúsund km.
Kannski er ég einn um þessa skoðun hérna á spjallinu.
Það fer rosalega mikið eftir framleiðendum hvað gerist með batterýin, Endurvinnsla er að verða sífellt algengari og tæknin við að endurnýta málmana er í mikilli þróun. Dæmi: https://youtu.be/s2xrarUWVRQ
Einnig veit ég dæmi um fyrirtæki hérlendis sem hefur verið að nota gömul batterý í banka fyrir "off the grid" kerfi. Síðan er einn Nissan Leaf af fyrstu kynslóð hér á landinu (sem ég veit af) sem hefur verið retro-fittaður með batterý úr nýjum Nissan Leaf.
Þessi tækni er ný en er einnig að þróast á mjög miklum hraða.
Síðast breytt af Frost á Mán 04. Sep 2023 20:38, breytt samtals 4 sinnum.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Tesla lækkar verð
sverrirgu skrifaði:daremo skrifaði:Það var frekar óvenjuleg kuldatíð í Reykjavík síðasta vetur. Mínus 10 samfleytt í einhverja tvo mánuði. Ég tók eftir því að Teslur nánast hurfu af götunum í þennan tíma, en birtust svo aftur þegar fór að þiðna.
Er einhver Tesla eigandi tilbúinn að tala um það hvað gerðist þarna. Ákváðu allir bara að taka strætó í vinnuna á sama tíma, eða er eitthvað vandamál með þessa bíla í miklu frosti?
Drógust æðarnar í augunum ekki bara svona mikið saman í kuldanum...
Ég get svo sem ekki talað fyrir aðra en ég nota minn allt árið, drægnin minnkar eitthvað í kuldanum en ekkert til að stressa sig á og ég sá nóg af öðrum Teslum á götunum í kuldatíðinni síðasta vetur.
Nei nei ég tók sérstaklega eftir þessu. Ég fylgist vel með Teslum í umferðinni.
Maður þarf nefnilega að passa sig á þessum bílum þar sem þarna er kominn rosalegur spyrnukraftur fyrir frekar lágt verð, í hendur fólks sem kann kannski ekki alveg að fara með þennan kraft.
Re: Tesla lækkar verð
daremo skrifaði:sverrirgu skrifaði:daremo skrifaði:Það var frekar óvenjuleg kuldatíð í Reykjavík síðasta vetur. Mínus 10 samfleytt í einhverja tvo mánuði. Ég tók eftir því að Teslur nánast hurfu af götunum í þennan tíma, en birtust svo aftur þegar fór að þiðna.
Er einhver Tesla eigandi tilbúinn að tala um það hvað gerðist þarna. Ákváðu allir bara að taka strætó í vinnuna á sama tíma, eða er eitthvað vandamál með þessa bíla í miklu frosti?
Drógust æðarnar í augunum ekki bara svona mikið saman í kuldanum...
Ég get svo sem ekki talað fyrir aðra en ég nota minn allt árið, drægnin minnkar eitthvað í kuldanum en ekkert til að stressa sig á og ég sá nóg af öðrum Teslum á götunum í kuldatíðinni síðasta vetur.
Nei nei ég tók sérstaklega eftir þessu. Ég fylgist vel með Teslum í umferðinni.
Maður þarf nefnilega að passa sig á þessum bílum þar sem þarna er kominn rosalegur spyrnukraftur fyrir frekar lágt verð, í hendur fólks sem kann kannski ekki alveg að fara með þennan kraft.
Ég get allavega sagt að ég hlakka til að keyra Model 3’inn minn á veturna, þetta er bara skemmtilegur bíll. Get ekki séð fyrir mér fólk fari með tilhlökkun inní hæga og feita Volvoinn á veturna á leið í vinnuna
Re: Tesla lækkar verð
Sá engan mun í vetur á fjölda Tesla í umferðinni. Keyrði minn eins og vanalega þó það væri hátt í -20 úti. Bíllinn var alltaf heitur og þægilegur. For frá Selfossi upp á Keflavíkurflugvöll í mars í -15 gráðum skildi hann eftir þar í viku og fóru heil 2% af bílnum meðan hann beið eftir mér keyrði svo aftur heim á Selfoss og var með rúm 40% á rafhlöðunni eftir. Beið einu sinni í bílnum í klukkutíma rúmlega með miðstöðina stillta á 22 gráður og það var -12 gráður úti og hann fór með 1% af rafhlöðunni á þeim tíma
-
- Vaktari
- Póstar: 2480
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 234
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla lækkar verð
Trihard skrifaði:daremo skrifaði:sverrirgu skrifaði:daremo skrifaði:Það var frekar óvenjuleg kuldatíð í Reykjavík síðasta vetur. Mínus 10 samfleytt í einhverja tvo mánuði. Ég tók eftir því að Teslur nánast hurfu af götunum í þennan tíma, en birtust svo aftur þegar fór að þiðna.
Er einhver Tesla eigandi tilbúinn að tala um það hvað gerðist þarna. Ákváðu allir bara að taka strætó í vinnuna á sama tíma, eða er eitthvað vandamál með þessa bíla í miklu frosti?
Drógust æðarnar í augunum ekki bara svona mikið saman í kuldanum...
Ég get svo sem ekki talað fyrir aðra en ég nota minn allt árið, drægnin minnkar eitthvað í kuldanum en ekkert til að stressa sig á og ég sá nóg af öðrum Teslum á götunum í kuldatíðinni síðasta vetur.
Nei nei ég tók sérstaklega eftir þessu. Ég fylgist vel með Teslum í umferðinni.
Maður þarf nefnilega að passa sig á þessum bílum þar sem þarna er kominn rosalegur spyrnukraftur fyrir frekar lágt verð, í hendur fólks sem kann kannski ekki alveg að fara með þennan kraft.
Ég get allavega sagt að ég hlakka til að keyra Model 3’inn minn á veturna, þetta er bara skemmtilegur bíll. Get ekki séð fyrir mér fólk fari með tilhlökkun inní hæga og feita Volvoinn á veturna á leið í vinnuna
Ég sakna Volvoanna minna bara helvíti mikið! Myndi eflaust ekki gera það ef ég ætti Teslu eða sambærilega nýjan bíl og sakna reyndar ekki eyðslunnar..
Ég prufaði Model Y um daginn, mjög flottur að mörgu leiti og sérstaklega fyrir peninginn. Hinsvegar er sessan mjög stutt og sætið í þeim yfir höfuð ekkert spes miðað við t.d. Volvo og aðra sambærilega.
Síðast breytt af GullMoli á Þri 05. Sep 2023 11:14, breytt samtals 2 sinnum.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"