Besti radarvari - Genovo max eða Uniden R8 - Escort Redline?

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
vafrari
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 15:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Besti radarvari - Genovo max eða Uniden R8 - Escort Redline?

Pósturaf vafrari » Mið 26. Júl 2023 09:08

Sælir

Ég er að fara versla radarvara og vil gjarnan kaupa eitthvað sem er mjög gott og er ekki stöðugt að bípa á mann.

Eftir að hafa hlustað mikið á aðila sem er á youtube "vortexradar.com" þá hefur hann verið hvað hrifnastur af Uniden R8. Escort Redline sagði viðkomandi að hefði verið til vandræða áður en nýtilkomið firmware datt inn. Einnig hef ég heyrt að Genovo Max sé sá besti.

Getið þið vinsamlegast sent inn komment og leyft mér að heyra hvað er best að versla?

Takk fyrir!



Skjámynd

Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Besti radarvari - Genovo max eða Uniden R8 - Escort Redline?

Pósturaf Fennimar002 » Mið 26. Júl 2023 10:16

Ég skoðaði VortexRadar líka mjög mikið áður en ég keypti mér Escort Max 360 mk2. Sama með alla nýju Escort vara, þá er hægt að slökkva á k og fleiri tíðnum. Keypti minn á Amazon 90k ish og fékk kunningja til að koma með hann til landsins og sparaði hellingur á því.

Félagi minn er með Genevo Max og er mjög sáttur með þau kaup. Myndi mæla með að kaupa þann vara hjá Raceparts, sparar hellingur á að kaupa hjá þeim heldur en hjá Bílanaust. 120k vs 160k fyrir sama radarvarann
Síðast breytt af Fennimar002 á Mið 26. Júl 2023 10:17, breytt samtals 2 sinnum.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus


Sveinn01
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 25. Júl 2023 16:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti radarvari - Genovo max eða Uniden R8 - Escort Redline?

Pósturaf Sveinn01 » Mið 26. Júl 2023 16:41

Myndi mæla með Escort Redline, hef keyrt bíla með öllum þessum radarvörum og finnst mér escortinn koma best út drægnin er mjög góð og hefur bjargað mér oft, held að drægnin sé mjög svipuð í þeim öllum en appið sem fylgir escort er mjög gott og notendavænt og getur tengt þig við aðra eins radarvara í umferðinni. Svo að mínu mati er útlitið flottast á escort.




Gummiv8
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Besti radarvari - Genovo max eða Uniden R8 - Escort Redline?

Pósturaf Gummiv8 » Mið 26. Júl 2023 16:44

Escort!




Höfundur
vafrari
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 15:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Besti radarvari - Genovo max eða Uniden R8 - Escort Redline?

Pósturaf vafrari » Mið 26. Júl 2023 17:20

Sveinn01 skrifaði:Myndi mæla með Escort Redline, hef keyrt bíla með öllum þessum radarvörum og finnst mér escortinn koma best út drægnin er mjög góð og hefur bjargað mér oft, held að drægnin sé mjög svipuð í þeim öllum en appið sem fylgir escort er mjög gott og notendavænt og getur tengt þig við aðra eins radarvara í umferðinni. Svo að mínu mati er útlitið flottast á escort.


Takk fyrir þetta kærlega. Þarf að reyna að finna út úr því hvaða app það er. Er hægt að finna spjalla eða grúppur annaðhvort hér eða á Facebook sem eru að spjalla um mál sem þessi sem þú veist af?



Skjámynd

Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Besti radarvari - Genovo max eða Uniden R8 - Escort Redline?

Pósturaf Fennimar002 » Mið 26. Júl 2023 17:21

vafrari skrifaði:
Sveinn01 skrifaði:Myndi mæla með Escort Redline, hef keyrt bíla með öllum þessum radarvörum og finnst mér escortinn koma best út drægnin er mjög góð og hefur bjargað mér oft, held að drægnin sé mjög svipuð í þeim öllum en appið sem fylgir escort er mjög gott og notendavænt og getur tengt þig við aðra eins radarvara í umferðinni. Svo að mínu mati er útlitið flottast á escort.


Takk fyrir þetta kærlega. Þarf að reyna að finna út úr því hvaða app það er. Er hægt að finna spjalla eða grúppur annaðhvort hér eða á Facebook sem eru að spjalla um mál sem þessi sem þú veist af?


Hef rekist á spjallborð á VortexRadar síðunni. En appið fyrr escortinn heitir Escort Live.

Edit: þetta er spjallborðið sem ég skoðaði á sínum tíma. https://www.rdforum.org/forums/15/
Síðast breytt af Fennimar002 á Mið 26. Júl 2023 18:31, breytt samtals 3 sinnum.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus


Maggibmovie
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
Reputation: 17
Staða: Tengdur

Re: Besti radarvari - Genovo max eða Uniden R8 - Escort Redline?

Pósturaf Maggibmovie » Mið 26. Júl 2023 20:14

Valentine one.


Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |


Höfundur
vafrari
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 15:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Besti radarvari - Genovo max eða Uniden R8 - Escort Redline?

Pósturaf vafrari » Fim 27. Júl 2023 08:11

Takk kærlega fyrir góð innlegg




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Besti radarvari - Genovo max eða Uniden R8 - Escort Redline?

Pósturaf vesley » Fim 27. Júl 2023 09:58

Genevo Max hefur verið að reynast ótrúlega vel fyrir fólk hér, mjög reglulegar uppfærslur ásamt því að þjónustulund þeirra hjá Genevo er ein sú besta sem ég hef kynnst, viðskiptavinir hafa reglulega sent mér upplýsingar sem ég áframsendi til þeirra og þeir uppfæra gagnagrunninn fyrir Ísland oft þá samdægurs.


Gott er að taka fram að Vortex munu ekki gera umfjöllun á Genevo því hann skoðar eingöngu vörur fyrir USA markað og Genevo er fyrir Evrópu.

Hinsvegar hefur hann gert umfjallanir fyrir Radenso sem er fyrirtæki í eigu Genevo og fá þeir radarvarar gríðarlega góða dóma