Laga dæld í bílstjórahurð

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Snaevar
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 8
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Laga dæld í bílstjórahurð

Pósturaf Snaevar » Sun 16. Júl 2023 01:33

Sælir, ég lenti í því óheppilega atviki að koma að bílnum mínum og búið var að hurða hann á meðan ég var frá honum. Þetta er 2015 Toyota Yaris, það er dæld í bílstjórahurðinni sem er u.þ.b. 1-2 cm að lengd, og alveg ágætlega djúp svo málningarskemmdir eru til staðar. Hafið þið einhverja reynslu af bílasprautunar verkstæðum? Hverjum mælið þið með? Einhverjir aðilar sem ég ætti að forðast o.s.frv.

Helst á höfuðborgarsvæðinu eða á Suðurnesjunum.

Fyrirfram þakkir
Snævar



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Laga dæld í bílstjórahurð

Pósturaf roadwarrior » Sun 16. Júl 2023 09:17

Getur prufað að tala við Toyota umboðið. Þeir eru með sprautu og réttinga verkstæði.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4979
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 873
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Laga dæld í bílstjórahurð

Pósturaf jonsig » Sun 16. Júl 2023 10:03

Eini staðurinn sem ég hef nokkurntíman farið með bíl í sprautun og fengið réttan lit á viðgerðina er autocenter á smiðjuvegi.