Escort Redline 360c Radarvari

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
AndriíklAndri
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Escort Redline 360c Radarvari

Pósturaf AndriíklAndri » Fös 17. Sep 2021 22:18

Er að reyna að kaupa Escort Redline 360c radarvara, er búinn að vera að leita á netinu og finn hann ekki þar sem hann er ekki uppseldur... Ekki veit einhver meistari hér hvar sé hægt að kaupa hann ? :D



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Escort Redline 360c Radarvari

Pósturaf Tiger » Fös 17. Sep 2021 22:28



Mynd

Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Escort Redline 360c Radarvari

Pósturaf Bengal » Lau 18. Sep 2021 08:18

Afhverju ekki Uniden R7 ?

Mikið ódýrari og dregur lengra.

https://www.rdforum.org/threads/113286/


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1446
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Escort Redline 360c Radarvari

Pósturaf Lexxinn » Lau 18. Sep 2021 09:28

Er með uniden R3, kominn heim á 45þ frá Amazon com, mjög sáttur. Hægt að fá R7 þar á ,460 usd
Síðast breytt af Lexxinn á Lau 18. Sep 2021 09:36, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Escort Redline 360c Radarvari

Pósturaf Tiger » Lau 18. Sep 2021 10:04

Bengal skrifaði:Afhverju ekki Uniden R7 ?

Mikið ódýrari og dregur lengra.

https://www.rdforum.org/threads/113286/


Það er margt í þessu annað en lengdin......... falsh alert filterinn ofl ofl. Jú R7 er líklega best bang for buck, en 360C bestur total.


Mynd

Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Escort Redline 360c Radarvari

Pósturaf Bengal » Lau 18. Sep 2021 11:17

Tiger skrifaði:
Bengal skrifaði:Afhverju ekki Uniden R7 ?

Mikið ódýrari og dregur lengra.

https://www.rdforum.org/threads/113286/


Það er margt í þessu annað en lengdin......... falsh alert filterinn ofl ofl. Jú R7 er líklega best bang for buck, en 360C bestur total.


Hvaða falses eru það?


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

Höfundur
AndriíklAndri
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Escort Redline 360c Radarvari

Pósturaf AndriíklAndri » Lau 18. Sep 2021 12:57

Bengal skrifaði:Afhverju ekki Uniden R7 ?

Mikið ódýrari og dregur lengra.

https://www.rdforum.org/threads/113286/


Félagar mínir eiga R7 og Escort Max 360c, hef séð hvernig þeir báðir virka og leyst betur á Escort Max og er bara í pælingum hvort ég eigi að kaupa Escort Max 360c eða Escort Redline 360c. En R7 er samt geggjaður líka!



Skjámynd

KaldiBoi
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Escort Redline 360c Radarvari

Pósturaf KaldiBoi » Lau 18. Sep 2021 13:41

AndriáflAndri skrifaði:
Bengal skrifaði:Afhverju ekki Uniden R7 ?

Mikið ódýrari og dregur lengra.

https://www.rdforum.org/threads/113286/


Félagar mínir eiga R7 og Escort Max 360c, hef séð hvernig þeir báðir virka og leyst betur á Escort Max og er bara í pælingum hvort ég eigi að kaupa Escort Max 360c eða Escort Redline 360c. En R7 er samt geggjaður líka!


Er sjálfur með Escort 360C MAX sem ég keypti 2019 eftir að hafa verið böstaður á brautinni :p

Mér hefur sjaldan liðið svona varðandi raftæki, en ég mæli hiiklaust með þessari græju.

Nær þvílíkt langt, þá er ég að tala um að það er stundum pirrandi hvað hann nær langt og svo pípir hann ekki yfir öllu sem skiptir ekki máli.

Held líka að þetta sé sá eini sem nær myndavélabílnum. Svo er hann líka bara drullu flottur annað en hinir radavararnir :hjarta



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1446
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Escort Redline 360c Radarvari

Pósturaf Lexxinn » Lau 18. Sep 2021 14:53

KaldiBoi skrifaði:
AndriáflAndri skrifaði:
Bengal skrifaði:Afhverju ekki Uniden R7 ?

Mikið ódýrari og dregur lengra.

https://www.rdforum.org/threads/113286/


Félagar mínir eiga R7 og Escort Max 360c, hef séð hvernig þeir báðir virka og leyst betur á Escort Max og er bara í pælingum hvort ég eigi að kaupa Escort Max 360c eða Escort Redline 360c. En R7 er samt geggjaður líka!


Er sjálfur með Escort 360C MAX sem ég keypti 2019 eftir að hafa verið böstaður á brautinni :p

Mér hefur sjaldan liðið svona varðandi raftæki, en ég mæli hiiklaust með þessari græju.

Nær þvílíkt langt, þá er ég að tala um að það er stundum pirrandi hvað hann nær langt og svo pípir hann ekki yfir öllu sem skiptir ekki máli.

Held líka að þetta sé sá eini sem nær myndavélabílnum. Svo er hann líka bara drullu flottur annað en hinir radavararnir :hjarta


Hver er munurinn á Max og Redline?



Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Escort Redline 360c Radarvari

Pósturaf Bengal » Lau 18. Sep 2021 15:18

AndriáflAndri skrifaði:
Bengal skrifaði:Afhverju ekki Uniden R7 ?

Mikið ódýrari og dregur lengra.

https://www.rdforum.org/threads/113286/


Félagar mínir eiga R7 og Escort Max 360c, hef séð hvernig þeir báðir virka og leyst betur á Escort Max og er bara í pælingum hvort ég eigi að kaupa Escort Max 360c eða Escort Redline 360c. En R7 er samt geggjaður líka!


Er búinn að eiga flesta af þessum radarvörum og á núna R7.

Veit bara að R7 er mjög góður á myndavélabílana og var lengi með record-ið í drægni á Ka bandinu.

Eins og sjá má í þessu testi hjá vortex þá er Escort Max 360 aðhlátursefni vs. R7.

En Redline 360 kemur mjög vel út eftir síðustu firmware upgrades.

Mynd


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Escort Redline 360c Radarvari

Pósturaf urban » Lau 18. Sep 2021 15:33

Bengal skrifaði:
Er búinn að eiga flesta af þessum radarvörum og á núna R7.


Hérna...
Eru menn að eyða tugum þúsunda í radarvara reglulega ?
Er þá ekki bara spurning um að sleppa því og borga bara sektirnar ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Escort Redline 360c Radarvari

Pósturaf Bengal » Lau 18. Sep 2021 16:44

urban skrifaði:
Bengal skrifaði:
Er búinn að eiga flesta af þessum radarvörum og á núna R7.


Hérna...
Eru menn að eyða tugum þúsunda í radarvara reglulega ?
Er þá ekki bara spurning um að sleppa því og borga bara sektirnar ?


Engin spurning - mæli ekki með að kaupa radarvara ef ætlunin er hraðakstur - fyrir utan þá staðreynd að þó þú hafir radarvara þá ertu ekki 100% óhultur að vera ekki nappaður.

Engu að síðu skemmtileg tæki...
Síðast breytt af Bengal á Lau 18. Sep 2021 16:45, breytt samtals 1 sinni.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

Höfundur
AndriíklAndri
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Escort Redline 360c Radarvari

Pósturaf AndriíklAndri » Þri 21. Sep 2021 15:17

Bengal skrifaði:
urban skrifaði:
Bengal skrifaði:
Er búinn að eiga flesta af þessum radarvörum og á núna R7.


Hérna...
Eru menn að eyða tugum þúsunda í radarvara reglulega ?
Er þá ekki bara spurning um að sleppa því og borga bara sektirnar ?


Engin spurning - mæli ekki með að kaupa radarvara ef ætlunin er hraðakstur - fyrir utan þá staðreynd að þó þú hafir radarvara þá ertu ekki 100% óhultur að vera ekki nappaður.

Engu að síðu skemmtileg tæki...


Auðvitað er pointið með radarvörum ekki til að leyfa sér að keyra eins og vitleysingur heldur bara svona minna mann á ef maður skildi gleyma sér aðeins :)



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Escort Redline 360c Radarvari

Pósturaf urban » Þri 21. Sep 2021 16:28

AndriáflAndri skrifaði:
Auðvitað er pointið með radarvörum ekki til að leyfa sér að keyra eins og vitleysingur heldur bara svona minna mann á ef maður skildi gleyma sér aðeins :)

Jájá, enda talaði ég ekkert um hver tilgangurinn með þeim væri.

Bara að það væri sjálfsagt ódýrara að borga sektirnar en að eyða hundruðum þúsunda í þá.

Varla eru menn jú að gleyma sér aðeins svona oft :D


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !