Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla

Pósturaf Fennimar002 » Mið 28. Júl 2021 19:17

Sælir vaktarar,

Það fer að koma að því að ég kaupi mér minn fyrsta bíl, og ætla ég mér að kaupa notaðann bíl. Ég er að skoða ákveðna týpu á bíl sem mér líkar mjög við og eru innan mínu budgeti, þá eru þeir ekki með dráttarkrók og/eða bakkmyndavél.
Þá er spurningin sú, er hægt að bæta við krók á bílinn sem lookar ekki fyrir að vera aftermarket og sama á við bakkmyndavél?

Fyrirfram þakkir :japsmile


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla

Pósturaf Longshanks » Mið 28. Júl 2021 19:30

Lágmark að setja inn týpu og árgerð, getur amk alltaf sett bakkmyndavél held ég.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla

Pósturaf Njall_L » Mið 28. Júl 2021 19:31

Krókur er yfirleitt "lítið" mál en bakkmyndavélin getur verið töluvert meira vesen, nema hún sé alveg 3rd party á sér skjá. Hvernig bíll er þetta og hvaða módel/árgerðir ertu að horfa á?


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla

Pósturaf Fennimar002 » Mið 28. Júl 2021 20:44

Njall_L skrifaði:Krókur er yfirleitt "lítið" mál en bakkmyndavélin getur verið töluvert meira vesen, nema hún sé alveg 3rd party á sér skjá. Hvernig bíll er þetta og hvaða módel/árgerðir ertu að horfa á?



Er að skoða volvo v60 árg frá 2014 til 2017

Og líka Skoda octavia og VW passat. Allt station bílar
Síðast breytt af Fennimar002 á Mið 28. Júl 2021 20:44, breytt samtals 1 sinni.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla

Pósturaf ColdIce » Mið 28. Júl 2021 21:36

Ekkert mál að fá krók og bakkmyndavél.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla

Pósturaf psteinn » Fim 29. Júl 2021 00:30

Eru verkstæði hér á klakanum sem geta installað bakkmyndavélum í bíla?


Apple>Microsoft

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 129
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla

Pósturaf Minuz1 » Fim 29. Júl 2021 00:33

psteinn skrifaði:Eru verkstæði hér á klakanum sem geta installað bakkmyndavélum í bíla?


Nesradíó eru með svoleiðis fyrir vörubíla, þeir ættu að geta bent amk á einhvern sem setur í einkabíl ef þeir gera það ekki.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


agust1337
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 40
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla

Pósturaf agust1337 » Fim 29. Júl 2021 00:42

Varðandi bakkmyndavélina, ef þú ert með útvarp sem styður 3rd party bakkmyndavél þá nei, mesta vesenið er að þræða vírana frá bak til framenda yfir í útvarpið. Ég setti eina í minn skoda octavia mk2 2007 og var ekkert mál.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1217
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Re: Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla

Pósturaf nonesenze » Fim 29. Júl 2021 00:53

agust1337 skrifaði:Varðandi bakkmyndavélina, ef þú ert með útvarp sem styður 3rd party bakkmyndavél þá nei, mesta vesenið er að þræða vírana frá bak til framenda yfir í útvarpið. Ég setti eina í minn skoda octavia mk2 2007 og var ekkert mál.



ég held að flestar séu þráðlausar í dag, þetta er komið alveg langt á veg síðan ég skoðaði þetta seinast allavega
skilst camera option sé easy option allavega i dag


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla

Pósturaf Fennimar002 » Fim 29. Júl 2021 21:05

Frábært, takk fyrir svörin :)


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla

Pósturaf ColdIce » Fim 29. Júl 2021 21:29

Nesradio hafa sett nokkur tæki og bakkmyndavélar í bíla fyrir mig…octavia, land cruiser, outlander og fleiri


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |