Síða 1 af 1

Á einhver OBD2 Skanna?

Sent: Fös 27. Júl 2018 12:22
af Xovius
Allt yndislegt hjá manni þessa dagana.
Einn daginn fer skjákortið og næsta dag kemur check engine ljós á mælaborðið.
Er einhver hérna sem á OBD2 skanna sem ég mætti renna við hjá og fá að tékka hvaða kóði þetta er?

Re: Á einhver OBD2 Skanna?

Sent: Fös 27. Júl 2018 12:23
af AntiTrust
Ég á - sendi þér PM.

Re: Á einhver OBD2 Skanna?

Sent: Fös 27. Júl 2018 13:10
af worghal
það bara gengur svipað og hjá mér.
Alternator fór og svo dó þvottavélin :(