Góður en ekki of dýr blettari

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Góður en ekki of dýr blettari

Pósturaf Halli25 » Fim 28. Jún 2018 17:35

Var að kaupa jeppa og smá ryð komið í afturhleran, hvar er best að fara með gripinn í ryðbætingu/blettun?

Myndi gera sjálfur en hef ekki góða reynslu af því, náði aldrei 100% að komast fyrir vandan :(


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Góður en ekki of dýr blettari

Pósturaf DJOli » Fim 28. Jún 2018 17:41

Ertu viss um að þú myndir ekki treysta þér í smá tilraunastarfsemi?
https://www.youtube.com/watch?v=n4vusY2-rkQ

Annars veit ég ekki um neitt verkstæði sem er í ryðbætingum.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|