Retrofit á stýri í audi úr 2018 Audi

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Retrofit á stýri í audi úr 2018 Audi

Pósturaf aron9133 » Mið 20. Jún 2018 09:49

Góðan dag!

Ég keypti mér stýri af þessari síðu tagmotorsports.com
Þeir framleiða custom stýri fyrir hina og þessa bíla, það sem ég keytpi var 2018 a5 stýri í minn 2012 a5, skv minu reasearch á þetta að ganga upp með coding ofl, er einhver herna með eh reynslu á svona sviði?

Takk fyrir