Að leggja bíl, hvað þarf að huga að?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3450
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 256
Staða: Ótengdur

Að leggja bíl, hvað þarf að huga að?

Pósturaf appel » Fim 29. Mar 2018 03:59

Hvað þarf að huga að ef þú vilt leggja bíl í lengri tíma, 1-2 ár.
Ég veit að það er vont að láta bíla liggja lengi, meira en 1-2 vikur og hlutir fara að gerast.
En segjum sem svo að bíll sé látinn liggja kyrrstæður í 1-2 ár, hvað þarf að gera?


*-*

Skjámynd

zetor
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Að leggja bíl, hvað þarf að huga að?

Pósturaf zetor » Fim 29. Mar 2018 04:49

Aftengja geymi og skipta um olíur. Hafa rifur á gluggum til að lofta um. Þetta geri ég áður en ég legg fornbílum ( land rover árg 1974 ) mínum yfir veturinn 8mán. Veit ekki hvort þetta á við alla bíla.Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3450
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 256
Staða: Ótengdur

Re: Að leggja bíl, hvað þarf að huga að?

Pósturaf appel » Fim 29. Mar 2018 05:46

Vitiði hvar er hægt að "leggja" bílum?


*-*


Hizzman
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 68
Staða: Ótengdur

Re: Að leggja bíl, hvað þarf að huga að?

Pósturaf Hizzman » Fim 29. Mar 2018 09:46

verður hann úti eða inni?
verður hann á númerum?

ef hann er númeralaus, úti er etv gott að hann standi á einkalóð

edit: það er geymslusvæði á móti álverinu Straumsvík.
ColdIce
</Snillingur>
Póstar: 1003
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 30
Staðsetning: Tveir-Tveir-Einn
Staða: Ótengdur

Re: Að leggja bíl, hvað þarf að huga að?

Pósturaf ColdIce » Fim 29. Mar 2018 09:58

Bara ekki láta hann liggja á grasi :p
Þekki nokkra sem auglýsa bara eftir geymslu. Fullt af liði með geymslur í sveit t.d. sem standa tómar.


Eplakarfan: iMac 27” 5K | Apple Watch S4 | MacBook Air | iPad Pro 9.7” | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone X

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5523
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 328
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Að leggja bíl, hvað þarf að huga að?

Pósturaf Sallarólegur » Fim 29. Mar 2018 10:06

Er enn verið að stjana við 1999 Toyota Corolla? :megasmile


Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

FreeNAS • Plex & Transmission • P35 Neo2-FR • Intel Q6600 • 8GB DDR2 • 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 • 2× Unifi AP AC LITE • TP Link TL-SG105E

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3450
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 256
Staða: Ótengdur

Re: Að leggja bíl, hvað þarf að huga að?

Pósturaf appel » Fim 29. Mar 2018 13:33

zetor skrifaði:Aftengja geymi og skipta um olíur. Hafa rifur á gluggum til að lofta um. Þetta geri ég áður en ég legg fornbílum ( land rover árg 1974 ) mínum yfir veturinn 8mán. Veit ekki hvort þetta á við alla bíla.

Hljómar vel.

Er bara að athuga hvort þetta sé möguleiki eiginlega, tæknilega. Síðast þegar ég keyrði ekki bílinn í mánuð þá skrumti hann í gang og hjólabúnaður hvumti af ryði, sem betur fer var hann bara stutta stund að hrista þetta af sér.
Vil ekki selja bílinn, hann er verðlaus þannig séð, langar frekar að eiga hann og kannski dytta upp á hann síðar meir.


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3450
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 256
Staða: Ótengdur

Re: Að leggja bíl, hvað þarf að huga að?

Pósturaf appel » Fim 29. Mar 2018 21:12

VW kann þetta:

VW storing around 300,000 diesels at 37 facilities around U.S.
Mynd
https://www.reuters.com/article/us-volk ... SKBN1H50GQ


Allt frekar nýlegir bílar, bara standa idle í eyðimörkinni.


*-*


littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2095
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 53
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Að leggja bíl, hvað þarf að huga að?

Pósturaf littli-Jake » Fös 30. Mar 2018 09:03

Fyrir svona langt stop verður bílinn eiginlega að vera inni. Auk þess mundi ég segja þér að setja hann í gang á allavega 6 vikna fresti.
Ný olía á mótor er möst.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180