Síða 3 af 3

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Sent: Lau 31. Mar 2018 18:47
af Danni V8
Þessir skynjarar eru bara í klossunum þar sem þeir eru notaðir í allskonar bíla frá VW samsteypunni og sumir þeirra eru með skynjara. Sem dæmi eru alveg eins klossar í bæði 75hp VW Caddy hjá okkur í vinnunni og VW Up! og Skoda Citigo. Enginn af þeim notar skynjarann samt þannig ég klippi þetta alltaf af.

Kæmi mér ekki á óvart ef það væri Audi sem notar skynjarann.

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Sent: Lau 31. Mar 2018 21:19
af GuðjónR
Danni V8 skrifaði:Þessir skynjarar eru bara í klossunum þar sem þeir eru notaðir í allskonar bíla frá VW samsteypunni og sumir þeirra eru með skynjara. Sem dæmi eru alveg eins klossar í bæði 75hp VW Caddy hjá okkur í vinnunni og VW Up! og Skoda Citigo. Enginn af þeim notar skynjarann samt þannig ég klippi þetta alltaf af.

Kæmi mér ekki á óvart ef það væri Audi sem notar skynjarann.

Akkúrat, það stendur m.a. Audi á kassanum.
Ég er 100% viss það er ekki tengi á bílnum, og þessir pössuðu 100%.