Toyo Observe GSi-5

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 9
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Toyo Observe GSi-5

Pósturaf Sidious » Mið 15. Nóv 2017 14:39

Hver er reynsla manna af þessum dekkjum? Ég er eins belja á svelli í smá snjó og tala nú ekki um frosti. Er þetta bara ég? Ég keypti bílinn notaðan en dekkin virðast vera nýleg.Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3719
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 91
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Toyo Observe GSi-5

Pósturaf Pandemic » Mið 15. Nóv 2017 14:44

Er ekki bara vitlaus loftþrýstingur í dekkjunum? Ég er á þessum dekkjum og hef ekkert nema gott að segja, hemlun er líka mjög góð.
Var einmitt að prófa að negla niður á ísilögðu plani og Mazdan mín stoppaði vel innan við það sem ég teli ásættanlegt með nöglum.
Ég er að vinna með 34 pund á mínum, minnir að speccarnir segi 36.
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2247
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 93
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Toyo Observe GSi-5

Pósturaf littli-Jake » Mið 15. Nóv 2017 17:50

Prófaðu að hreinsa þau. Gæti verið að tjaran sé að loka fyrir micro skurðinn.
Held að N1 séu með hreinsiefni fyrir þetta á brúsa


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 9
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Toyo Observe GSi-5

Pósturaf Sidious » Mið 15. Nóv 2017 18:18

Skoða þetta tvennt á eftir. Það er eins og dekkin hafi lítið sem ekkert grip.Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15079
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1460
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Toyo Observe GSi-5

Pósturaf GuðjónR » Mið 15. Nóv 2017 18:26

Ég er með Toyo harðskeljadekk veit ekki nákvæmlega hvaða týpa en þau eru hrikaleg í bleytu. Ég ákvað í sumar að sleppa því að setja sumardekkin og keyra þessi út þar sem það er ekki eftir nema 4mm að mynstrinu en ég má ekki fara hraðar en 25-30km í innri hring hringtorgs ef það er rigning því þá skauta ég út í þann ytri. Þau eru annars fín í hálku og snjó en skelfileg í regni og slabbi.Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2136
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 150
Staða: Ótengdur

Re: Toyo Observe GSi-5

Pósturaf kizi86 » Mið 15. Nóv 2017 19:08

tjöruhreinsir tjöruhreinsir tjöruhreinsir! úðaðu vel á dekkin með tjöruhreinsi og leyfðu hreinsinum að vinna í góðan tíma áður en hreinsar af (helst með háþrýstidælu)


AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Skjámynd

Höfundur
Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 9
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Toyo Observe GSi-5

Pósturaf Sidious » Mið 15. Nóv 2017 20:01

Ég var einmitt búinn að lenda í háska á hringtorgi, þurfti að yfirgefa það fyrr en ég ætlaði.Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1556
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 62
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Toyo Observe GSi-5

Pósturaf Halli25 » Fim 16. Nóv 2017 09:05

Pandemic skrifaði:Er ekki bara vitlaus loftþrýstingur í dekkjunum? Ég er á þessum dekkjum og hef ekkert nema gott að segja, hemlun er líka mjög góð.
Var einmitt að prófa að negla niður á ísilögðu plani og Mazdan mín stoppaði vel innan við það sem ég teli ásættanlegt með nöglum.
Ég er að vinna með 34 pund á mínum, minnir að speccarnir segi 36.

x2 er bara mjög sáttur við mín Toyo GSi-5 og keyri Hellisheiði á hverju degi


Starfsmaður @ IOD