Rafbílavæðing reynslusögur

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1550
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 60
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf Halli25 » Fös 28. Júl 2017 15:00

Er sjálfur búinn að panta mér bíl en eitthvað vesen að fá rafhlöður í hann, er einhver vaktari með reynslusögur af rafbílanotkun?

Væri líka gaman að heyra ef einhver hefur farið í að rafbílavæða heima hjá sér, leggja fyrir tengli eða stöð


Starfsmaður @ IOD


Frekja
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 20:56
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf Frekja » Fös 28. Júl 2017 19:02

Er ekki alveg tilbúinn að fara bara í rafmagn en ættla fá mér Kia Optima PHEV eftir áramót. Bæði rafmangs og bensín vél. Meðal eyðsla uppá 3L.
Félagi minn setti upp hraðhleðslustöð heima hjá sér, hún er algjör snilld. Hann er á Volvo V60 Hybrid.
afrika
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf afrika » Lau 29. Júl 2017 20:01

Ég er persónulega mjög spenntur fyrir e-Golf(~300km áhleðslu. Sem er meira en nóg innanbæjar) en væri áhugasamt að heyra reynslusögur eins og Halli er að spurjast um.Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 3562
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 300
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf appel » Lau 29. Júl 2017 20:08

e-golf var næstum búinn að keyra á mig í dag. Var að hjóla í miðbænum og heyri ekki neitt og svo lít ég til vinstri og það er bara einhver helvítis hljóðlaus bíll þarna.


*-*


afrika
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf afrika » Lau 29. Júl 2017 20:10

appel skrifaði:e-golf var næstum búinn að keyra á mig í dag. Var að hjóla í miðbænum og heyri ekki neitt og svo lít ég til vinstri og það er bara einhver helvítis hljóðlaus bíll þarna.


Hahaha minnir mig á eitt atriði úr Weeds þáttunum https://www.youtube.com/watch?v=R8mjIcTqLTkSkjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 3562
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 300
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf appel » Lau 29. Júl 2017 20:13

afrika skrifaði:
appel skrifaði:e-golf var næstum búinn að keyra á mig í dag. Var að hjóla í miðbænum og heyri ekki neitt og svo lít ég til vinstri og það er bara einhver helvítis hljóðlaus bíll þarna.


Hahaha minnir mig á eitt atriði úr Weeds þáttunum https://www.youtube.com/watch?v=R8mjIcTqLTk

Weeds frábærir! Man ekki eftir þessu atriði, þarf að endurhorfa á fljótlega! :)


*-*


dabbihall
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf dabbihall » Mán 31. Júl 2017 13:44

Ég er á golf GTE rafmagns/bensin og er mjög sáttur, kemst í og úr vinnu og í og úr rækt, svona daglegt snatt, á hleðslunni (50km) og get keyrt útá land án þess að þurfa að stoppa reglulega (40l tankur)


3800x @ 4.4 ghz all-core | 2080 RTX SUPER |1tb PM981 | Asus Prime X570-P|16gb trident z neo 3600hz ddr4| acer predator xb271hu


mainman
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf mainman » Þri 01. Ágú 2017 09:15

Ég hef hérna smá sögu sem einn félagi minn sendi mér á messenger.
Ég bý í vogum vatnsleysu svo það munaði engu að ég hefði fengið hann í heimsókn á ókristilegum tíma.
Það allavega bilaði hjá honum bíllinn og vegna þess að strákarnir hanns þurftu að komast á völlinn þá fékk hann lánaðann nissan leaf hjá mömmu sinni.
Þetta er allavega það sem hann sendi mér.

Örsaga um rafmagnsbíl, annan í jólum kl. 04:45 þurfti ég að fara suður í Keflavík, flugvöll. Bíllinn sýndi að hann hafði drægni upp á 106 km. Ég taldi það nóg og hugðist Hlaða hann hjá Ikea á leiðinni heim enda engar hleðslustöðvar á Suðurnesjunum samkvæmt google og vef OV. Það var kalt í veðri og mikið rok þegar ég legg af stað og kveiki því á miðstöðinni en þá dettur drægnin úr 105 niðrí 78 svo ég slekk á henni í snatri enda vil ég vera viss um að ná aftur í bæinn í hleðslu og fer mælirinn aftur uppí 105, ek ég svo af stað í köldum bílnum og ákvað fljótlega að slökkva á útvarpinu líka svona til að vera viss þegarég svo er að nálgast Voga sé ég hvar mælirinn sýnir nú 18!!! Ég fæ flog. Það er brjálað veður og nótt î panikki fer ég út hjá Vogum og velti fyrir mér hvað skuli gera, datt í hug í eina sekúndu að vekja þig og fá þinn bíl lánaðan svo ég komi strákunum í flug og hugsa að ég geti kannski hringt í flugrútuna og fengið hana til að stoppa og pikka okkur upp eftir smá stund hugsa ég bara Fuck it ég tek sénsinn og hef áhyggjur af bílnum eftir að þeir eru komnir í flug og keyri af stað, horfi sveittur á mælinn halda áfram að hríðfalla og dett inná flugstöð þegar mælirinn hættir að sýna tölur og segir bara charge now! Kem strákum í flug byrja að reyna að redda bílnum. Fer í parking þjónustuborð og seigi mína raunasögu og steákurinn segir ekkert mál fylltu bara út þetta form og við reddum þessu, ég bara yes! Þvílík heppni og hugsa með mér að þetta hljóti að vera algengt vandamál með rafbílavæðinguna og hélt að einhverskonar hleðslubíll kæmi og myndi hlaða bílinn, komdu aftur eftir 10 mín. Ég kem svo og þar er starfsmaður og spyr hvar bíllinn sé sem vanti start ég hélt ég myndi deyja en datt svo í hug að tékka á bílaleigunum og fer að afgreiðslu borði Heartz og sögðust þeir ekki vera með rafmagnsbíla en eurocar væru með svoleiðis en þegar ég kem að þeirra borði kemst ég að því að þeir eru með lokað annan í jólum kemur þá ekki gaurinn frã Heartz og segir mér að það sé hraðhleðslustöð við Bónus í Keflavík og ég sem er búin að googla allt til helvítis átti bágt með að trúa þessum bólu grafna ungling en það var samt trúverðugt svo ég ákvað að taka sénsinn og reyna að renna niðrí Bónus, með 0 km. Á mælinum legg ég af stað með slökkt á ljósum og öllu og vona það besta. Og viti menn ėg kemst og finn stöðina, hleð bílinn í klukkutíma þangað til mælirinn sýnir að ég komist 96 km. Og tel það nóg, legg svo af stað með slökkt á miðstöð og útvarpi en bíddu nú, við álstöðina sýnir mælirinn 106?!!! Og þegar ég kem heim er hann í 84.
Jahėna hér, þetta eru aðeins of mikil frávik fyrir mitt litla hjarta. En eflaust erum við að tala um mótvind og frost vs. Meðvind og frost leysi en kom on. Þvílíkt stress. Allt er gott sem endar vel.

Sýnir manni bara að það þarf stáltaugar í að eiga bara rafmagnsbíl, mæli ég því frekar með twinn bílum svo það sé nú hægt að halda áfram á algengari orkugjafa ef það þarf.
Kv.Skjámynd

Höfundur
Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1550
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 60
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf Halli25 » Þri 01. Ágú 2017 09:52

mainman skrifaði:Ég hef hérna smá sögu sem einn félagi minn sendi mér á messenger.
Ég bý í vogum vatnsleysu svo það munaði engu að ég hefði fengið hann í heimsókn á ókristilegum tíma.
Það allavega bilaði hjá honum bíllinn og vegna þess að strákarnir hanns þurftu að komast á völlinn þá fékk hann lánaðann nissan leaf hjá mömmu sinni.
Þetta er allavega það sem hann sendi mér.

Örsaga um rafmagnsbíl, annan í jólum kl. 04:45 þurfti ég að fara suður í Keflavík, flugvöll. Bíllinn sýndi að hann hafði drægni upp á 106 km. Ég taldi það nóg og hugðist Hlaða hann hjá Ikea á leiðinni heim enda engar hleðslustöðvar á Suðurnesjunum samkvæmt google og vef OV. Það var kalt í veðri og mikið rok þegar ég legg af stað og kveiki því á miðstöðinni en þá dettur drægnin úr 105 niðrí 78 svo ég slekk á henni í snatri enda vil ég vera viss um að ná aftur í bæinn í hleðslu og fer mælirinn aftur uppí 105, ek ég svo af stað í köldum bílnum og ákvað fljótlega að slökkva á útvarpinu líka svona til að vera viss þegarég svo er að nálgast Voga sé ég hvar mælirinn sýnir nú 18!!! Ég fæ flog. Það er brjálað veður og nótt î panikki fer ég út hjá Vogum og velti fyrir mér hvað skuli gera, datt í hug í eina sekúndu að vekja þig og fá þinn bíl lánaðan svo ég komi strákunum í flug og hugsa að ég geti kannski hringt í flugrútuna og fengið hana til að stoppa og pikka okkur upp eftir smá stund hugsa ég bara Fuck it ég tek sénsinn og hef áhyggjur af bílnum eftir að þeir eru komnir í flug og keyri af stað, horfi sveittur á mælinn halda áfram að hríðfalla og dett inná flugstöð þegar mælirinn hættir að sýna tölur og segir bara charge now! Kem strákum í flug byrja að reyna að redda bílnum. Fer í parking þjónustuborð og seigi mína raunasögu og steákurinn segir ekkert mál fylltu bara út þetta form og við reddum þessu, ég bara yes! Þvílík heppni og hugsa með mér að þetta hljóti að vera algengt vandamál með rafbílavæðinguna og hélt að einhverskonar hleðslubíll kæmi og myndi hlaða bílinn, komdu aftur eftir 10 mín. Ég kem svo og þar er starfsmaður og spyr hvar bíllinn sé sem vanti start ég hélt ég myndi deyja en datt svo í hug að tékka á bílaleigunum og fer að afgreiðslu borði Heartz og sögðust þeir ekki vera með rafmagnsbíla en eurocar væru með svoleiðis en þegar ég kem að þeirra borði kemst ég að því að þeir eru með lokað annan í jólum kemur þá ekki gaurinn frã Heartz og segir mér að það sé hraðhleðslustöð við Bónus í Keflavík og ég sem er búin að googla allt til helvítis átti bágt með að trúa þessum bólu grafna ungling en það var samt trúverðugt svo ég ákvað að taka sénsinn og reyna að renna niðrí Bónus, með 0 km. Á mælinum legg ég af stað með slökkt á ljósum og öllu og vona það besta. Og viti menn ėg kemst og finn stöðina, hleð bílinn í klukkutíma þangað til mælirinn sýnir að ég komist 96 km. Og tel það nóg, legg svo af stað með slökkt á miðstöð og útvarpi en bíddu nú, við álstöðina sýnir mælirinn 106?!!! Og þegar ég kem heim er hann í 84.
Jahėna hér, þetta eru aðeins of mikil frávik fyrir mitt litla hjarta. En eflaust erum við að tala um mótvind og frost vs. Meðvind og frost leysi en kom on. Þvílíkt stress. Allt er gott sem endar vel.

Sýnir manni bara að það þarf stáltaugar í að eiga bara rafmagnsbíl, mæli ég því frekar með twinn bílum svo það sé nú hægt að halda áfram á algengari orkugjafa ef það þarf.
Kv.

miðað við drægnina í byrjun þá hefur þetta verið 24KW leaf'inn sem er með of lítið range fyrir minn smekk svo já þarft stáltaugar, ferðin í keflavík hefur verið á móti vindi en heimferðin með vindi :) Leafinn reiknar með síðustu notkun og leiðréttir sig í akstri


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3718
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 220
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf Tiger » Þri 01. Ágú 2017 17:33

Er búinn að eiga Leaf núna í rúm 2 ár.... eina sem ég hef lært er að B&L og Nissan per se eru drulluhalar þegar kemur að ábyrgð á þessum rafhlöðum. Auglýsa hægri vinstri að aðeins 1 rafhlaða hafi verið skipt um vegna gall, en líklega er það vegna þess að þeir neita þeim alltaf á technicality í smáaletrinu. Þannig að ég sit uppi með einn með rafhlöðu sem er heppinn ef hann kemst fram og til baka frá Hfj til Rvk með miðstöð á.

Mun bíða í 2-3 ár eftir næstu rafbílakaupum.......og þau verða EKKI frá B&L


Mynd


afrika
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf afrika » Þri 01. Ágú 2017 21:18

mainman skrifaði:Ég hef hérna smá sögu sem einn félagi minn sendi mér á messenger.
Ég bý í vogum vatnsleysu svo það munaði engu að ég hefði fengið hann í heimsókn á ókristilegum tíma.
Það allavega bilaði hjá honum bíllinn og vegna þess að strákarnir hanns þurftu að komast á völlinn þá fékk hann lánaðann nissan leaf hjá mömmu sinni.
Þetta er allavega það sem hann sendi mér.

Örsaga um rafmagnsbíl, annan í jólum kl. 04:45 þurfti ég að fara suður í Keflavík, flugvöll. Bíllinn sýndi að hann hafði drægni upp á 106 km. Ég taldi það nóg og hugðist Hlaða hann hjá Ikea á leiðinni heim enda engar hleðslustöðvar á Suðurnesjunum samkvæmt google og vef OV. Það var kalt í veðri og mikið rok þegar ég legg af stað og kveiki því á miðstöðinni en þá dettur drægnin úr 105 niðrí 78 svo ég slekk á henni í snatri enda vil ég vera viss um að ná aftur í bæinn í hleðslu og fer mælirinn aftur uppí 105, ek ég svo af stað í köldum bílnum og ákvað fljótlega að slökkva á útvarpinu líka svona til að vera viss þegarég svo er að nálgast Voga sé ég hvar mælirinn sýnir nú 18!!! Ég fæ flog. Það er brjálað veður og nótt î panikki fer ég út hjá Vogum og velti fyrir mér hvað skuli gera, datt í hug í eina sekúndu að vekja þig og fá þinn bíl lánaðan svo ég komi strákunum í flug og hugsa að ég geti kannski hringt í flugrútuna og fengið hana til að stoppa og pikka okkur upp eftir smá stund hugsa ég bara Fuck it ég tek sénsinn og hef áhyggjur af bílnum eftir að þeir eru komnir í flug og keyri af stað, horfi sveittur á mælinn halda áfram að hríðfalla og dett inná flugstöð þegar mælirinn hættir að sýna tölur og segir bara charge now! Kem strákum í flug byrja að reyna að redda bílnum. Fer í parking þjónustuborð og seigi mína raunasögu og steákurinn segir ekkert mál fylltu bara út þetta form og við reddum þessu, ég bara yes! Þvílík heppni og hugsa með mér að þetta hljóti að vera algengt vandamál með rafbílavæðinguna og hélt að einhverskonar hleðslubíll kæmi og myndi hlaða bílinn, komdu aftur eftir 10 mín. Ég kem svo og þar er starfsmaður og spyr hvar bíllinn sé sem vanti start ég hélt ég myndi deyja en datt svo í hug að tékka á bílaleigunum og fer að afgreiðslu borði Heartz og sögðust þeir ekki vera með rafmagnsbíla en eurocar væru með svoleiðis en þegar ég kem að þeirra borði kemst ég að því að þeir eru með lokað annan í jólum kemur þá ekki gaurinn frã Heartz og segir mér að það sé hraðhleðslustöð við Bónus í Keflavík og ég sem er búin að googla allt til helvítis átti bágt með að trúa þessum bólu grafna ungling en það var samt trúverðugt svo ég ákvað að taka sénsinn og reyna að renna niðrí Bónus, með 0 km. Á mælinum legg ég af stað með slökkt á ljósum og öllu og vona það besta. Og viti menn ėg kemst og finn stöðina, hleð bílinn í klukkutíma þangað til mælirinn sýnir að ég komist 96 km. Og tel það nóg, legg svo af stað með slökkt á miðstöð og útvarpi en bíddu nú, við álstöðina sýnir mælirinn 106?!!! Og þegar ég kem heim er hann í 84.
Jahėna hér, þetta eru aðeins of mikil frávik fyrir mitt litla hjarta. En eflaust erum við að tala um mótvind og frost vs. Meðvind og frost leysi en kom on. Þvílíkt stress. Allt er gott sem endar vel.

Sýnir manni bara að það þarf stáltaugar í að eiga bara rafmagnsbíl, mæli ég því frekar með twinn bílum svo það sé nú hægt að halda áfram á algengari orkugjafa ef það þarf.
Kv.Vá haha á ekki til orð !!! :pjuke :pjuke Ég hefði bara farið að gráta punktur!
kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 380
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf kjartanbj » Þri 07. Jan 2020 13:38

Sorry með að vekja upp gamlan þráð.. margt hefur breyst síðan 2017 , en þessi saga er svona eins og ef maður hefði lagt af stað til keflavíkur á bensínbíl á bensínljósinu, basic að hlaða bíla, fyrir utan hvað 24kw leaf er náttúrulega með litla drægni sérstaklega þegar eitthvað er að veðri , en í dag eru komnir allt aðrir og betri bílar og Tesla náttúrulega mættir hingað og fara afhenda fyrstu bíla líklega í næsta mánuði , ég á einn pantaðan sem ég fæ vonandi afhentan í næsta mánuðiSkjámynd

Höfundur
Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1550
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 60
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf Halli25 » Fös 10. Jan 2020 10:26

kjartanbj skrifaði:Sorry með að vekja upp gamlan þráð.. margt hefur breyst síðan 2017 , en þessi saga er svona eins og ef maður hefði lagt af stað til keflavíkur á bensínbíl á bensínljósinu, basic að hlaða bíla, fyrir utan hvað 24kw leaf er náttúrulega með litla drægni sérstaklega þegar eitthvað er að veðri , en í dag eru komnir allt aðrir og betri bílar og Tesla náttúrulega mættir hingað og fara afhenda fyrstu bíla líklega í næsta mánuði , ég á einn pantaðan sem ég fæ vonandi afhentan í næsta mánuði

Já ég væri svo til í að vera að kaupa bíl í dag en ekki fyrir ríflega 2 árum, þvílíkt úrval að bílum í dag með miklu meiri drægni en bíllinn sem ég er á í dag :)


Starfsmaður @ IOD


Hallipalli
has spoken...
Póstar: 196
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf Hallipalli » Fös 10. Jan 2020 14:56

HEKLA er t.d. með kynningu á nýjum rafbíl á morgunn kl 12:00

ÍSORKA verður á svæðinu til að kynna hleðslulausnir

Svo þarna er hægt að ná sér í smá þekkingu á einu bretti.Skjámynd

Höfundur
Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1550
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 60
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf Halli25 » Fös 10. Jan 2020 15:08

Hallipalli skrifaði:HEKLA er t.d. með kynningu á nýjum rafbíl á morgunn kl 12:00

ÍSORKA verður á svæðinu til að kynna hleðslulausnir

Svo þarna er hægt að ná sér í smá þekkingu á einu bretti.

Já nýi VW e-UP lítur vel út, Brimborg eru svo að koma sterkir með Peugot E-208 og E-2008


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

einarhr
Bara að hanga
Póstar: 1593
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 119
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf einarhr » Fös 10. Jan 2020 17:06

Ég hef verið að vinna á litlum rafmagns sendibíl og ég er mjög skotinn í rafmagnsbílum eftir það. Ég geri ráð fyrir að kaupa mér svoleiðis bíl á næstu 4 árum.


| Ryzen 7 1800X 16GB| RX580 8GB| Galaxy S7 | Mi Box 3 |

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3718
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 220
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf Tiger » Fös 10. Jan 2020 18:55

Tesla Model 3 Performance verður pantaður á næstu vikum hér.


Mynd

Skjámynd

zetor
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 29
Staða: Tengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf zetor » Fös 10. Jan 2020 20:17

Tiger skrifaði:Tesla Model 3 Performance verður pantaður á næstu vikum hér.


sæll og marg blessaður....mikið væri ég til í að prufa þann bílSkjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3351
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 281
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf urban » Fös 10. Apr 2020 15:34

kjartanbj skrifaði:Sorry með að vekja upp gamlan þráð.. margt hefur breyst síðan 2017 , en þessi saga er svona eins og ef maður hefði lagt af stað til keflavíkur á bensínbíl á bensínljósinu, basic að hlaða bíla, fyrir utan hvað 24kw leaf er náttúrulega með litla drægni sérstaklega þegar eitthvað er að veðri , en í dag eru komnir allt aðrir og betri bílar og Tesla náttúrulega mættir hingað og fara afhenda fyrstu bíla líklega í næsta mánuði , ég á einn pantaðan sem ég fæ vonandi afhentan í næsta mánuði

Jæja, núna ertu nú búin að vera á honum í nokkrar vikur.
Hvernig er Teslan að koma út ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 380
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf kjartanbj » Fös 10. Apr 2020 19:00

urban skrifaði:
kjartanbj skrifaði:Sorry með að vekja upp gamlan þráð.. margt hefur breyst síðan 2017 , en þessi saga er svona eins og ef maður hefði lagt af stað til keflavíkur á bensínbíl á bensínljósinu, basic að hlaða bíla, fyrir utan hvað 24kw leaf er náttúrulega með litla drægni sérstaklega þegar eitthvað er að veðri , en í dag eru komnir allt aðrir og betri bílar og Tesla náttúrulega mættir hingað og fara afhenda fyrstu bíla líklega í næsta mánuði , ég á einn pantaðan sem ég fæ vonandi afhentan í næsta mánuði

Jæja, núna ertu nú búin að vera á honum í nokkrar vikur.
Hvernig er Teslan að koma út ?


Æðislegur, verst að geta ekki keyrt hann mikið því það er engin vinna útaf þessum vírus, en hann stenst allar væntingar, myndi ekki fara í bensín/dísil bíl aftur að minnsta kostiSkjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3351
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 281
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf urban » Fös 10. Apr 2020 19:40

Hvort er þetta model S eða 3 ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 380
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

Pósturaf kjartanbj » Fös 10. Apr 2020 23:20

Model 3 long range