Síða 2 af 2

Re: Hraðasekt?

Sent: Mán 07. Ágú 2017 14:09
af Urri
kjartanbj skrifaði:
Urri skrifaði:Hef nú einusinni verið tekinn fyrir of hraðan akstur 99 á gullinbrúnni og var það helvíti súrt að fá 50k sekt daginn sem maður missir vinnuna >.< en svona er lífið.

Hinsvegar finnst mér hræðilegt þegar fólk er að rokka upp og niður í hraða t.d. niður í 70 uppí 100... fram og tilbaka. 90 er alveg fínt yfirleitt er á rétt rúmlega 90.



Þá er Adaptive cruise alger snilld

sem er hvað ?

Re: Hraðasekt?

Sent: Mán 07. Ágú 2017 14:17
af Kull
Urri skrifaði:
kjartanbj skrifaði:
Urri skrifaði:Hef nú einusinni verið tekinn fyrir of hraðan akstur 99 á gullinbrúnni og var það helvíti súrt að fá 50k sekt daginn sem maður missir vinnuna >.< en svona er lífið.

Hinsvegar finnst mér hræðilegt þegar fólk er að rokka upp og niður í hraða t.d. niður í 70 uppí 100... fram og tilbaka. 90 er alveg fínt yfirleitt er á rétt rúmlega 90.



Þá er Adaptive cruise alger snilld

sem er hvað ?


http://bfy.tw/DF9K

Re: Hraðasekt?

Sent: Mán 07. Ágú 2017 16:43
af arons4
Urri skrifaði:
kjartanbj skrifaði:
Urri skrifaði:Hef nú einusinni verið tekinn fyrir of hraðan akstur 99 á gullinbrúnni og var það helvíti súrt að fá 50k sekt daginn sem maður missir vinnuna >.< en svona er lífið.

Hinsvegar finnst mér hræðilegt þegar fólk er að rokka upp og niður í hraða t.d. niður í 70 uppí 100... fram og tilbaka. 90 er alveg fínt yfirleitt er á rétt rúmlega 90.



Þá er Adaptive cruise alger snilld

sem er hvað ?

cruise control sem heldur ákveðinni vegalengd í bílana fyrir framan/aftan.

Re: Hraðasekt?

Sent: Mán 07. Ágú 2017 22:03
af kjartanbj
Cruise control með Radar sem eltir bílinn fyrir framan uppað þeim hraða sem þú ákveður og heldur ákveðnu bili á milli, er með svoleiðis í mínum bíl og þetta er svo þægilegt