Síða 1 af 1

Airbag Error Skoda Octavia

Sent: Sun 28. Maí 2017 12:57
af GuðjónR
Þetta byrjaði í vetur, alltaf þegar ég starta bílnum sem er Skoda Octavia 2013.
Renault Kangoo var svona líka, ástæðan var sambandsleysi í tengi undir bílstjórasæti, lagaðist alltaf (tímabundið) við fikt.

Ég googlaði þetta og það sem ég fæ er svipað og var með Kangoo, lausir vírar í tengi undir sæti. Í þessu tilfelli farþegarsæti. Hefur einhver hérna lent í þessu? Prófaði að fikta í þeim vírum sem ég gat teygt mig í en no luck.
https://www.briskoda.net/forums/topic/2 ... bag-error/

Re: Airbag Error Skoda Octavia

Sent: Sun 28. Maí 2017 13:02
af slapi
Þó að maður lagi villuna í Airbag kerfum slokknar það venjulega ekki af sjálfusér. Því þarf nánast alltaf að tengja hann við bilanagreiningar tölvu og eyða út villunni sem hafði ollið því að ljósið kviknaði.

Re: Airbag Error Skoda Octavia

Sent: Sun 28. Maí 2017 13:09
af GuðjónR
slapi skrifaði:Þó að maður lagi villuna í Airbag kerfum slokknar það venjulega ekki af sjálfusér. Því þarf nánast alltaf að tengja hann við bilanagreiningar tölvu og eyða út villunni sem hafði ollið því að ljósið kviknaði.

Frábært...eða þannig.
Er ekki hægt að aftengja rafgeymi yfir nótt? Hef heyrt að það virki svipað og núllstilling á tölvunni.
Er ekki tilbúinn í að borga "The Steeler ... aka the dealer" ... tugi þúsunda fyrir að slökkva á peru.
Og þetta er bilun í tengi undir sæti og margir að lenda í því þá er þetta augljós galli.

Re: Airbag Error Skoda Octavia

Sent: Sun 28. Maí 2017 13:21
af Viktor
Flest verkstæði eru með einfaldar tölvur sem geta hreinsað villur. Meira að segja smurstöðvar.

Re: Airbag Error Skoda Octavia

Sent: Sun 28. Maí 2017 13:22
af icemoto
Sendu mér mail aron@113.is á tölvu sem getur hreinsað þetta,
Getur fengið að hitta á mig og græja þetta frítt ef þú ert í bænum.


GuðjónR skrifaði:
slapi skrifaði:Þó að maður lagi villuna í Airbag kerfum slokknar það venjulega ekki af sjálfusér. Því þarf nánast alltaf að tengja hann við bilanagreiningar tölvu og eyða út villunni sem hafði ollið því að ljósið kviknaði.

Frábært...eða þannig.
Er ekki hægt að aftengja rafgeymi yfir nótt? Hef heyrt að það virki svipað og núllstilling á tölvunni.
Er ekki tilbúinn í að borga "The Steeler ... aka the dealer" ... tugi þúsunda fyrir að slökkva á peru.
Og þetta er bilun í tengi undir sæti og margir að lenda í því þá er þetta augljós galli.

Re: Airbag Error Skoda Octavia

Sent: Sun 28. Maí 2017 13:47
af GuðjónR
Really? I'm on my way!! :fly
Búinn að senda þér póst. :happy

icemoto skrifaði:Sendu mér mail aron@113.is á tölvu sem getur hreinsað þetta,
Getur fengið að hitta á mig og græja þetta frítt ef þú ert í bænum.


GuðjónR skrifaði:
slapi skrifaði:Þó að maður lagi villuna í Airbag kerfum slokknar það venjulega ekki af sjálfusér. Því þarf nánast alltaf að tengja hann við bilanagreiningar tölvu og eyða út villunni sem hafði ollið því að ljósið kviknaði.

Frábært...eða þannig.
Er ekki hægt að aftengja rafgeymi yfir nótt? Hef heyrt að það virki svipað og núllstilling á tölvunni.
Er ekki tilbúinn í að borga "The Steeler ... aka the dealer" ... tugi þúsunda fyrir að slökkva á peru.
Og þetta er bilun í tengi undir sæti og margir að lenda í því þá er þetta augljós galli.