Síða 1 af 1

Hvar getur maður skoðað bíla til sölu í útlöndum?

Sent: Þri 11. Okt 2016 16:29
af rickyhien
er að gera lítið verkefni í skóla og þarf að kanna verðin á bílum í útlöndum (helst nýjum) til að flytja svo til Íslands
vita menn um einhverjar vefsíður?
Evrópa eða USA skipta ekki máli

fyrirframþakkir :P

Re: Hvar getur maður skoðað bíla til sölu í útlöndum?

Sent: Þri 11. Okt 2016 16:34
af SIKk
Ertu að meina nýja bíla eða?
..ebay td?

Re: Hvar getur maður skoðað bíla til sölu í útlöndum?

Sent: Þri 11. Okt 2016 16:43
af rickyhien
nýir bílar helst ...til að geta berað saman við verðin frá umboðunum hér á landinu

Re: Hvar getur maður skoðað bíla til sölu í útlöndum?

Sent: Þri 11. Okt 2016 16:55
af DJOli
autotrader.co.uk t.d.

Re: Hvar getur maður skoðað bíla til sölu í útlöndum?

Sent: Þri 11. Okt 2016 17:33
af Lexxinn
Googlar umboð tiltekins merkis og í hvaða landi þú vilt skoða?
Pretty simple "googl" sem tæki styttri tíma en þessi þráður :guy

Re: Hvar getur maður skoðað bíla til sölu í útlöndum?

Sent: Þri 11. Okt 2016 18:08
af Klemmi
http://www.autoscout24.de
http://www.mobile.de

Manst að gera svo sanngjarnan samanburð, taka tillit til aukabúnaðar, flutningskostnaðar o.s.frv. :)

Re: Hvar getur maður skoðað bíla til sölu í útlöndum?

Sent: Þri 11. Okt 2016 21:34
af rickyhien
Lexxinn skrifaði:Googlar umboð tiltekins merkis og í hvaða landi þú vilt skoða?
Pretty simple "googl" sem tæki styttri tíma en þessi þráður :guy


búinn að prófa það en fékk alls ekki jafn góða svör og maður fær frá ykkur xD

Re: Hvar getur maður skoðað bíla til sölu í útlöndum?

Sent: Mið 12. Okt 2016 09:00
af Jón Ragnar
Blocket.se líka

Mikið af bílum á góða verðinu í Svíþjóð :)