Hver eru bestu bílakaupin í dag

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
iceair217
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf iceair217 » Fös 29. Jan 2016 22:37

Sælir Vaktarar

Ég er búinn að vera skoða bíla upp á síðkastið, bæði nýja og notaða og velti fyrir mér hver eru bestu kaupin á bílum í dag í flokki rúmgóðra fjölskyldubíla (með pláss fyrir 3 börn í stólum í aftursæti).

Toyota hefur alltaf verið ofarlega í kringum mig en hvernig eru aðrir bílar að koma út, bílar á borð við Peugeot, Kia, Chevrolet og Nissan? Þeir eru mun ódýrari í kaupum en t.d. Toyota en spurning með endursöluverð, bilanatíðni o.s.frv.

Einhverjar reynslusögur?Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2217
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 48
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf Black » Lau 30. Jan 2016 00:37

Skoðaðu Station Volvo t.d cross country bílinn :)


CPU:i7 7700k | MB:asus Z270F Strix | GPU:Asus 1080 strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: Evga 750w | Case:Corsair 275R | Logitech G513 | Logitech G633 | Logitech G-PRO| Logitech G13


blitz
Bara að hanga
Póstar: 1515
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf blitz » Lau 30. Jan 2016 07:58

Bestu kaupin eru óneitanlega í Skoda Octavia G-TEC

http://www.skoda.is/models/octavia-combi-g-tec/yfirlit/


PS4


isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 361
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf isr » Lau 30. Jan 2016 11:02

Ég á sjálfur skoda suberb station,algjör snild,plássið afturí er ótrúlega mikið og skottið mjög stórt. Ég er með þrjú börn og eitt í stól. Þú skallt ekki hugsa um það að fá þér skoda octavia ef þú ert með krakka í stól. Kunningi minn fékk sér einn slíkann,hann er með þrjá krakka allir í stólum og hann er að selja hann,búin að eiga hann í 6-7 mánuði því hann er svo þröngur,það eru bara örfáir cm á milli bílstóls og framsætis.
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 952
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 22
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf Icarus » Lau 30. Jan 2016 13:14

Ég var að kaupa mér Octaviu G-tec. Færð mikið fyrir peninginn, er með einn eins árs og það er feikinóg pláss. Þarf ekki að fórna plássi frammí fyrir barnasætið.

Sá sem vill koma 3 bílstólum og hafa nægt pláss á að fá sér 7 manna bíl...
blitz
Bara að hanga
Póstar: 1515
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf blitz » Lau 30. Jan 2016 13:40

isr skrifaði:Ég á sjálfur skoda suberb station,algjör snild,plássið afturí er ótrúlega mikið og skottið mjög stórt. Ég er með þrjú börn og eitt í stól. Þú skallt ekki hugsa um það að fá þér skoda octavia ef þú ert með krakka í stól. Kunningi minn fékk sér einn slíkann,hann er með þrjá krakka allir í stólum og hann er að selja hann,búin að eiga hann í 6-7 mánuði því hann er svo þröngur,það eru bara örfáir cm á milli bílstóls og framsætis.


...

Ég er með Octaviu og get ekki tekið undir þetta.

Er með Maxi Cosi 2Way Pearl sem er frekra stór stóll og það er nóg pláss milli sætisins og framsætis (m.v. mína stillingu, ég er 189cm)


PS4

Skjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2822
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 213
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf jonsig » Lau 30. Jan 2016 14:13

Þú ert góður eins lengi og þú kaupir ekki franska bíla og VW .
Félagi minn er á scoda , og allt sem tengist rafmagni er bilað í bílnum XD


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m, EKWB custom loop SE/PE 360+360

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1186
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 248
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf kiddi » Lau 30. Jan 2016 14:22

Ég hef ekki séð neina hefðbundna fólksbíla sem taka 3 barnabílstóla svo vel sé, er ekki málið að skella sér á amerískan eða 7-manna Space-wagon týpu? Annars á ég sjálfur Skoda Octavia 2008 árg. station og það er áreiðanlegasti bíll sem ég hef átt, er með tvo barnabílstóla en myndi ekki halda að þriðji kæmist fyrir.
helgii
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 01:28
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf helgii » Lau 30. Jan 2016 16:03

blitz skrifaði:
isr skrifaði:Ég á sjálfur skoda suberb station,algjör snild,plássið afturí er ótrúlega mikið og skottið mjög stórt. Ég er með þrjú börn og eitt í stól. Þú skallt ekki hugsa um það að fá þér skoda octavia ef þú ert með krakka í stól. Kunningi minn fékk sér einn slíkann,hann er með þrjá krakka allir í stólum og hann er að selja hann,búin að eiga hann í 6-7 mánuði því hann er svo þröngur,það eru bara örfáir cm á milli bílstóls og framsætis.


...

Ég er með Octaviu og get ekki tekið undir þetta.

Er með Maxi Cosi 2Way Pearl sem er frekra stór stóll og það er nóg pláss milli sætisins og framsætis (m.v. mína stillingu, ég er 189cm)


Er með Octavia '06 station, konan þarf að vera með sætið sitt framarlega svo stólinn komist fyrir í aftursætinu. Man ekki hvaða stóllinn heitir en það er frekar þröngt.Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf Steini B » Lau 30. Jan 2016 16:17

2013 kemur Octavian bæði lengri og lengri milli hjóla sem þýðir meira pláss afturí

Er einmitt mikið búinn að vera að pæla í þessu núna, ef maður ætlar að fá sér nýlegan, ódýran 4x4 station þá er það eiginlega bara Skodi sem kemur til greina...
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 361
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf isr » Lau 30. Jan 2016 16:56

helgii skrifaði:
blitz skrifaði:
isr skrifaði:Ég á sjálfur skoda suberb station,algjör snild,plássið afturí er ótrúlega mikið og skottið mjög stórt. Ég er með þrjú börn og eitt í stól. Þú skallt ekki hugsa um það að fá þér skoda octavia ef þú ert með krakka í stól. Kunningi minn fékk sér einn slíkann,hann er með þrjá krakka allir í stólum og hann er að selja hann,búin að eiga hann í 6-7 mánuði því hann er svo þröngur,það eru bara örfáir cm á milli bílstóls og framsætis.


...

Ég er með Octaviu og get ekki tekið undir þetta.

Er með Maxi Cosi 2Way Pearl sem er frekra stór stóll og það er nóg pláss milli sætisins og framsætis (m.v. mína stillingu, ég er 189cm)


Er með Octavia '06 station, konan þarf að vera með sætið sitt framarlega svo stólinn komist fyrir í aftursætinu. Man ekki hvaða stóllinn heitir en það er frekar þröngt.


Skodi octavia vs suberb er bara eins og epli og appelsína,gríðarlegur munur á plássi,enda er töluverður verðmunur á. Lengdar munurinn fer nánast allur í afturrýmið á suberb,en skottið er svipað,örlítið stærra í suberb. Ég hef ferðast nokkrum sinnum í octaviu sem leigubíl,farið þá fimm saman í bíl,þegar báturinn er á annari höfn en heima og það er lítið spennandi,með hnén inní framsætunum.
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf kfc » Lau 30. Jan 2016 23:07

Ég er með Skoda Superb 2011 og er að fara að losa mig við hann bara til að fá mér nýja Superb, mjög sáttur með þessa bíla.Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf dori » Sun 31. Jan 2016 10:11

Ég hef svosem ekki mikið vit á þessu en varðandi 3 börn í stól man ég eftir að hafa séð þetta einhverntíma og fundist áhugavert: http://multimac.co.uk
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 952
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 22
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf Icarus » Sun 31. Jan 2016 20:59

dori skrifaði:Ég hef svosem ekki mikið vit á þessu en varðandi 3 börn í stól man ég eftir að hafa séð þetta einhverntíma og fundist áhugavert: http://multimac.co.uk


Þetta er alveg klikkað, alls ekki ódýrt en það eru svona barnastólar svosem ekki almennt.

Ég er annars með TrioFix Recline í minni Octaviu og það er meira en hellings pláss. Við vorum svo fimm fullorðin í bílnum um helgina og það fór ágætlega um alla.

Ef maður er að horfa á 5 manna station fyrir sanngjarnt verð er Octavian bestu kaupin að mínu mati. Superb er mjög flottur en hann er miklu dýrari.

Svo er líka hægt að fá sér bara Ford Galaxy, gera þetta almennilega!Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5552
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 402
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf rapport » Sun 31. Jan 2016 22:10

dori skrifaði:Ég hef svosem ekki mikið vit á þessu en varðandi 3 börn í stól man ég eftir að hafa séð þetta einhverntíma og fundist áhugavert: http://multimac.co.ukÞetta er svo svalt að það klingir í hjá manni að bæta í stóðið. :ninjasmileySkjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf dori » Mán 01. Feb 2016 16:05

Ástæðan fyrir að ég benti á þetta kerfi er einmitt að barnastólar geta tekið hellað pláss þegar þú ert kominn með 3 eða fleiri og þá getur borgað sig að horfa líka í áttina að einhverju svona en að vera alltaf bara að stækka bílinn sem maður er að skoða. Sama með bíla og húsnæði að því leyti. Því minni pening sem maður setur í þessa föstu hluti því meira hefur maður til að leika sér með.
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2161
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 70
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf littli-Jake » Mán 01. Feb 2016 22:12

ef þú ert að spá í nýjan mundi ég allavega kíkja á nýja Ford Mondeo. Station bílinn er orðinn alveg bísna rúmgóður og mér finst þeir ekki vera að kosta mikið. Allavega ódýrari en skódinn


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2376
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 340
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf HalistaX » Mán 01. Feb 2016 22:46

Ef ég væri í þinni stöðu myndi ég kíkja á annað hvort dísel Octavia eða Superb :)

Er á Octavíu sjálfur, reyndar '01 módel, en hún klikkar seint :)


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A6+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5552
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 402
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf rapport » Þri 02. Feb 2016 12:14

Bara stækka familíuna þannig að það borgi sig að fara í Town & Country...

3,8L V6 = gaman gaman....
Höfundur
iceair217
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf iceair217 » Þri 02. Feb 2016 18:54

Ég er hálf orðlaus hvað Skodi eru vinsælir bílar. Hef aldrei átt Skoda en mann alltaf eftir í gamla daga þegar Skodar þóttu bölvað rusl :)

Ég er í þeirri stöðu að ég er með 3 bílstóla. Með herkjum kem ég öllum þremur í Toyota Corolla sedan. Bráðum verður Britax stóll með beisi uppfærður í aðra tegund sem er breiðari og þá gengur það ekki. Þarf að leita í kringum mig en mér skilst á þessari umræðu að þá sé Octavia ekki alveg málið.

Hef heyrt svo mikið slæmt um bæði Dodge Grand Caravan og Chrysler Town & Country að ég þori ekki að leggja út í það.

En er enginn sem á bíl eins og Peugoet eða Nissan jeppa sem getur gefið meðmæli eða mótmæli?
blitz
Bara að hanga
Póstar: 1515
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf blitz » Þri 02. Feb 2016 19:01

iceair217 skrifaði:Ég er hálf orðlaus hvað Skodi eru vinsælir bílar. Hef aldrei átt Skoda en mann alltaf eftir í gamla daga þegar Skodar þóttu bölvað rusl :)

Ég er í þeirri stöðu að ég er með 3 bílstóla. Með herkjum kem ég öllum þremur í Toyota Corolla sedan. Bráðum verður Britax stóll með beisi uppfærður í aðra tegund sem er breiðari og þá gengur það ekki. Þarf að leita í kringum mig en mér skilst á þessari umræðu að þá sé Octavia ekki alveg málið.

Hef heyrt svo mikið slæmt um bæði Dodge Grand Caravan og Chrysler Town & Country að ég þori ekki að leggja út í það.

En er enginn sem á bíl eins og Peugoet eða Nissan jeppa sem getur gefið meðmæli eða mótmæli?


Qashqai er minni en Octavian, spurning með X-trail.


PS4

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5827
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 297
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf worghal » Þri 02. Feb 2016 20:27

iceair217 skrifaði:Ég er hálf orðlaus hvað Skodi eru vinsælir bílar. Hef aldrei átt Skoda en mann alltaf eftir í gamla daga þegar Skodar þóttu bölvað rusl :)

Skodi ljóti, skítur bara grjóti.
Var þetta ekki gamla ríman? :lol:


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1186
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 248
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf kiddi » Þri 02. Feb 2016 21:17

iceair217 skrifaði:Ég er hálf orðlaus hvað Skodi eru vinsælir bílar. Hef aldrei átt Skoda en mann alltaf eftir í gamla daga þegar Skodar þóttu bölvað rusl :)


2008 Octavian mín er besti bíll sem ég hef átt með tilliti til vandræða og kostnað, þeas. skorts á vandræðum og kostnaði :) Fáránlega lítið viðhald á honum, er alltaf jafn steinhissa eftir hverja einustu skoðun hvað ég slepp alltaf í gegn, m.v. fyrri bíla sem ég hef átt.

En on topic, þá hef ég heyrt - án þess að vita fyrir víst - að t.d. Renault Megane Scenic sé frábær uppá þetta að troða 3 bílstólum í.
benony13
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf benony13 » Þri 02. Feb 2016 21:20

Ég á X-trail en hef aldrei sett stól i hann. Minn er 2008 dísel og er hreint út sagt yndislegur í akstri og eyðir sáralitlu miðað við þessa stærð af bíl. Er aðalega notaður innanbæjar eða þá frá Grindavík-Keflavík. Eyðir 7.7 samkvæmt tölunni í mælaborðinu (notabene á nöglum) og undir 6 með krúsið á 100 (fer oft á höfn).Skjámynd

Jón Ragnar
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 90
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 03. Feb 2016 08:28

Ég elska orðið Skoda. Er á 2013 Octaviu 2l diesel í vinnunni. Mjög næs.

Var svo á nýrri um daginn 1.6 Diesel og það var snilld með 7gíra DGSCCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video