Fyrstu bílakaup

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
BrynjarD
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Fyrstu bílakaup

Pósturaf BrynjarD » Sun 29. Jún 2014 22:36

Núna er kominn tími á mín fyrstu bílakaup. Þar sem ég hef aldrei staðið í þessu áður er ég ansi ringlaður hvar skal byrja. Budget er ca. milljón (+- 200k). Er að leita að sparneytnum bíl sem þarfnast ekki viðgerða á næstu árum, helst 2008 árg og yfir. Svo ég spyr með hvernig bíl mæla menn?

Einnig var ég að spá hvað skal hafa í huga við leit á notuðum bílum? Eina crucial sem ég hef heyrt er hvenær skipt var um tímareim.

Og hvað ætli sé hægt að prútta verð mikið niður ef maður staðgreiðir?
Höfundur
BrynjarD
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf BrynjarD » Sun 29. Jún 2014 22:43

Hefur t.d. einhver reynslu af Hyundai i10 eða i20?Skjámynd

JohnnyRingo
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf JohnnyRingo » Sun 29. Jún 2014 22:46

Góð smurbók, ef hún er ekki til staðar þá ertu ekki að fara kaupa bílinn.Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf Glazier » Sun 29. Jún 2014 23:05

Hérna gætirðu t.d. gert mjög góð kaup !
Þetta eru bílar sem seljast á núll einni á topp verði ef þú vilt losna við þetta, þessi tiltekni bíll er ekinn alveg kjánalega lítið... við fjölskyldan áttum disel útgáfuna af þessum bíl og það var ekkert viðhald fyrr en eftir 150.000 km þá var skipt um kúplingu (að bremsubúnaði undanskyldum).

https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=2328303


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
BrynjarD
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf BrynjarD » Sun 29. Jún 2014 23:43

Glazier skrifaði:Hérna gætirðu t.d. gert mjög góð kaup !
Þetta eru bílar sem seljast á núll einni á topp verði ef þú vilt losna við þetta, þessi tiltekni bíll er ekinn alveg kjánalega lítið... við fjölskyldan áttum disel útgáfuna af þessum bíl og það var ekkert viðhald fyrr en eftir 150.000 km þá var skipt um kúplingu (að bremsubúnaði undanskyldum).

https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=2328303Takk fyrir góð svör! Er þessi samt ekki þó nokkuð dýr miðað við þennan t.d. sem er fjórum árum yngri?Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3441
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf MatroX » Sun 29. Jún 2014 23:52

BrynjarD skrifaði:
Glazier skrifaði:Hérna gætirðu t.d. gert mjög góð kaup !
Þetta eru bílar sem seljast á núll einni á topp verði ef þú vilt losna við þetta, þessi tiltekni bíll er ekinn alveg kjánalega lítið... við fjölskyldan áttum disel útgáfuna af þessum bíl og það var ekkert viðhald fyrr en eftir 150.000 km þá var skipt um kúplingu (að bremsubúnaði undanskyldum).

https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=2328303Takk fyrir góð svör! Er þessi samt ekki þó nokkuð dýr miðað við þennan t.d. sem er fjórum árum yngri?

nei yaris er mjög dýr haha þetta er fint verð


Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Corsair Vengeance Pro 16GB 2x8GB 2400MHz | Palit GAME ROCK 1080TI | Coolermaster HAF-X | 2x Raid0 nvme m2 480gb| 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5793
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 445
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf Sallarólegur » Mán 30. Jún 2014 01:54

Ég myndi klárlega frekar fá mér Honda Accord frekar en einhverja rándýra Yaris dollu. Skil ekki hvað fólk er tilbúið til að borga fyrir þessa Yarisa.

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF500 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2031
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf Yawnk » Mán 30. Jún 2014 07:23

VW Golf MK5


I9 9900k - GTX 1080 - Gigabyte Z390 - Corsair 16GB DDR4 - 500GB Samsung 970 Evo M2 NVMe - 3TB HDD - Corsair TX750M - InWin 101


littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2137
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 61
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf littli-Jake » Mán 30. Jún 2014 07:39

I20 og tala nú ekki um i 10 eru svo miklar dósir að það er með ólíkinum að þetta fái að vera í sölu. Þú ert ekki kominn í bíl fyrr en í i30.

Var að vinna hjá BL áður en huyondai fékk sitt egið verkstæði ogþessir bílar eru að standa sig ágætlega en ekki búast við miklu ef þú ferð í 10 eða 20. Þú ert samt alveg á þokkalegri leið með fyrsta bíl. Asíst, framhjóladrifið með undir 2000 vél. Honda jass, honda accord, corola eða Mitsubisi Lanser væri fínt.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Danni V8
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1664
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 53
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf Danni V8 » Mán 30. Jún 2014 10:00

i20 eru fínir! Þetta eru auðvitað engar drossíur en engar dollur heldur. i10 eru hinsvegar massífar dollur. Það er ekkert í þeim.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
BrynjarD
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf BrynjarD » Mán 30. Jún 2014 12:31

Þakka svörin!

Hef heyrt að varahlutir og annað sé mjög dýrt í VW, en hef þó enga reynslu af því sjálfur. Líst ansi vel á i20 nema flestir þeirra eru gamlir bílaleigubílar og allir settir á sölu rétt um 100 þúsund ekna kílómetra, ætli sé einhver sérstök ástæða fyrir því?

Annars er eitthvað fleira sem maður þarf að hafa í huga, fyrir utan tímareim og smurbók?Skjámynd

audiophile
Kerfisstjóri
Póstar: 1222
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf audiophile » Mán 30. Jún 2014 12:39

Haltu þig frá VW og helst öllu þýsku. Einnig forðast franskt.

Huyndai eru mjög áreiðanlegir bílar og einnig Honda. Hef góða reynslu af Mazda líka. Toyotur eru ofmetnar og oftast dýrari en gengur og gerist og ekkert áreiðanlegri en annað.

Allir bílar bila og þurfa viðhald en það er bara misjafnt hvað bilar og hvað það kostar.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mán 30. Jún 2014 12:40

audiophile skrifaði:Haltu þig frá VW og helst öllu þýsku. Einnig forðast franskt.

Huyndai eru mjög áreiðanlegir bílar og einnig Honda. Hef góða reynslu af Mazda líka. Toyotur eru ofmetnar og oftast dýrari en gengur og gerist og ekkert áreiðanlegri en annað.

Allir bílar bila og þurfa viðhald en það er bara misjafnt hvað bilar og hvað það kostar.


MyndSkjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5793
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 445
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf Sallarólegur » Þri 01. Júl 2014 00:41

I-JohnMatrix-I skrifaði:
audiophile skrifaði:Haltu þig frá VW og helst öllu þýsku. Einnig forðast franskt.

Huyndai eru mjög áreiðanlegir bílar og einnig Honda. Hef góða reynslu af Mazda líka. Toyotur eru ofmetnar og oftast dýrari en gengur og gerist og ekkert áreiðanlegri en annað.

Allir bílar bila og þurfa viðhald en það er bara misjafnt hvað bilar og hvað það kostar.


[img]Wat.jpeg[/img]


Það er mun skynsamlegra að taka Asískan fyrsta bíl...


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF500 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5793
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 445
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf Sallarólegur » Þri 01. Júl 2014 00:41

I-JohnMatrix-I skrifaði:
audiophile skrifaði:Haltu þig frá VW og helst öllu þýsku. Einnig forðast franskt.

Huyndai eru mjög áreiðanlegir bílar og einnig Honda. Hef góða reynslu af Mazda líka. Toyotur eru ofmetnar og oftast dýrari en gengur og gerist og ekkert áreiðanlegri en annað.

Allir bílar bila og þurfa viðhald en það er bara misjafnt hvað bilar og hvað það kostar.


[img]Wat.jpeg[/img]


Það er mun skynsamlegra að taka Asískan fyrsta bíl...


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF500 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Danni V8
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1664
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 53
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf Danni V8 » Lau 23. Ágú 2014 17:37

Sallarólegur skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
audiophile skrifaði:Haltu þig frá VW og helst öllu þýsku. Einnig forðast franskt.

Huyndai eru mjög áreiðanlegir bílar og einnig Honda. Hef góða reynslu af Mazda líka. Toyotur eru ofmetnar og oftast dýrari en gengur og gerist og ekkert áreiðanlegri en annað.

Allir bílar bila og þurfa viðhald en það er bara misjafnt hvað bilar og hvað það kostar.


[img]Wat.jpeg[/img]


Það er mun skynsamlegra að taka Asískan fyrsta bíl...


Af gefinni reynslu þá verð ég að vera ósammála.

Minn fyrsti bíll var asískur (Mitsubishi Colt 10 ára gamall) og ég átti síðan 2 aðra þannig. Ég hef aldrei átt bíla sem biluðu eins mikið. Þar með talið er 21 árs gamall BMW sem fékk að finna alveg svakalega fyrir því en bilaði aldrei.

Asískir bílar eru hype sem eiga við engin rök að styðjast, þetta bilar allt saman jafn mikið.

Síðan að segja að forðast franska bíla? Renault er franskt, þeir eiga Dacia sem hafa verið áreiðanlegustu bílaleigubílarnir síðustu 2 sumur. Allar dísel vélar í nýlegum Nissan eru Renault vélar. Nýlegir Renault bila ekki neitt.

Það þýðir ekki að segja fólki að forðast bíla sem voru algjörar bilanatíkur fyrir 10-20 árum síðan, alveg eins og það þýðir ekki að mæla með bílum sem voru áreiðanlegir fyrir 10-20 árum síðan (Toyota). Tímarnir hafa breyst og bílarnir með þeim, asískt er ekki lengur eins áreiðanlegt og evrópskt er orðið miklu betra að öllu leiti.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf biturk » Lau 23. Ágú 2014 20:21

Nei þetta er rugl, evropskt er ennþa rusl sem bilar og toyota eru mjog stoðugir og með lang besta umboðið her a landi

Renault að bila litið, segðu mer annan!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2031
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf Yawnk » Lau 23. Ágú 2014 20:33

biturk skrifaði:Nei þetta er rugl, evropskt er ennþa rusl sem bilar og toyota eru mjog stoðugir og með lang besta umboðið her a landi

Renault að bila litið, segðu mer annan!

Haha ég veit nú ekki betur en að evrópskir bílar eru að koma virkilega vel út miðað við aðra, held að eina vitið í nýjum bílakaupum í dag er evrópskt.


I9 9900k - GTX 1080 - Gigabyte Z390 - Corsair 16GB DDR4 - 500GB Samsung 970 Evo M2 NVMe - 3TB HDD - Corsair TX750M - InWin 101


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf biturk » Lau 23. Ágú 2014 22:46

Jaaaa miðað við þa sem eru i kringum mig og eiga nylega wv og peugot til dæmis eru þer osammala þvi margir af þeim hafa verið meira a verkstæði en umferð og þar að auki er margfalt dyrara i þetta og argerðir með somu varahlutum eru oft ekki nema 1-2 ar sem gerir notaða varahluti mikið vandfundnari og það a serstaklega við um skoda


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2583
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 170
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf jonsig » Sun 24. Ágú 2014 02:25

Ef þú ætlar að fá þér VW þá mundi ég kaupa tvo og helst strætókort. In case ef báðir eru vélarvana í einu.


Kaby lake i7-7700k. VegaRx 64 . Gigabyte GA-Z270. Xonar Essence STX 1. IBM model-m

Electronic Engineering Technology.


Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1911
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf Dúlli » Sun 24. Ágú 2014 02:49

Skil ekki þessa árás með VW bíla, er búin að eiga 2 VW bíla og hef aldrei átt betri bíla, aldrei neitt bilað eða neitt, átti golf frá 2006 - 2012 oh uppfærði í 2012 árgerð af polo, ekkert hefur skeð fyrir hvorugan bíl. Eina viðhald sem ég hef greitt í hann er bremsur, dekk, skoðun og smurning.

Skil ekki þessar árásir, kemur samt ekki á óvart að VW bilar eru kannski oft á verkstæði þar sem þetta eru mjög mikið seldir bílar og mjög vinsælir hjá fyrirtækjum, bílaleigum og framvegis.

Sérð sjaldan bíla eins og BMW í viðgerð þar sem flestir sem eiga BMW eiga aðstöðu til að fikta og laga sjálfir. Allir sem ég þekki til sem eiga BMW eiga annað hvort eithvern svakalegan skúr eða aðgengi að góðum stað til að laga eða þekkja til einstaklinga sem laga á klink.Skjámynd

Henjo
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 12
Staða: Tengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf Henjo » Sun 24. Ágú 2014 03:44

Það er nú bara heimska að seiga að X bílaframleiðandi geri bara slæma bíla og það eigi bara forðast hann. Allir bílar bila. Allir bílaframleiðinedur eiga sínn góðu ár og slæm. T.d er eithver að seiga að VW séu bara eithverjir góðir bílar. Því hann hefur átt Golf og síðan nýjan Polo. Það getur bara vel verið. En t.d eru gömlu passatarnir (kringum 2000) algjörar druslur og gera ekki neitt annað en að bila.

Ef þú ert að skoða þér bíll, þá mæli ég með að horfa á týpuna og árgerð af þeim bíll og skoða hvernig þeir hafa verið að gera sig. Ekki bara fá sér Toyotu útaf því Toyotur eru með svo gott orðspor og þær geta ekki bilað.

Eithver sagðir að forðast allt þýskt, hvað ef eithver að skoða 124 benz? æjá þeir hljóta vera druslur. Því allir vita að Þýskir bíla hafa, eru og munu alltaf vera drasl.Skjámynd

Danni V8
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1664
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 53
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf Danni V8 » Sun 24. Ágú 2014 04:15

biturk skrifaði:Nei þetta er rugl, evropskt er ennþa rusl sem bilar og toyota eru mjog stoðugir og með lang besta umboðið her a landi

Renault að bila litið, segðu mer annan!


Það þýðir ekki. Þú ert fordómafullur gagnvæmt evrópskum bílum það sést bara á skrifinum þínum og sama hvað ég eða einhver annar segir þá munu þetta alltaf vera meiri druslur í þínum augum. Þetta er týpískt viðhorf hjá þeim sem vita ekkert hvað þeir eru að tala um.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf biturk » Sun 24. Ágú 2014 09:57

Nei það er ekki rétt hjá þér, ég er raunsær og geri mér grein fyrir þvî að bílar sem bila meira en aðrir og kostar meira en eðlilegt er að gera við eru ekki hentugir kostue

Td benz hefur sótt í sig veðruð með varahlutaverð og bilanie en þeir kosta bara hrikalega mikið

Það er meira um leipinlegar rafmagnsbilanir og slíkt fokk í evrópskum og þar eiga skodi, wv, audi, renault og bmw vinningin


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2583
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 170
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrstu bílakaup

Pósturaf jonsig » Sun 24. Ágú 2014 11:01

Dúlli skrifaði:Skil ekki þessa árás með VW bíla, er búin að eiga 2 VW bíla og hef aldrei átt betri bíla, aldrei neitt bilað eða neitt, átti golf frá 2006 - 2012 oh uppfærði í 2012 árgerð af polo, ekkert hefur skeð fyrir hvorugan bíl. Eina viðhald sem ég hef greitt í hann er bremsur, dekk, skoðun og smurning.

Skil ekki þessar árásir, kemur samt ekki á óvart að VW bilar eru kannski oft á verkstæði þar sem þetta eru mjög mikið seldir bílar og mjög vinsælir hjá fyrirtækjum, bílaleigum og framvegis.

Sérð sjaldan bíla eins og BMW í viðgerð þar sem flestir sem eiga BMW eiga aðstöðu til að fikta og laga sjálfir. Allir sem ég þekki til sem eiga BMW eiga annað hvort eithvern svakalegan skúr eða aðgengi að góðum stað til að laga eða þekkja til einstaklinga sem laga á klink.


Ég átti nýlegan polo, og það eina sem bilaði ekki voru dekkin ... þau slitnuðu bara ..

Og til að svara þessum gæja sem talar um fordóma fyrir evrópskum bílum, þá mundi ég bara kalla þetta rasisma.


Kaby lake i7-7700k. VegaRx 64 . Gigabyte GA-Z270. Xonar Essence STX 1. IBM model-m

Electronic Engineering Technology.