Síða 1 af 1

Beygla og rispa

Sent: Fös 27. Jún 2014 11:33
af Swanmark
Hæ.. :s

Var að lenda í því að bakka á olíuflutningabíl ](*,)
Lagar maður svona eða á maður að láta tryggingar taka þetta? Sjálfsábyrgð er 90 þúsund.

Mynd
Mynd

Re: Beygla og rispa

Sent: Fös 27. Jún 2014 11:45
af AntiTrust
Get ekki ímyndað mér að það kosti meira en 90þ að gera við þetta nema það sé brot. Jafnvel að heyra í Smáréttingum og athuga hvort þeir geti skoðað þetta.

Re: Beygla og rispa

Sent: Fös 27. Jún 2014 18:06
af viddi
Tala bara við Smáréttingar

Re: Beygla og rispa

Sent: Lau 28. Jún 2014 12:32
af jojoharalds
hringdu í umboði bílsins,fáðu lítanúmer af bílnum þínum,
Farðu svo upp í Bílanaust,og keyptu eftirfarandi:

Grunn(zink 182) 1 brúsa
Lítur (muna lítanúmer) 2brúsa (til öryggis þar sem þú þarft allavega 2 umferð'ir)
800 Sandpappir og 2500 Blautan wet and dry Sandpappir

Og svo ferðu í meguiars búðina í lágmúla á móti lyfju,og kaupir þér 1 brúsa af glæru með herðir.

og svo getur farið og gert þetta sjálfur og kostar þetta allt saman líklegast 10.000 kr

einhverja fleiri spurningar?
gángi þér vél.

Re: Beygla og rispa

Sent: Lau 28. Jún 2014 14:54
af MatroX
jojoharalds skrifaði:hringdu í umboði bílsins,fáðu lítanúmer af bílnum þínum,
Farðu svo upp í Bílanaust,og keyptu eftirfarandi:

Grunn(zink 182) 1 brúsa
Lítur (muna lítanúmer) 2brúsa (til öryggis þar sem þú þarft allavega 2 umferð'ir)
800 Sandpappir og 2500 Blautan wet and dry Sandpappir

Og svo ferðu í meguiars búðina í lágmúla á móti lyfju,og kaupir þér 1 brúsa af glæru með herðir.

og svo getur farið og gert þetta sjálfur og kostar þetta allt saman líklegast 10.000 kr

einhverja fleiri spurningar?
gángi þér vél.

hahaha ok mr.braskari þetta er ekki 97 árgerð af alemeru...... láttu laga þetta á verkstæði ekki gera þetta með rassgatinu

Re: Beygla og rispa

Sent: Lau 28. Jún 2014 18:18
af oskar9
jojoharalds skrifaði:hringdu í umboði bílsins,fáðu lítanúmer af bílnum þínum,
Farðu svo upp í Bílanaust,og keyptu eftirfarandi:

Grunn(zink 182) 1 brúsa
Lítur (muna lítanúmer) 2brúsa (til öryggis þar sem þú þarft allavega 2 umferð'ir)
800 Sandpappir og 2500 Blautan wet and dry Sandpappir

Og svo ferðu í meguiars búðina í lágmúla á móti lyfju,og kaupir þér 1 brúsa af glæru með herðir.

og svo getur farið og gert þetta sjálfur og kostar þetta allt saman líklegast 10.000 kr

einhverja fleiri spurningar?
gángi þér vél.



Þú ert sumsé að stinga uppá því að eigandinn pússi og máli afturstuðarann á nýlegum Audi a4 ? það á eftir að verða margfalt ljótara en að hafa þessa rispu bara :lol:

Re: Beygla og rispa

Sent: Lau 28. Jún 2014 22:41
af jojoharalds
MatroX skrifaði:
jojoharalds skrifaði:hringdu í umboði bílsins,fáðu lítanúmer af bílnum þínum,
Farðu svo upp í Bílanaust,og keyptu eftirfarandi:

Grunn(zink 182) 1 brúsa
Lítur (muna lítanúmer) 2brúsa (til öryggis þar sem þú þarft allavega 2 umferð'ir)
800 Sandpappir og 2500 Blautan wet and dry Sandpappir

Og svo ferðu í meguiars búðina í lágmúla á móti lyfju,og kaupir þér 1 brúsa af glæru með herðir.

og svo getur farið og gert þetta sjálfur og kostar þetta allt saman líklegast 10.000 kr

einhverja fleiri spurningar?
gángi þér vél.

hahaha ok mr.braskari þetta er ekki 97 árgerð af alemeru...... láttu laga þetta á verkstæði ekki gera þetta með rassgatinu

Eg er ekki à 97 arg af almeru,byrjum à þvi.
Og svo ætlaði ég bara að stinga upp à hvað væri hægt að gera.

Re: Beygla og rispa

Sent: Lau 28. Jún 2014 22:49
af Minuz1
Better yet, láttu kærustuna gera þetta.

Þær eru alltaf að lakka sig, um að gera að koma þessum æfingum í eitthvað nytsamlegt :D

Re: Beygla og rispa

Sent: Lau 28. Jún 2014 23:15
af kassi
Svo þegar þú ert búin að þessu þá ferðu í Byko og kaupir þér borvél og 10 mm bor og lagar allar tennurnar í famelýjunni!

jojoharalds skrifaði:hringdu í umboði bílsins,fáðu lítanúmer af bílnum þínum,
Farðu svo upp í Bílanaust,og keyptu eftirfarandi:

Grunn(zink 182) 1 brúsa
Lítur (muna lítanúmer) 2brúsa (til öryggis þar sem þú þarft allavega 2 umferð'ir)
800 Sandpappir og 2500 Blautan wet and dry Sandpappir

Og svo ferðu í meguiars búðina í lágmúla á móti lyfju,og kaupir þér 1 brúsa af glæru með herðir.

og svo getur farið og gert þetta sjálfur og kostar þetta allt saman líklegast 10.000 kr

einhverja fleiri spurningar?
gángi þér vél.

Re: Beygla og rispa

Sent: Lau 28. Jún 2014 23:58
af halli7
Taktu bara rúnt á nokkur sprautuverkstæði og fáðu tilboð í þetta.

Viðgerðin er alveg pottþétt ódýrari en sjálfsábyrgðin plús það að tryggingarnar hækka líklegast ef þú ferð með þetta í þær.