Síða 1 af 1

Rafgeyma vaktari fyrir slátturtraktor

Sent: Þri 20. Maí 2014 08:59
af Stufsi
Hvar get ég fengið almennilegan rafgeyma vaktara fyrir rafgeymi á slátturtraktor og á góðu verði?
Hvernig vaktara mæliði með?

Re: Rafgeyma vaktari fyrir slátturtraktor

Sent: Þri 20. Maí 2014 12:04
af tdog
Úff það eru svo margir góðir vaktarar hérna. Stendur enginn einn uppúr.

Re: Rafgeyma vaktari fyrir slátturtraktor

Sent: Þri 20. Maí 2014 12:21
af oskar9
tdog skrifaði:Úff það eru svo margir góðir vaktarar hérna. Stendur enginn einn uppúr.




:lol: :lol:

Re: Rafgeyma vaktari fyrir slátturtraktor

Sent: Þri 20. Maí 2014 12:33
af lukkuláki
tdog skrifaði:Úff það eru svo margir góðir vaktarar hérna. Stendur enginn einn uppúr.


Ha ha ha ha þessi var góður :D

Re: Rafgeyma vaktari fyrir slátturtraktor

Sent: Þri 20. Maí 2014 13:59
af MatroX
nítro eða n1 eru að selja tæki frá optima ég er að vinna hjá n1 þannig að ég er ekki beint hlutlaus en djöfull virka þessi tæki hafa lagað geymir sem var ónýtur hjá mér og margt fleirra

Re: Rafgeyma vaktari fyrir slátturtraktor

Sent: Þri 20. Maí 2014 16:00
af Stufsi
MatroX skrifaði:nítro eða n1 eru að selja tæki frá optima ég er að vinna hjá n1 þannig að ég er ekki beint hlutlaus en djöfull virka þessi tæki hafa lagað geymir sem var ónýtur hjá mér og margt fleirra


Kikji a það, veistu hvað þeir kosta?

Re: Rafgeyma vaktari fyrir slátturtraktor

Sent: Þri 20. Maí 2014 16:33
af JohnnyRingo
Talaðu við þessa, þeir ættu að eiga eitthvað http://skorri.is/

Re: Rafgeyma vaktari fyrir slátturtraktor

Sent: Þri 20. Maí 2014 17:00
af krissdadi
Mæli með þessum
http://www.ctek.com/int/en/chargers/MXS%205.0

Fæst hjá Olís og eða Rekstrarlandi, kostar 19,576,-

Verðlaunatæki

Re: Rafgeyma vaktari fyrir slátturtraktor

Sent: Fös 23. Maí 2014 23:41
af lukkuláki
Stufsi skrifaði:Hvar get ég fengið almennilegan rafgeyma vaktara fyrir rafgeymi á slátturtraktor og á góðu verði?
Hvernig vaktara mæliði með?


BAUHAUS kíktu þangað.

Re: Rafgeyma vaktari fyrir slátturtraktor

Sent: Lau 24. Maí 2014 13:42
af Stufsi
Þar sem maður vinnur nú hjá Olís þá verður Rekstrarland fyrir valinu :)