Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2031
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf Yawnk » Mið 26. Feb 2014 22:38

Sælir drengir, er með 1997 VW Golf 1.4 sem mig langaði til að skipta um olíu á gírkassanum, stundum svolítið leiðinlegur og mér datt í hug að hann gæti kannski skánað með nýrri olíu, enda örugglega ekki verið skipt í dágóðan tíma!

Langaði að forvitnast hvort menn vissu hvar maður fengi besta verðið á svona verki, veit að MAX 1 tekur um 9000 kr fyrir verkið , sem mér finnst vera fullmikið fyrir að skipta um á gírkassanum einum, er þetta allt sambærilegt bara? ( er ekki olían sem fer á gírkassana annars rándýr?)

Ef maður finnur hvergi fín tilboð og þannig á svona þá gerir maður þetta bara sjálfur, ætlaði bara að tjékka og svona :)


I9 9900k - GTX 1080 - Gigabyte Z390 - Corsair 16GB DDR4 - 500GB Samsung 970 Evo M2 NVMe - 3TB HDD - Corsair TX750M - InWin 101

Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3441
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf MatroX » Mið 26. Feb 2014 22:40

farðu bara á næsta n1 þeir redda þér


Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Corsair Vengeance Pro 16GB 2x8GB 2400MHz | Palit GAME ROCK 1080TI | Coolermaster HAF-X | 2x Raid0 nvme m2 480gb| 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2031
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf Yawnk » Mið 26. Feb 2014 22:42

MatroX skrifaði:farðu bara á næsta n1 þeir redda þér

Auðvitað! steingleymdi að tjékka á N1, takk fyrir ábendinguna :happy


I9 9900k - GTX 1080 - Gigabyte Z390 - Corsair 16GB DDR4 - 500GB Samsung 970 Evo M2 NVMe - 3TB HDD - Corsair TX750M - InWin 101


littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2137
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 61
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf littli-Jake » Mið 26. Feb 2014 23:26

Er hann ekki pottþétt beinskiptur? Ef svo er er minsa mál í heimi fyrir þig að græja þetta sjálfur. Er svona 90% viss um að það sé hæðaráfilingartappi á gírkassanum í þessu sem þíðir að þú getur eginlega ekki klúðrað þessu. Getur potþétt fengið að gera þetta í borgó. Tekur 10-15 min max. Talaðu bara við Helga, Ásgeir eða Egil.
Síðast breytt af littli-Jake á Mið 26. Feb 2014 23:34, breytt samtals 1 sinni.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5793
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 445
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf Sallarólegur » Mið 26. Feb 2014 23:28

Eftir smá gúggl, þá taka þeir 2L af GL-4 olíu(75w90), ætli hún sé ekki á um 1000-2000 kr líterinn.http://www.stilling.is/vorur/oliur/gir-sjalfskiptiolia
http://www.ecstuning.com/Volkswagen-Gol ... /Gear_Oil/

Ég mæli með Smur54 í HFJ:
http://ja.is/?q2=&q=smur+54
Síðast breytt af Sallarólegur á Mið 26. Feb 2014 23:41, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF500 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2031
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf Yawnk » Mið 26. Feb 2014 23:40

littli-Jake skrifaði:Er hann ekki pottþétt beinskiptur? Ef svo er er minsa mál í heimi fyrir þig að græja þetta sjálfur. Er svona 90% viss um að það sé hæðaráfilingartappi á gírkassanum í þessu sem þíðir að þú getur eginlega ekki klúðrað þessu. Getur potþétt fengið að gera þetta í borgó. Tekur 10-15 min max. Talaðu bara við Helga, Ásgeir eða Egil.Er hann ekki pottþétt beinskiptur?
Hmm...

Ég ætlaði að athuga hvort ég gæti tilboð einhversstaðar í þetta sem væri ef til vill ekki mikið hærra en bara verðið á olíunni sem fer á hann, ef ég finn ekkert þannig þá geri ég þetta bara sjálfur í skúrnum.


@Sallarólegur - Flott, takk fyrir þetta :)
Bjalla í Smur 54 á morgun.


I9 9900k - GTX 1080 - Gigabyte Z390 - Corsair 16GB DDR4 - 500GB Samsung 970 Evo M2 NVMe - 3TB HDD - Corsair TX750M - InWin 101

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14269
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1146
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf GuðjónR » Mið 26. Feb 2014 23:59

Flottur þráður, en hvað þarf maður að skipta um gírkassaolíu á margra km/ára fresti?
Bíll sem er orðinn 10 ára og ekinn 150.000.- er ekki kominn tími á olíuna?Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3283
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 269
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf urban » Fim 27. Feb 2014 00:12

GuðjónR skrifaði:Flottur þráður, en hvað þarf maður að skipta um gírkassaolíu á margra km/ára fresti?
Bíll sem er orðinn 10 ára og ekinn 150.000.- er ekki kominn tími á olíuna?það er allavega oft talað um 50 - 75 þús km og í mörgum bílum reyndar mun oftar
En það er alveg klárt mál að olía missir smureiginleika eftir ákveðinn tíma og notkun.
ég myndi allavega skipta um á honum ef að það er aldrei búið að því hingað til.
en aftur á móti þá hef ég aldrei heyrt um bíl sem að hefur dáið vegna þess að það var ekki skipt um olíu á gírkassa.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf halli7 » Fim 27. Feb 2014 00:15

Myndi tjékka á Kvikkfix
Þeir eru mjög sanngjarnir.
http://kvikkfix.is/


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2117
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 79
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf GullMoli » Fim 27. Feb 2014 00:29

GuðjónR skrifaði:Flottur þráður, en hvað þarf maður að skipta um gírkassaolíu á margra km/ára fresti?
Bíll sem er orðinn 10 ára og ekinn 150.000.- er ekki kominn tími á olíuna?Þú getur beðið þá á smurstöðvum um að athuga olíuna á skiptingunni.

Félagi minn var einmitt að rífa sjálfskiptingu undan Audi sem þau voru nýbúin að eignast. Það þurfti að fara með hana í viðgerð/yfirhalningu þar sem að bíllinn var tregur til að fara í bakkgír. Þegar skiptingin var komin undan og olíunni tappað af þá kom í ljós að hún var orðin kolsvört og girnileg. Spurning hvort að hún hefði þurft að fara í þessa yfirhalningu ef henni hefði verið sinnt að viti. Rámar einmitt í að bíllinn sé ekinn um 150-160þ km, sennilegast meira.


|| i7 920 || GA-X58A-UD3R || 12GB DDR3 || GTX 1070 || Intel X25-M 80GB || 1000W || P280 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2137
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 61
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf littli-Jake » Fim 27. Feb 2014 00:30

GuðjónR skrifaði:Flottur þráður, en hvað þarf maður að skipta um gírkassaolíu á margra km/ára fresti?
Bíll sem er orðinn 10 ára og ekinn 150.000.- er ekki kominn tími á olíuna?


Hvernig bíll er þetta? Ef hann er 4 hjóla eða afturhjóladrifinn er sér olía á afturdrifinu og ef hann er sjálfskiptur er sér olía á framdrifinu líka. Æskilegt að skipta um þetta á svipuðum tíma.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5793
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 445
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf Sallarólegur » Fim 27. Feb 2014 03:14

Já, um að gera að láta kíkja á þetta allt saman þegar bíllinn er smurður! Þeir eru fljótir að sjá stöðuna á olíunni með því að tappa nokkrum dropum af.


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF500 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


blitz
Bara að hanga
Póstar: 1502
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 48
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf blitz » Fim 27. Feb 2014 08:04

Ég lét gera þetta á Toyotunni minni samhliða smurningu hjá N1.. Kostaði ekki mikið, amk ekki 9.000


PS4

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14269
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1146
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf GuðjónR » Fim 27. Feb 2014 15:29

littli-Jake skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Flottur þráður, en hvað þarf maður að skipta um gírkassaolíu á margra km/ára fresti?
Bíll sem er orðinn 10 ára og ekinn 150.000.- er ekki kominn tími á olíuna?


Hvernig bíll er þetta? Ef hann er 4 hjóla eða afturhjóladrifinn er sér olía á afturdrifinu og ef hann er sjálfskiptur er sér olía á framdrifinu líka. Æskilegt að skipta um þetta á svipuðum tíma.


Subaru Impreza 2004 4x4 ...
Ég ætla að skipta um þessa olíu bráðlega.
Fann viðeigandi myndband:Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3441
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf MatroX » Fim 27. Feb 2014 15:41

GuðjónR skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Flottur þráður, en hvað þarf maður að skipta um gírkassaolíu á margra km/ára fresti?
Bíll sem er orðinn 10 ára og ekinn 150.000.- er ekki kominn tími á olíuna?


Hvernig bíll er þetta? Ef hann er 4 hjóla eða afturhjóladrifinn er sér olía á afturdrifinu og ef hann er sjálfskiptur er sér olía á framdrifinu líka. Æskilegt að skipta um þetta á svipuðum tíma.


Subaru Impreza 2004 4x4 ...
Ég ætla að skipta um þessa olíu bráðlega.
Fann viðeigandi myndband:


Ef það er utanáliggjandi sía á skiptingunni þá verðuru að skipta um hana, ég mæli líka með að þú farir í bílnaust og kaupir vökva sem heitir Q8 Unitrans JK og notir hann á skiptingarnar í subaru


Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Corsair Vengeance Pro 16GB 2x8GB 2400MHz | Palit GAME ROCK 1080TI | Coolermaster HAF-X | 2x Raid0 nvme m2 480gb| 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2031
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf Yawnk » Fim 27. Feb 2014 17:10

Jæja fór með hann í Smurstöðina Klöpp og þeir tóku rúmar 4þ fyrir verkið, allt annað líf núna, mikið betra að koma honum í gíra og mikið mýkra allt :happy


I9 9900k - GTX 1080 - Gigabyte Z390 - Corsair 16GB DDR4 - 500GB Samsung 970 Evo M2 NVMe - 3TB HDD - Corsair TX750M - InWin 101

Skjámynd

Danni V8
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1664
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 53
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf Danni V8 » Fim 27. Feb 2014 17:19

MatroX skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Flottur þráður, en hvað þarf maður að skipta um gírkassaolíu á margra km/ára fresti?
Bíll sem er orðinn 10 ára og ekinn 150.000.- er ekki kominn tími á olíuna?


Hvernig bíll er þetta? Ef hann er 4 hjóla eða afturhjóladrifinn er sér olía á afturdrifinu og ef hann er sjálfskiptur er sér olía á framdrifinu líka. Æskilegt að skipta um þetta á svipuðum tíma.


Subaru Impreza 2004 4x4 ...
Ég ætla að skipta um þessa olíu bráðlega.
Fann viðeigandi myndband:


eg það er utanáliggjandi sía á skiptingunni þá verðuru að skipta um hana, ég mæli líka með að þú farir í bílnaust og kaupir vökva sem heitir Q8 Unitrans JK og notir hann á skiptingarnar í subaru


Nema sá Subaru sé með CVT skiptingu, þá villtu alls ekki nota Q8 Unitrans.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14269
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1146
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf GuðjónR » Fim 27. Feb 2014 21:53

MatroX skrifaði:
Ef það er utanáliggjandi sía á skiptingunni þá verðuru að skipta um hana, ég mæli líka með að þú farir í bílnaust og kaupir vökva sem heitir Q8 Unitrans JK og notir hann á skiptingarnar í subaru

Utanáliggjandi sía? Og svona fyrir forvitnissakir þar sem ég er alveg grænn varðandi olíur, hvað hefur þessi framyfir aðrar?

Danni V8 skrifaði:Nema sá Subaru sé með CVT skiptingu, þá villtu alls ekki nota Q8 Unitrans.

Þetta er bara venjuleg 5 gíra beinskipting.Skjámynd

Danni V8
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1664
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 53
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf Danni V8 » Fim 27. Feb 2014 23:55

GuðjónR skrifaði:
MatroX skrifaði:
Ef það er utanáliggjandi sía á skiptingunni þá verðuru að skipta um hana, ég mæli líka með að þú farir í bílnaust og kaupir vökva sem heitir Q8 Unitrans JK og notir hann á skiptingarnar í subaru

Utanáliggjandi sía? Og svona fyrir forvitnissakir þar sem ég er alveg grænn varðandi olíur, hvað hefur þessi framyfir aðrar?

Danni V8 skrifaði:Nema sá Subaru sé með CVT skiptingu, þá villtu alls ekki nota Q8 Unitrans.

Þetta er bara venjuleg 5 gíra beinskipting.


Fyrir bsk þá er það bara gírolía. 75w90.

Sumir beinskiptir kassar nota hins vegar sjálfskipti olíu, en enginn Subaru er þannig. So far veit ég bara um gamla BMW-a sem eru þannig.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3441
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um olíu á gírkassa? besta verðið?

Pósturaf MatroX » Fös 28. Feb 2014 00:58

GuðjónR skrifaði:
MatroX skrifaði:
Ef það er utanáliggjandi sía á skiptingunni þá verðuru að skipta um hana, ég mæli líka með að þú farir í bílnaust og kaupir vökva sem heitir Q8 Unitrans JK og notir hann á skiptingarnar í subaru

Utanáliggjandi sía? Og svona fyrir forvitnissakir þar sem ég er alveg grænn varðandi olíur, hvað hefur þessi framyfir aðrar?

Danni V8 skrifaði:Nema sá Subaru sé með CVT skiptingu, þá villtu alls ekki nota Q8 Unitrans.

Þetta er bara venjuleg 5 gíra beinskipting.


ég tók þessu eitthverneginn eins og hann væri sjálfskiptur, en fyrst að þetta er bsk þá er þetta rétt hjá danna með olíuna,

en þessi olía hefur ekkert betri en næsta svona olía hún er bara á mjög góðu verði


Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Corsair Vengeance Pro 16GB 2x8GB 2400MHz | Palit GAME ROCK 1080TI | Coolermaster HAF-X | 2x Raid0 nvme m2 480gb| 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |