Síða 1 af 1

Aðstaða

Sent: Þri 11. Feb 2014 21:20
af Lexxinn
Verð að forvitnast hvernig þeir sem hafa ekki aðgang að bílskúr bóna og þrífa bílana?

Eins og er hef ég ekki aðgang að bílskúr og er í smá vandræðum. Veit um NúÞú þjónustuna en finnst það alltof dýrt miðað við 1500kr á tímann og frekar sjoppulegt allt.

Endilega skjótið hugmyndum er í vandræðum með þetta.

Re: Aðstaða

Sent: Þri 11. Feb 2014 22:00
af Sucre
fólk annaðhvort kaupir iðnaðar húsnæði eða leigjir það nema þú komist inn hjá einhverjum sem þú þekkir.

Re: Aðstaða

Sent: Mið 12. Feb 2014 08:01
af blitz
Núna hef ég ekki verið í þessari aðstöðu en væri ekki hægt að nota t.d. Löður (og nota þá bara þín eigin áhöld/efni) og bruna svo í einhvern bílakjallara í RVK, t.d. Hörpuna/Höfðatorg o.s.frv? Ef ég man rétt er alltaf c.a. 18° á -2 á Höfðatorgi. Það er reyndar komið hlið inní kjallarann en mögulega er það opið á kvöldin... Efast það samt :-)

Re: Aðstaða

Sent: Mið 12. Feb 2014 12:34
af stefhauk
Alltaf ægt að komast inní bílageymsluna hjá turninum í kópavogi. Nota alltaf bílskýlið heima en hef alveg notað löður í þetta bónað bílinn þar þegar lítið er að gera eftir að hafa þrifið hann þar.

Re: Aðstaða

Sent: Mið 12. Feb 2014 15:19
af Lexxinn
Sucre skrifaði:fólk annaðhvort kaupir iðnaðar húsnæði eða leigjir það nema þú komist inn hjá einhverjum sem þú þekkir.


Ætla mér nú ekki að kaupa eða fara leigja heilt iðnaðarhúsnæði til þess að geta þrifið bílinn minn við og við.

blitz skrifaði:Núna hef ég ekki verið í þessari aðstöðu en væri ekki hægt að nota t.d. Löður (og nota þá bara þín eigin áhöld/efni) og bruna svo í einhvern bílakjallara í RVK, t.d. Hörpuna/Höfðatorg o.s.frv? Ef ég man rétt er alltaf c.a. 18° á -2 á Höfðatorgi. Það er reyndar komið hlið inní kjallarann en mögulega er það opið á kvöldin... Efast það samt :-)


Svosem ágæt hugmynd en þá er maður búinn að keyra bílinn um og selta kominn á hann og þess háttar, hefði helst viljað bóna beint eftir þvott.

Re: Aðstaða

Sent: Mið 12. Feb 2014 17:11
af Sucre
Lexxinn skrifaði:
Sucre skrifaði:fólk annaðhvort kaupir iðnaðar húsnæði eða leigjir það nema þú komist inn hjá einhverjum sem þú þekkir.


Ætla mér nú ekki að kaupa eða fara leigja heilt iðnaðarhúsnæði til þess að geta þrifið bílinn minn við og við.

blitz skrifaði:Núna hef ég ekki verið í þessari aðstöðu en væri ekki hægt að nota t.d. Löður (og nota þá bara þín eigin áhöld/efni) og bruna svo í einhvern bílakjallara í RVK, t.d. Hörpuna/Höfðatorg o.s.frv? Ef ég man rétt er alltaf c.a. 18° á -2 á Höfðatorgi. Það er reyndar komið hlið inní kjallarann en mögulega er það opið á kvöldin... Efast það samt :-)


Svosem ágæt hugmynd en þá er maður búinn að keyra bílinn um og selta kominn á hann og þess háttar, hefði helst viljað bóna beint eftir þvott.


þá bónaru hann bara í löður skýlinu notar vatnið þar og kemur með fötu, sápu,svamp og til að þurrka svo bónaru bara ekki flókið