Síða 1 af 2

Innflutningur frá BNA

Sent: Fim 23. Jan 2014 01:22
af Lexxinn
Getur eitthver hérna upplýst mig um innflutning á bílum frá bandaríknum? Jafnvel óséðum bílum?
kv
L

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Fim 23. Jan 2014 01:49
af Helgi350
Ef þú ert að spá í verðinu, þá er almenna reglan helmingi meira kominn til Íslands með skraningum og öllu því
Hvað viltu vita?

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Fim 23. Jan 2014 09:46
af jonsig
Félagi minn fékk bíl í gámi frá usa fyrir tæpan 300 k .Reiknivélin á tollur.is

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Fim 23. Jan 2014 10:47
af ManiO
http://www.bmwkraftur.is/innflutningur/

Þetta hefur reynst mörgum vel í að reikna lokaverð á bílum sem þeir flytja inn.

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Fim 23. Jan 2014 10:58
af Garri
ManiO skrifaði:http://www.bmwkraftur.is/innflutningur/

Þetta hefur reynst mörgum vel í að reikna lokaverð á bílum sem þeir flytja inn.

Þessi reiknivél virkar ekki hjá mér.. allt núllast bara.

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Fim 23. Jan 2014 13:09
af Daz
Lexxinn skrifaði:Getur eitthver hérna upplýst mig um innflutning á bílum frá bandaríknum? Jafnvel óséðum bílum?
kv
L


Tollinum er alveg sama hvort bíllinn er óséður eða ekki. Þú borgar sömu gjöld og ert kærður sömu ákærum ef í bílnum er einhverskonar smygl. Þ.e.a.s. það er þitt val og áhætta að kaupa óséðan bíl.

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Fim 23. Jan 2014 19:19
af Helgi350
http://www.tollur.is/reiknivel

Ef þú finnur bílinn í evrópu, t.d bretlandi, þá geturu komið með hann heim með norænu(kostar 50k) og verið ár á erlendum numerum og safnað fyrir öllum kostnaði á meðan, segist bara vera fara með hann i heimsókn í ár, og eftir nokkra mánuði ákveðru að skrá hann og þá borgaru vsk og vörugjöld, ef þú átt ekki endalaust af pening þar að segja, þá er þetta mjög góð leið. Líka hægt að stoppa í þýskalandi og borga bara 16% skatta og fá þýsk númer, og þá þarftu að borga mun minna herna heima vegna einhvers saming þar á milli, og 16% er muna munna enn 40% sem er hér heima. Það er ástæða fyrir því að flestir taka annahvort frá þýskalandi eða fara þangað á leiðinni heim.

Sem dæmi, ég er að fara vinna úti bretlandi í 12 manudi frá juní, og ætla koma með 2.5turbo skyline til baka, bílinn úti kostar um 600þús Íslenskar, kostnaður er önnur hálf milla semsagt vörugjöld,vsk og það dótari, kostnað við að komast að norænu og fara með henni er svona 100þúsund ofan á bílverið, þannig kominn til íslands með bílinn á erlendum numerum er 700þúsund, segist bara vera í heimsokn, tek mer nokkra manudi að safna hálfri millu til að fá hann skráðan hér heima, og ákveð þá að skrá hann, sem er í góðu, talaði við tollin í dag. Með þessari leið þarf ég ekki að staðgreiða hálfa millu innan við mánaðar frá komu.

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Fim 23. Jan 2014 19:46
af appel
Helgi350 skrifaði:Ef þú ert að spá í verðinu, þá er almenna reglan helmingi meira kominn til Íslands með skraningum og öllu því
Hvað viltu vita?

Er það 50% meira eða 100% meira? :-k

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Fim 23. Jan 2014 20:01
af Helgi350
appel skrifaði:
Helgi350 skrifaði:Ef þú ert að spá í verðinu, þá er almenna reglan helmingi meira kominn til Íslands með skraningum og öllu því
Hvað viltu vita?

Er það 50% meira eða 100% meira? :-k


50% meira s.s milljona krona bill er 2 milljonir kominn a götuna skráður

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Fim 23. Jan 2014 20:11
af Garri
Helgi350 skrifaði:
appel skrifaði:
Helgi350 skrifaði:Ef þú ert að spá í verðinu, þá er almenna reglan helmingi meira kominn til Íslands með skraningum og öllu því
Hvað viltu vita?

Er það 50% meira eða 100% meira? :-k


50% meira s.s milljona krona bill er 2 milljonir kominn a götuna skráður

Það er 100% meira. Tvisvar sinnum hærri tala er 100% hærri tala. 50% er jú, aðeins helmings hækkun af upprunalegu verðinu.

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Fim 23. Jan 2014 20:18
af appel
Hér er formúlan:

verð í bna * 2 = verð á íslandi

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Fös 24. Jan 2014 02:24
af Helgi350
http://www.tollur.is/reiknivel

Mjög einfalt líka bara að reikna þetta hér. Enn síðan er lang besta leiðinn að gera þetta eins og ég sagði hér fyrir ofan ef hann er frá evrópu. Mæli miklu frekar með því.

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Fös 24. Jan 2014 02:25
af Helgi350
Garri skrifaði:
Helgi350 skrifaði:
appel skrifaði:
Helgi350 skrifaði:Ef þú ert að spá í verðinu, þá er almenna reglan helmingi meira kominn til Íslands með skraningum og öllu því
Hvað viltu vita?

Er það 50% meira eða 100% meira? :-k


50% meira s.s milljona krona bill er 2 milljonir kominn a götuna skráður

Það er 100% meira. Tvisvar sinnum hærri tala er 100% hærri tala. 50% er jú, aðeins helmings hækkun af upprunalegu verðinu.



Jájá eða það, ég er ömurlegur í reikningi og prósendum

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Fös 24. Jan 2014 11:04
af Lexxinn
Ég vissi reyndar að algenga reglan væri að verðið tvöfaldist en hefur reynslu á því að finna/velja og fá almennilegar umsagnir um bíla úti? Er must að fara út sjálfur eða er hægt að komast hjá því þar sem það gæti bætt hellings kostnaði...
Nei ekkert smygl í gangi, langar bara í bíl að utan þar sem það er oft hægt að finna alveg golden eintök upp á keyrslu og svoleiðis hluti að gera

Upp á að hafa ekki séð þá með eigin augum er ég að pæla í svona bílum...
http://tinyurl.com/om7ggup

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Fös 24. Jan 2014 12:06
af methylman
Helgi350 skrifaði:
appel skrifaði:
Helgi350 skrifaði:Ef þú ert að spá í verðinu, þá er almenna reglan helmingi meira kominn til Íslands með skraningum og öllu því
Hvað viltu vita?

Er það 50% meira eða 100% meira? :-k


50% meira s.s milljona krona bill er 2 milljonir kominn a götuna skráður


100% = tvöföldun þegar leggst ofaná Bíllinn kostar 500.000 inn vörugjald og VSK + 100% heildarverð 1.000.000
50% = einni upphæð skipt til helminga Heildarverð 1.000.000 þar af 500.000 innkaup = 50% af og gjöld 500.00 50% af heildarverði

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Fös 24. Jan 2014 12:12
af Daz
Lexxinn skrifaði:Ég vissi reyndar að algenga reglan væri að verðið tvöfaldist en hefur reynslu á því að finna/velja og fá almennilegar umsagnir um bíla úti? Er must að fara út sjálfur eða er hægt að komast hjá því þar sem það gæti bætt hellings kostnaði...
Nei ekkert smygl í gangi, langar bara í bíl að utan þar sem það er oft hægt að finna alveg golden eintök upp á keyrslu og svoleiðis hluti að gera

Upp á að hafa ekki séð þá með eigin augum er ég að pæla í svona bílum...
http://tinyurl.com/om7ggup


Ef þú átt 1-2 milljónir sem þú mátt tapa þá ætti ekki að vera mikið mál að kaupa óséðan bíl. Getur litið á ferðakostnaðinn við að skoða bílinn sem nokkurskonar tryggingu, borgar 100-200 þúsund í viðbót og ert öruggari með að bílinn sem þú kaupir er peninganan virði.

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Lau 25. Jan 2014 02:42
af Helgi350
Ekki ertu að segja mér að þú sért að spá í að flytja inn gamlann benz fyrir 1.2 milljon, ?????
Getur fengið miklu klikkaðari benza her heima fyrir þann aur heldur enn eitthvað E200 drasl, lika alveg til fullt af þeim her heima, ef maður ætla að flytja inn bil flytja þá inn eitthvað rare hér heima sem selst dyrt

skyline, s15 silvia, t.d allt bilar sem thu myndir græða alveg 500þ+ í groda eftir allan hinn kostnaðninn og bilinn, við ða selja mer heima eða eitthva svipað, enn e200 benz wtf??

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Lau 25. Jan 2014 22:51
af Lexxinn
Helgi350 skrifaði:Ekki ertu að segja mér að þú sért að spá í að flytja inn gamlann benz fyrir 1.2 milljon, ?????
Getur fengið miklu klikkaðari benza her heima fyrir þann aur heldur enn eitthvað E200 drasl, lika alveg til fullt af þeim her heima, ef maður ætla að flytja inn bil flytja þá inn eitthvað rare hér heima sem selst dyrt

skyline, s15 silvia, t.d allt bilar sem thu myndir græða alveg 500þ+ í groda eftir allan hinn kostnaðninn og bilinn, við ða selja mer heima eða eitthva svipað, enn e200 benz wtf??


Held þú ættir að hætta að lifa í Fast and the Furious. Gömlu Benzarnir eru bara miklu fallegri að mínu mati og mig langar ekkert í skyline, s15 eða álíka bíl. Ef ég færi í eitthvern "sportbíl" væri það e46/e90 bmw hvítur eða nýlegur audi. Þessi þráður snýst ekki um hvað þér finnst um bílavalið, heldur hvort eitthver hafi keypt bíl óskoðaðan úti og hvernig það er að standa í svoleiðis.

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Mán 31. Mar 2014 02:19
af Danni V8
Þetta reikningsdæmi verð í bna * 2 = kominn á götuna hér stenst ekki. Það verður að vera (verð bíls úti + aðflutningsgjöld)*2


Þetta reiknast svona:

Verð bíls + flutningur frá seljanda alla leiðina til Íslands = viðmiðunarverð. (Búum til tölu, segjum 1.200.000kr)

Síðan þarf að finna í hvaða flokk vörugjalda bíllinn flokkast í: http://www.tollur.is/displayer.asp?cat_id=1897
Ef hann er ekki með skráð CO2 magn þá fer hann í 55% flokkinn. Gefum okkur að bíllinn sé ekki með skráð CO2 og fari því í þann flokk.

Vörugjöldin eru þá 55% af 1.200.000 sem gera 666.000. Total verðið er nú komið uppí 1.860.000 og Virðisaukaskattur (25,5%) reiknast út frá því.

25,5% af 1.860.000 eru 474.300 og er þá total verðið orðið 2.334.300. síðan leggjast ýmis gjöld ofaná þetta sem draga þetta næstum uppí 2.4 millz sem gerir þetta svo gott sem verð bíls úti + aðflutningsjgöld sinnum 2 = kominn heim.

En ef við gerum ráð fyrir að flutningsverðið frá seljanda hafi verið segjum 100k og flutningsverð með gám til Íslands 300k, þá hefði bíllinn kostaði 800k úti. 800k*2 = 1.600.000.

Þannig ef það hefði verið reiknað verð bíls úti *2 þá hefði samt vantað 700þús uppá endanlegt verð, og það er svoldið way off.

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Mán 31. Mar 2014 09:20
af dori
Danni V8 skrifaði:Þetta reikningsdæmi verð í bna * 2 = kominn á götuna hér stenst ekki. Það verður að vera (verð bíls úti + aðflutningsgjöld)*2


Þetta reiknast svona:

Verð bíls + flutningur frá seljanda alla leiðina til Íslands = viðmiðunarverð. (Búum til tölu, segjum 1.200.000kr)

Síðan þarf að finna í hvaða flokk vörugjalda bíllinn flokkast í: http://www.tollur.is/displayer.asp?cat_id=1897
Ef hann er ekki með skráð CO2 magn þá fer hann í 55% flokkinn. Gefum okkur að bíllinn sé ekki með skráð CO2 og fari því í þann flokk.

Vörugjöldin eru þá 55% af 1.200.000 sem gera 666.000. Total verðið er nú komið uppí 1.860.000 og Virðisaukaskattur (25,5%) reiknast út frá því.

25,5% af 1.860.000 eru 474.300 og er þá total verðið orðið 2.334.300. síðan leggjast ýmis gjöld ofaná þetta sem draga þetta næstum uppí 2.4 millz sem gerir þetta svo gott sem verð bíls úti + aðflutningsjgöld sinnum 2 = kominn heim.

En ef við gerum ráð fyrir að flutningsverðið frá seljanda hafi verið segjum 100k og flutningsverð með gám til Íslands 300k, þá hefði bíllinn kostaði 800k úti. 800k*2 = 1.600.000.

Þannig ef það hefði verið reiknað verð bíls úti *2 þá hefði samt vantað 700þús uppá endanlegt verð, og það er svoldið way off.

Ég hef aldrei pælt í innflutningi á bílum en hrikalega eru há vörugjöld af þessu...

Btw.
s/aðflutningsgjöld/sendingarkostnaður/g

Aðflutningsgjöld eru vörugjöld, tollar o.s.frv.

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Mán 31. Mar 2014 09:22
af appel
dori skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Þetta reikningsdæmi verð í bna * 2 = kominn á götuna hér stenst ekki. Það verður að vera (verð bíls úti + aðflutningsgjöld)*2


Þetta reiknast svona:

Verð bíls + flutningur frá seljanda alla leiðina til Íslands = viðmiðunarverð. (Búum til tölu, segjum 1.200.000kr)

Síðan þarf að finna í hvaða flokk vörugjalda bíllinn flokkast í: http://www.tollur.is/displayer.asp?cat_id=1897
Ef hann er ekki með skráð CO2 magn þá fer hann í 55% flokkinn. Gefum okkur að bíllinn sé ekki með skráð CO2 og fari því í þann flokk.

Vörugjöldin eru þá 55% af 1.200.000 sem gera 666.000. Total verðið er nú komið uppí 1.860.000 og Virðisaukaskattur (25,5%) reiknast út frá því.

25,5% af 1.860.000 eru 474.300 og er þá total verðið orðið 2.334.300. síðan leggjast ýmis gjöld ofaná þetta sem draga þetta næstum uppí 2.4 millz sem gerir þetta svo gott sem verð bíls úti + aðflutningsjgöld sinnum 2 = kominn heim.

En ef við gerum ráð fyrir að flutningsverðið frá seljanda hafi verið segjum 100k og flutningsverð með gám til Íslands 300k, þá hefði bíllinn kostaði 800k úti. 800k*2 = 1.600.000.

Þannig ef það hefði verið reiknað verð bíls úti *2 þá hefði samt vantað 700þús uppá endanlegt verð, og það er svoldið way off.

Ég hef aldrei pælt í innflutningi á bílum en hrikalega eru há vörugjöld af þessu...

Btw.
s/aðflutningsgjöld/sendingarkostnaður/g

Aðflutningsgjöld eru vörugjöld, tollar o.s.frv.


Einhver þarf að borga fyrir uppihaldið á öllum þessum ríkisstarfsmönnum.

Næst þegar fólk heimtar meiri velferð, þá veistu hvernig er borgað fyrir það. ](*,)

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Fim 01. Maí 2014 11:03
af subgolf
Sælir.

Það er gaur að nafni Smári sem býr í Þýskalandi sem var í því að finna og kaupa bíla fyrir menn gegn greiðslu (1000 evrur minnir mig).
Hann veit víst mikið um Benza og Bimma og fynnur bestu bílana, prúttar niður verðið, sér um alla pappíra, semur um flutning, held hann geti líka reddað nýjum felgum og dekkjum, viðgerðum og þessháttar líka, þannig að sá sparnaður dekkar oftast það sem hann tekur fyrir þetta og þú ert með bíl sem búið er að skoða alveg frá a-ö

smarihamburg@t-online.de.

Og já co útblástur er farinn að skipta miklu máli í endanlegu verði þannig að ef þú ert að kaupa þér bíl með stórri vél að þá ertu oftast að fá svoleiðis bíla á betra verði hérna heima (allaveganna þau tæki sem ég hef skoðað :o) )

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Fim 01. Maí 2014 11:07
af subgolf
Helgi350:
"Líka hægt að stoppa í þýskalandi og borga bara 16% skatta og fá þýsk númer, og þá þarftu að borga mun minna herna heima vegna einhvers saming þar á milli"

Ertu með einhverjar meiri upplýsingar um þetta ?

Er ég að skilja þetta rétt að ef maður kaupir bíl á þýskum númerum að þá sleppur maður við vörugjöldin ?

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Mán 01. Sep 2014 02:46
af Danni V8
subgolf skrifaði:Helgi350:
"Líka hægt að stoppa í þýskalandi og borga bara 16% skatta og fá þýsk númer, og þá þarftu að borga mun minna herna heima vegna einhvers saming þar á milli"

Ertu með einhverjar meiri upplýsingar um þetta ?

Er ég að skilja þetta rétt að ef maður kaupir bíl á þýskum númerum að þá sleppur maður við vörugjöldin ?


Seint svar, sorry, en fannst þetta þurfa að koma fram.

En ég hef verið viðráðinn við innflutning á 5 bílum síðan 2012. 3 frá Bretlandi og 2 frá Þýskalandi.

Það er enginn munur á gjöldum.

Re: Innflutningur frá BNA

Sent: Mán 01. Sep 2014 02:51
af MatroX
Helgi350 skrifaði:Ekki ertu að segja mér að þú sért að spá í að flytja inn gamlann benz fyrir 1.2 milljon, ?????
Getur fengið miklu klikkaðari benza her heima fyrir þann aur heldur enn eitthvað E200 drasl, lika alveg til fullt af þeim her heima, ef maður ætla að flytja inn bil flytja þá inn eitthvað rare hér heima sem selst dyrt

skyline, s15 silvia, t.d allt bilar sem thu myndir græða alveg 500þ+ í groda eftir allan hinn kostnaðninn og bilinn, við ða selja mer heima eða eitthva svipað, enn e200 benz wtf??

gangi þér bara vel að fá þá skráða hérna heima, það eru nokkrir skyline-ar sem hafa annað hvort farið strax ut aftur eða verið aðeins í landinu og ekki fengið skráningu.....

t.d einn r34 sem fór aftur út í vinstri stýris breytingu og er á leiðinni aftur til landsins