Síða 3 af 3

Re: Hjálp með lakkskemmd

Sent: Þri 03. Des 2013 21:07
af Yawnk
Dúlli skrifaði:
Yawnk skrifaði:Fór með bílinn í Smáréttingar, og þar var víst blettað í þetta (5 umferðir var mér sagt).
Svo er ég að kíkja á bílinn áðan og er þetta langt frá því að vera vel gert, sést enn í örlitla hvíta bletti, sem ég geri sterklega ráð fyrir því að það sé grunnurinn, er ekki alveg klár á því hvað á að gera núna, miðað við að við vinnu var ekki gefinn upp skattur.


Með mynd af þessu ?
Fékkstu kvittun ? ef svo þá ferðu til þeirra og segir að þetta sé illa gert.

Myndavélin nær ekki nógu góðri mynd af þessu, en ég ætla að fara aftur á morgun og tala við manninn.

Re: Hjálp með lakkskemmd

Sent: Þri 03. Des 2013 21:09
af Dúlli
Yawnk skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Yawnk skrifaði:Fór með bílinn í Smáréttingar, og þar var víst blettað í þetta (5 umferðir var mér sagt).
Svo er ég að kíkja á bílinn áðan og er þetta langt frá því að vera vel gert, sést enn í örlitla hvíta bletti, sem ég geri sterklega ráð fyrir því að það sé grunnurinn, er ekki alveg klár á því hvað á að gera núna, miðað við að við vinnu var ekki gefinn upp skattur.


Með mynd af þessu ?
Fékkstu kvittun ? ef svo þá ferðu til þeirra og segir að þetta sé illa gert.

Myndavélin nær ekki nógu góðri mynd af þessu, en nei eins og ég sagði, þá var þetta svart.


Reyna að fara til þeirra og segja að þetta sé illa gert og vonast að þeir séu með samvisku ?

Re: Hjálp með lakkskemmd

Sent: Þri 03. Des 2013 21:10
af Yawnk
Dúlli skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Yawnk skrifaði:Fór með bílinn í Smáréttingar, og þar var víst blettað í þetta (5 umferðir var mér sagt).
Svo er ég að kíkja á bílinn áðan og er þetta langt frá því að vera vel gert, sést enn í örlitla hvíta bletti, sem ég geri sterklega ráð fyrir því að það sé grunnurinn, er ekki alveg klár á því hvað á að gera núna, miðað við að við vinnu var ekki gefinn upp skattur.


Með mynd af þessu ?
Fékkstu kvittun ? ef svo þá ferðu til þeirra og segir að þetta sé illa gert.

Myndavélin nær ekki nógu góðri mynd af þessu, en nei eins og ég sagði, þá var þetta svart.


Reyna að fara til þeirra og segja að þetta sé illa gert og vonast að þeir séu með samvisku ?

Það var planið, ætla hringja í þá á morgun.

Re: Hjálp með lakkskemmd

Sent: Mið 11. Des 2013 17:08
af Sindri A
Hvernig fór þetta mál svo alltsaman?

Re: Hjálp með lakkskemmd

Sent: Mið 11. Des 2013 18:36
af Yawnk
Reddaðist allt að lokum, hann vildi fá bílinn aftur til að laga þetta fyrir mig, og það er allt í góðu.
Lúkkar ekkert vel, þetta lúkkar náttúrulega aldrei vel án þess að sprauta hlerann allan, en þetta er fínt bara miðað við aðstæður. Er alls ekki áberandi þrátt fyrir það :)
Hafði hugsað mér að selja bílinn bráðlega þannig að ég leyfi bara næsta eiganda að laga þetta almennilega ef hann vill :)
*Vil líka bara benda á að ''loftbólurnar'' sem sáust á þessari mynd er bara einhver bleyta eða eitthvað, var að kanna bílinn eftir að ég tók myndina og það eru engar bólur.