Hágæðavesen með beltisfestara

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf vargurinn » Mán 04. Nóv 2013 16:55

Okei lenti í einhverju því ruglaðasta um daginn. Mér tókst alveg snilldarlega að festa band af rennilás(þá svona band með einhverju litlu plaststykki) í vasanum inn í beltisfestinum(seat buckle) :face . Er ekki að ná þessu úr með að veiða þetta úr með hinum hefðbundnu leiðum og er ekki að finna neitt um þetta á netinu ](*,) . Kostar 200 þ að gera við þetta hjá umboðinu þannig ætla að gá hvort einhver ykkar vaktarana hefur einhverja tillögu um hvernig maður leysir þetta.


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5676
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 0
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf Gúrú » Mán 04. Nóv 2013 16:56

Áttu mynd af þessu?

Ertu búinn að ýta með einhverju niður á beltisfestarann (eins og þú gerir þegar þú losar eitthvað yfir höfuð... t.d. beltið) og reyna þá að veiða þetta?


Modus ponens

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf upg8 » Mán 04. Nóv 2013 17:25

Leitaðu eftir "seat belt buckle schematic" (þá færðu reyndar aðalega skýringarmyndir sem gerðar voru fyrir ýmiskonar einkaleyfi en ef þú hunsar alla þá skynjara eða gaumljós á þeim myndum þá getur þú betur gert þér grein fyrir hvernig þetta er samansett). Varstu búin að prófa bréfaklemmu og halda takkanum inni á meðan? Getur búið til hvernig krók sem er með bréfaklemmu en það gæti sjálfsagt verið hætt við að losa eitthvern gorm eða fjöður í leiðinni svo farðu rólega í þetta.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf vargurinn » Mán 04. Nóv 2013 19:53

er ekki með mynd af þessu en það er ens og gluturinn sé undir rauða takkanum, en hann er mjög tregur og ef maður ýtir honum niður er hann semi fastur niðri. Er samt búinn að vera að ýta dótinu sem fer niður þegar maður ýtir á það með beltinu og veiða það upp þannig
ennþá no luck. Teiknaði þetta og vona að þetta lýsi einhverju. Mynd


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3433
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 536
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf Klemmi » Mán 04. Nóv 2013 20:06

Búinn að prófa að snúa bílnum við og hrista?


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

roadwarrior
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf roadwarrior » Mán 04. Nóv 2013 20:18

Klemmi skrifaði:Búinn að prófa að snúa bílnum við og hrista?Núna vantar "like" takkann :sleezyjoeSkjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2007
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf tdog » Mán 04. Nóv 2013 20:30

Mad props á mad paint skillz :D


MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf rango » Mán 04. Nóv 2013 20:35

vargurinn skrifaði:Okei lenti í einhverju því ruglaðasta um daginn. Mér tókst alveg snilldarlega að festa band af rennilás(þá svona band með einhverju litlu plaststykki) í vasanum inn í beltisfestinum(seat buckle) :face . Er ekki að ná þessu úr með að veiða þetta úr með hinum hefðbundnu leiðum og er ekki að finna neitt um þetta á netinu ](*,) . Kostar 200 þ að gera við þetta hjá umboðinu þannig ætla að gá hvort einhver ykkar vaktarana hefur einhverja tillögu um hvernig maður leysir þetta.


BÍDDU BÍDDU BÍDDU, 200þ Fyrir að taka plastrennilás úr beltisfestinum. ætla þeir líka að bóna beltið með gullvaxi eða?

:deadSkjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5407
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 355
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf rapport » Mán 04. Nóv 2013 20:57

rango skrifaði:
vargurinn skrifaði:Okei lenti í einhverju því ruglaðasta um daginn. Mér tókst alveg snilldarlega að festa band af rennilás(þá svona band með einhverju litlu plaststykki) í vasanum inn í beltisfestinum(seat buckle) :face . Er ekki að ná þessu úr með að veiða þetta úr með hinum hefðbundnu leiðum og er ekki að finna neitt um þetta á netinu ](*,) . Kostar 200 þ að gera við þetta hjá umboðinu þannig ætla að gá hvort einhver ykkar vaktarana hefur einhverja tillögu um hvernig maður leysir þetta.


BÍDDU BÍDDU BÍDDU, 200þ Fyrir að taka plastrennilás úr beltisfestinum. ætla þeir líka að bóna beltið með gullvaxi eða?

:dead


Hvað kostar nýr?

Hvernig bíll er þetta eiginlega?Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2031
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf Yawnk » Mán 04. Nóv 2013 21:03

rapport skrifaði:
rango skrifaði:
vargurinn skrifaði:Okei lenti í einhverju því ruglaðasta um daginn. Mér tókst alveg snilldarlega að festa band af rennilás(þá svona band með einhverju litlu plaststykki) í vasanum inn í beltisfestinum(seat buckle) :face . Er ekki að ná þessu úr með að veiða þetta úr með hinum hefðbundnu leiðum og er ekki að finna neitt um þetta á netinu ](*,) . Kostar 200 þ að gera við þetta hjá umboðinu þannig ætla að gá hvort einhver ykkar vaktarana hefur einhverja tillögu um hvernig maður leysir þetta.


BÍDDU BÍDDU BÍDDU, 200þ Fyrir að taka plastrennilás úr beltisfestinum. ætla þeir líka að bóna beltið með gullvaxi eða?

:dead


Hvað kostar nýr?

Hvernig bíll er þetta eiginlega?

Myndi halda að þetta væri glænýr Range Rover!


I9 9900k - GTX 1080 - Gigabyte Z390 - Corsair 16GB DDR4 - 500GB Samsung 970 Evo M2 NVMe - 3TB HDD - Corsair TX750M - InWin 101

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5676
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 0
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf Gúrú » Mán 04. Nóv 2013 22:10

Umboðið ætlar væntanlega að skipta um sætisfestarann, fyrir það borgarðu umboðsverð á sætisfestaranum og umboðsverð á verkinu.
Allt þannig er mjög dýrt. Það er ekkert nýtt.


Modus ponens

Skjámynd

Hrotti
Tölvutryllir
Póstar: 686
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 68
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf Hrotti » Mán 04. Nóv 2013 22:31

Öflug ryksuga?


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf upg8 » Mán 04. Nóv 2013 23:12

Bara hugmyndir, WD40 eða jafnvel smjör úr ísskápnum... gæti hugsanlega losað um eitthvað.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2212
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 46
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf Black » Þri 05. Nóv 2013 04:35

Geturu ekki bara losað boltan sem heldur "beltislæsingunni" ?

Mynd


CPU:i7 7700k | MB:asus Z270F Strix | GPU:Asus 1080 strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: Evga 750w | Case:Corsair 275R | Logitech G513 | Logitech G633 | Logitech G-PRO| Logitech G13

Skjámynd

demaNtur
</Snillingur>
Póstar: 1091
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 26
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf demaNtur » Þri 05. Nóv 2013 05:27

Farðu á partasölu og fáðu notað svona á 5 þúsund krónur vinur :)


Xigmatek Eris - i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 1080GTX
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Ducky Shine 7 - HyperX Cloud Alpha - Zowie EC1-A - The Glorious 3XL 61cm x 121cm


littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2137
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 61
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf littli-Jake » Þri 05. Nóv 2013 07:47

Black skrifaði:Geturu ekki bara losað boltan sem heldur "beltislæsingunni" ?

Myndí nýlegum bílum í dag er þetta orðið aðeins flóknari búnaður en þetta. Oftast er til dæmis sprengivír, tengingar við skinjara og fleira dót tengt við beltislæsinguna. Umboðin geta verið grimm á varahlutum en fyrir 200K ertu öruglega að fá complet nýtt belti.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Tbot
1+1=10
Póstar: 1140
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 197
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf Tbot » Þri 05. Nóv 2013 10:05

Það vantar upplýsingar hérna.

Hvaða gerð af bíl er þetta og árgerð.

Það sem hægt er að gera er að fara á partasölu til að kaupa eins stykki og taka það í sundur til að hjálpa.
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf Garri » Þri 05. Nóv 2013 13:24

Mundi prófa tonnatak.

Færð þér 20cm 2-5mm pinna, helst úr plasti, járni nú eða timbri (grill-pinnar), sverfur endann sléttann.

Staðsetur hlutinn upp á 100% Setur vel af tonnataki á endann og rekur pinnann í stykkið. Hinkrar í 10-30sek og byrjar síðan að draga hlutinn út hægt og rólega til baka. Ef tonnatakið er of fljótt að þorna, þá getur þú prófað lím sem er aðeins lengur að þorna eins og Uhu. Láta pinnann bara bíða lengur.

Flóknari útfærslu af þessu og nördalegri mundi kannski vera örgrönn slanga og sprauta. Dregur smá límdropa inn í slönguna og þræðir hana niður. Þegar þú ert kominn að stykkinu, þrýstir aðeins á sprautuna og lím kemur úr slöngunni.. býður smá og dregur upp, aftur varlega..

Þetta er það sem mér dettur helst í hug..Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf tlord » Þri 05. Nóv 2013 13:35

er mögulegt að búta plastið niður með járnsagarblaði eða dúkahníf?Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf vargurinn » Þri 05. Nóv 2013 23:12

Sé ekki hlutinn og er eitthvað smeykur við að reyna að að troða tonnataki þarna og giska hvort ég sé að hitta á hlutinn, þó það hljómi ekki það slæm hugmynd ef ekkert er að virka. En já þetta er 7 ára gömul mazda 3. Umboðið var að tala um 100 þ bara varahlutinn og 100 þ vinnan(alveg ca 20-25% af virði bílsins). Búinn að hafa samband við 4 mismunandi bílapartasölur og engir með þetta. Held það sé nefnilega lúmskt vesen að taka þetta af þar sem þetta er örugglega tengt með rafmagni bak og fyrir.
A eftir að prufa með ryksuguna, hvar haldiði að maður kemst að öflugustu ryksugununni?
Alveg merkilegt samt. 3 dagar með bílpróf og ég lendi í þessu... :face


EDIT: frændi minn á ryksuguna í verkið.


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500


axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1666
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 29
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf axyne » Mið 06. Nóv 2013 07:33

Ef ryksugan nær ekki að hreyfa við þessu þá gæti verið hugmynd að nota þrystiloft.
Nota loftpressu með "byssu" stínga síðan byssunni ofaní og vona að bandið hreyfist til svo hægt sé að grípa í það.


Electronic and Computer Engineer


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf biturk » Mið 06. Nóv 2013 08:09

áður en þú ákveður að þetta sé flókið stykki og allt í veseni ættiru kannski að taka innréttinguna frá sem er yfir festiboltanum og sjá hvort það sé nokkuð mál að taka beltisfestarann úr bílnum og fara bara með hann á verkstæði fyrir bíla jafnvel og sjá hvað þeir geta gert

stykkið sjálft þarf ekkert endilega að vera mikið öðruvísi og gæti passað úr mörgum öðrum bílum

kipptu því úr, taktu mynd af því og póstaðu hingað, svo einnig er hægt að taka þessu stykki í sundur í lang flestum tilvikum ef menn eru varkárir og vita hvað þeir eru að gera

það er enginn sprengivír í þessu stykki, þetta sér einöngu um að halda beltinu en stundum er skynjari sem nemur hvort að beltið sé fast þegar það er einhver í sætinu, líklegast eitt plögg með tveimur vírum........getur án efa gabbað skynjarann ef þú finnur annan beltishaldara sem passar en er ekki með skynjara svo það sé ekki stöðugt væl í bílnum


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


playman
Of mikill frítími
Póstar: 1890
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 46
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf playman » Mið 06. Nóv 2013 09:12

Rétt hjá biturk
Einnig geturðu líka tjekkað á ebay t.d. þetta er pottþétt þar til, eins gætirðu prófað t.d. http://www.live2cruize.com/spjall/forum.php


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Jón Ragnar
FanBoy
Póstar: 705
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 80
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 06. Nóv 2013 09:29

biturk skrifaði:áður en þú ákveður að þetta sé flókið stykki og allt í veseni ættiru kannski að taka innréttinguna frá sem er yfir festiboltanum og sjá hvort það sé nokkuð mál að taka beltisfestarann úr bílnum og fara bara með hann á verkstæði fyrir bíla jafnvel og sjá hvað þeir geta gert

stykkið sjálft þarf ekkert endilega að vera mikið öðruvísi og gæti passað úr mörgum öðrum bílum

kipptu því úr, taktu mynd af því og póstaðu hingað, svo einnig er hægt að taka þessu stykki í sundur í lang flestum tilvikum ef menn eru varkárir og vita hvað þeir eru að gera

það er enginn sprengivír í þessu stykki, þetta sér einöngu um að halda beltinu en stundum er skynjari sem nemur hvort að beltið sé fast þegar það er einhver í sætinu, líklegast eitt plögg með tveimur vírum........getur án efa gabbað skynjarann ef þú finnur annan beltishaldara sem passar en er ekki með skynjara svo það sé ekki stöðugt væl í bílnumOg ef það er vír, þá mæli ég með að taka geymasamband af

Just to be on the safe side :)CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5794
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 445
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hágæðavesen með beltisfestara

Pósturaf Sallarólegur » Mið 06. Nóv 2013 10:58

https://onlinemazdaparts.com/parts/2006 ... mCallOut=2

Það er ekki eðlilegt að rukka 100 þúsund fyrir þetta, og heldur ekki 100 þúsund fyrir að skipta um þetta.
En það er 'sprengja' og tvö tengi.

http://www.ebay.com/itm/181234121634


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF500 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller