Bílasalavandamál! vantar álit

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
vélbúnaðarpervert
Póstar: 981
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf Lexxinn » Þri 24. Sep 2013 18:04

Nú verð ég að fá álit eitthvers annar aðila en bara mitt eigið. Öllum nöfnum var breytt

Smá saga:
Ég var búinn að vera hringja í ónefnda bílasölu úti á landi, til að forvitnast um bíl X. Ég á við svona 8 símtöl til þeirra og talaði oftast við Jónas, nefnum hann það bara hérna. Þetta gerðist á svona 4vikna tímabili í júní. Hringdi svo um daginn og hitti þá greinilega Stefán sem vill vinna vinnuna sína og hann reddaði mér að koma og skoða bíl X klukkan 4 daginn eftir. Ég keyri út á land til að skoða og líkaði reyndar ekki jafnvel og búist var við. Ég mætti aðeins áður en talað var um. Á meðan ég var þar sagði Stefán mér að hann hefði annan bíl í öðrum lit en af nágkvæmlega sömu gerð og bíll X, köllum hann bara bíl Y, einnig væri líklega hægt að fá hann á hagstæðara verði. Þegar ég lauk mér af að prufukeyra bíl X bað ég hann um að athuga hvort eigandi bíls Y gæti komið og sýnt hann strax þar sem ég ætti að mæta í vinnu stuttu seinna, Stefán stóð sig og hringdi strax og fékk hann til að mæta á staðinn. Allt gekk vel og mér leist vel á bíl Y miðað við hverju var að búast við. Áður en ég fer í bæinn segi ég bæði við Stefán sem sá um málið og Aron að það væru ákveðnir hlutir sem mér finnst ábótavant við bílinn og vildi forvitnast um, smurningar og þess háttar. Aron hringdi í mig þegar ég var á leiðinni í bæinn og segir að ég geti fengið bílinn á xxx verði, ég segi að það hljómi ágætlega en spurði svo ítrekað út í þessi atriði sem ég setti út á, var búinn að segja honum að ég vildi ekkert með bílinn hafa nema að það væri komið á hreint. Í dag hringdi ég í bílasöluna og þá var Stefán greinilega í fríi og ég talaði við Jónas sem ég hafði ítrekað talað við í sumar útaf bíl X og bjóst við að þetta yrði vesen, en spurði samt af virðingu og engri neikvæðni hvort hann gæti athugað með þessi atriði, jújú svarar Jónas og segist ætla heyra í eigandanum. Heyrði ekkert í honum í 7klst, þar sem ég vil klára þessi bílamál mín ákvað ég að hringja aftur og talaði þá við Aron, sagði ég nákvæmlega sama við hann, að ég vildi fá þessi atriði á hreint og þá væri ég til í að ræða um tölur en þá fór hann bara ýta mér út í það að gera tilboð og hvað ég væri tilbúinn að borga.

Nú verð ég að viðurkenna að eins og er er ég orðinn gífurlega þreyttur á þessari bílasölur. Ég þekki hann ekkert persónulega en veit hver eigandinn á bílnum er og gæti haft upp á honum sjálfur og klárað málið. Hvað finnst ykkur að ég ætti að gera?Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5676
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 0
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf Gúrú » Þri 24. Sep 2013 18:27

7 klst. er ekki neitt í svona málum.

Það er ekkert sem þeir geta gert í því ef þeir ná ekki í eigandann og þó þeir nái í hann hvað á eigandinn þá að gera?
Vippa upp einhverri smurningabók (sem er ekki endilega til) á engum tíma eða hvað?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
vélbúnaðarpervert
Póstar: 981
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf Lexxinn » Þri 24. Sep 2013 18:34

Ég var búinn að leggja þessar spurningar þrívegis fyrir þá á föstudaginn seinasta og þeir sögðust ætla hafa samband við mig eftir að spurja eiganda bílsins um það. Eigandinn fór og spjallaði við báða Aron og Stefán strax og ég fór á föstudaginn.

Þannig nú í dag er hann búinn að hafa lok föstudagsins, allan mánudaginn og daginn í dag til að spurjast fyrir um þetta, eða jafnvel segja bara að t.d. smurbókin sé ekki til, og fá svör við hinum atriðunum.Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 421
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf stefhauk » Þri 24. Sep 2013 20:13

ég myndi bara segja þeim að gleyma þessu og finna mér annan bíl ef þeir geta ekki tékkað á þessu fyrir þig.
Tbot
1+1=10
Póstar: 1140
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 197
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf Tbot » Mið 25. Sep 2013 08:40

Ef bílasalinn nennir ekki að vinna vinnuna sína, finndu aðra aðila.

Ef söluaðili er ekki tilbúinn með þessar upplýsingar þá er ekki mikill áhugi á sölu og/eða hlutirnir ekki í lagi. Þá ertu að taka þátt í happdrætti með bílinn.Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 25. Sep 2013 09:28

Myndi ekki hika við að hafa samband við eiganda bílsins og komast að þessum hlutum sjálfur.Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf gissur1 » Mið 25. Sep 2013 10:39

Mín reynsla er sú að bílasalar eru meira og minna letingjar og nenna ekki að sinna starfinu sínu að fullu, það er eins og að þeir séu bara á föstum launum og fái ekki aukalega fyrir sölur.


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf biturk » Mið 25. Sep 2013 14:40

Sniðganga þetta hyski eins og hægt er....eg finn bíla á sölu og hef uppá eiganda sjálfur

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5793
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 445
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf Sallarólegur » Mið 25. Sep 2013 15:02

Þarftu að spyrja?
Auðvitað hefurðu bara samband við eigandann. Þetta er ekki flókið.


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF500 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5402
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 355
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf rapport » Mið 25. Sep 2013 16:13

Sallarólegur skrifaði:Þarftu að spyrja?
Auðvitað hefurðu bara samband við eigandann. Þetta er ekki flókið.


x2

Þeir eiga ekki að fá %%% nema að vinna vinnuna sína...Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
vélbúnaðarpervert
Póstar: 981
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf Lexxinn » Mið 25. Sep 2013 16:25

Held það sé komið á hreint, bjalla í strákinn sem á bílinn. Þakka ykkur fyrir að nenna lesa þessa klausu :happySkjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf vargurinn » Mið 25. Sep 2013 19:23

Sallarólegur skrifaði:Þarftu að spyrja?
Auðvitað hefurðu bara samband við eigandann. Þetta er ekki flókið.


Er ég sá eini sem finnst að fyrst þeir taka sölulaun mega þeir alveg leggja aðeins á sig til að selja bílinn, ef maður þarf að hringja í eigandann um allar spurningar finnst mér gagnið með þeim snarminnka


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf kemiztry » Mið 25. Sep 2013 19:48

biturk skrifaði:Sniðganga þetta hyski eins og hægt er....eg finn bíla á sölu og hef uppá eiganda sjálfur

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


Semsagt ferð framhjá sölunni? Það kallast þjófnaður í stuttu máli.


kemiztry

Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3441
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf MatroX » Mið 25. Sep 2013 19:53

kemiztry skrifaði:
biturk skrifaði:Sniðganga þetta hyski eins og hægt er....eg finn bíla á sölu og hef uppá eiganda sjálfur

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


Semsagt ferð framhjá sölunni? Það kallast þjófnaður í stuttu máli.

engann veginn og þeir geta ekkert gert í því, ef þeir standa sig ekki í starfi þá er þetta bara gott á þá,


Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Corsair Vengeance Pro 16GB 2x8GB 2400MHz | Palit GAME ROCK 1080TI | Coolermaster HAF-X | 2x Raid0 nvme m2 480gb| 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


nonesenze
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf nonesenze » Mið 25. Sep 2013 19:54

kemiztry skrifaði:
biturk skrifaði:Sniðganga þetta hyski eins og hægt er....eg finn bíla á sölu og hef uppá eiganda sjálfur

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


Semsagt ferð framhjá sölunni? Það kallast þjófnaður í stuttu máli.


hvernig er þetta þjófnaður? please explain


Asus Maximus XI hero (WiFi)- Intel i5 9600K - Corsair Vengeance RGB PRO 2x8GB 3000MHz CL15 - Asus GTX770 - Samsung 850 EVO 250GB SSD - Seagate 4TB 64mb - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C - HD 380 Pro - Asus 27" - Logitech G19 - Corsair Harpoon RGB

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
vélbúnaðarpervert
Póstar: 981
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf Lexxinn » Mið 25. Sep 2013 20:21

kemiztry skrifaði:
biturk skrifaði:Sniðganga þetta hyski eins og hægt er....eg finn bíla á sölu og hef uppá eiganda sjálfur

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


Semsagt ferð framhjá sölunni? Það kallast þjófnaður í stuttu máli.


Til þess að hafa það á hreinu þá spurði ég manninn hvorki um nafn né símanúmer þegar ég skoðaði bílinn heldur minnti mig að ég hafi séð hann á facebook mynd. Fann hana og gróf upp símanúmerið um leið. Mér mundi aldrei detta í hug að fara framhjá bílasölunni ef ég fengi svör og það væri hringt í mig, fékk ekki símtal frá þeim í dag með þessar spurningar. Þar sem þeir sinna ekki sínu starfi, lýður mér bara illa að borga þeim fyrir. Borgaði sáttur og með bros á vör þegar bíllinn minn var seldur fyrr á árinu þar sem bílasalinn hringdi á milli eins og óður hani og fékk svör við öllu hjá mér um leið og það bar á að hann var að reyna og hringdi strax á milli aðila, ekki skrifaði á blað krumpaði það saman og reyndi að hitta í ruslatunnuna eins og körfu.Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf kemiztry » Mið 25. Sep 2013 20:55

MatroX skrifaði:
kemiztry skrifaði:
biturk skrifaði:Sniðganga þetta hyski eins og hægt er....eg finn bíla á sölu og hef uppá eiganda sjálfur

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


Semsagt ferð framhjá sölunni? Það kallast þjófnaður í stuttu máli.

engann veginn og þeir geta ekkert gert í því, ef þeir standa sig ekki í starfi þá er þetta bara gott á þá,


Mörg svona mál hafa endað fyrir dómstól þar sem bílasalan vinnur alltaf. En hinsvegar er það mjög dapurt ef menn sinna ekki vinnunni og er það stéttinni til skammar :mad


kemiztry

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
vélbúnaðarpervert
Póstar: 981
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf Lexxinn » Mið 25. Sep 2013 20:56

kemiztry skrifaði:
MatroX skrifaði:
kemiztry skrifaði:
biturk skrifaði:Sniðganga þetta hyski eins og hægt er....eg finn bíla á sölu og hef uppá eiganda sjálfur

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


Semsagt ferð framhjá sölunni? Það kallast þjófnaður í stuttu máli.

engann veginn og þeir geta ekkert gert í því, ef þeir standa sig ekki í starfi þá er þetta bara gott á þá,


Mörg svona mál hafa endað fyrir dómstól þar sem bílasalan vinnur alltaf. En hinsvegar er það mjög dapurt ef menn sinna ekki vinnunni og er það stéttinni til skammar :mad


Fyrir dómstól? Hvernig hefur sú kæra verið sett fram?Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf kemiztry » Mið 25. Sep 2013 21:00

Lexxinn skrifaði:
kemiztry skrifaði:
MatroX skrifaði:
kemiztry skrifaði:
biturk skrifaði:Sniðganga þetta hyski eins og hægt er....eg finn bíla á sölu og hef uppá eiganda sjálfur

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


Semsagt ferð framhjá sölunni? Það kallast þjófnaður í stuttu máli.

engann veginn og þeir geta ekkert gert í því, ef þeir standa sig ekki í starfi þá er þetta bara gott á þá,


Mörg svona mál hafa endað fyrir dómstól þar sem bílasalan vinnur alltaf. En hinsvegar er það mjög dapurt ef menn sinna ekki vinnunni og er það stéttinni til skammar :mad


Fyrir dómstól? Hvernig hefur sú kæra verið sett fram?


Það er eitthvað sem lögfræðingur þyrfti að svara :)


kemiztry

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
vélbúnaðarpervert
Póstar: 981
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf Lexxinn » Mið 25. Sep 2013 21:01

kemiztry skrifaði:Það er eitthvað sem lögfræðingur þyrfti að svara :)


Vona að ég hafi nú samt ekki móðgað þig ef þú ert bílasali?Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf kemiztry » Mið 25. Sep 2013 21:04

Lexxinn skrifaði:
kemiztry skrifaði:Það er eitthvað sem lögfræðingur þyrfti að svara :)


Vona að ég hafi nú samt ekki móðgað þig ef þú ert bílasali?


Engan veginn :) Lendi því miður oft í þessu að fólk reynir þetta. Þetta er svona áíka eins og þið fengjuð GuðjónR til að smíða pall fyrir ykkur en myndið ekki borga honum fyrir vinnuna :)


kemiztry

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
vélbúnaðarpervert
Póstar: 981
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf Lexxinn » Mið 25. Sep 2013 21:08

kemiztry skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
kemiztry skrifaði:Það er eitthvað sem lögfræðingur þyrfti að svara :)


Vona að ég hafi nú samt ekki móðgað þig ef þú ert bílasali?


Engan veginn :) Lendi því miður oft í þessu að fólk reynir þetta. Þetta er svona áíka eins og þið fengjuð GuðjónR til að smíða pall fyrir ykkur en myndið ekki borga honum fyrir vinnuna :)


Nei, nú verð ég að segja stopp. Þetta er meira eins og ég mundi fá GuðjónR til að smíða fyrir mig pall, hann mundi koma og setja upp undirstöðurnar og hætta svo verkinu.Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf kemiztry » Mið 25. Sep 2013 21:09

Lexxinn skrifaði:
kemiztry skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
kemiztry skrifaði:Það er eitthvað sem lögfræðingur þyrfti að svara :)


Vona að ég hafi nú samt ekki móðgað þig ef þú ert bílasali?


Engan veginn :) Lendi því miður oft í þessu að fólk reynir þetta. Þetta er svona áíka eins og þið fengjuð GuðjónR til að smíða pall fyrir ykkur en myndið ekki borga honum fyrir vinnuna :)


Nei, nú verð ég að segja stopp. Þetta er meira eins og ég mundi fá GuðjónR til að smíða fyrir mig pall, hann mundi koma og setja upp undirstöðurnar og hætta svo verkinu.


Usss, það væri ljótt af honum :) En ég er nú reyndar að tala svona almennt. En eins og ég sagði finnst mér lélegt af mönnum að sinna þér ekki. Sérstaklega eftir mörg símtöl :face


kemiztry

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
vélbúnaðarpervert
Póstar: 981
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf Lexxinn » Mið 25. Sep 2013 21:11

kemiztry skrifaði:Usss, það væri ljótt af honum :) En ég er nú reyndar að tala svona almennt. En eins og ég sagði finnst mér lélegt af mönnum að sinna þér ekki. Sérstaklega eftir mörg símtöl :face


Það mundi ekki hvarla að mér að gera þetta ef þeir myndu standa sig í vinnunni, jú ég mundi líklegast vilja spara pening en hugsunin færi ekki lengra en það. Geri þetta bara svo að ég geti klárað þessi bílaviðskipti.Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Bílasalavandamál! vantar álit

Pósturaf kemiztry » Mið 25. Sep 2013 21:12

Lexxinn skrifaði:
kemiztry skrifaði:Usss, það væri ljótt af honum :) En ég er nú reyndar að tala svona almennt. En eins og ég sagði finnst mér lélegt af mönnum að sinna þér ekki. Sérstaklega eftir mörg símtöl :face


Það mundi ekki hvarla að mér að gera þetta ef þeir myndu standa sig í vinnunni, jú ég mundi líklegast vilja spara pening en hugsunin færi ekki lengra en það. Geri þetta bara svo að ég geti klárað þessi bílaviðskipti.


Þú ættir auðvitað að hringja á þessa sölu og húðskamma þá fyrir léleg vinnubrögð.


kemiztry