Dash takkar í VW Golf '99

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Dash takkar í VW Golf '99

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 17. Júl 2013 21:12

Sælir, ætla að nýta mér þetta nýja bílaplan aðeins.

Ég er að spá hvar ég gæti fengið takka í staðinn fyrir dummy lokin sem eru hjá Hazard ljósunum og þar í '99 Golf (held hann sé MK4, leiðréttið mig ef það stenst ekki).

Svipað og þessi: http://assets.suredone.com/1517/media-p ... 322978.jpg

Skemmir ekki ef hægt er að fá tactile push í staðinn fyrir switch.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Dash takkar í VW Golf '99

Pósturaf DJOli » Fim 18. Júl 2013 06:34

Ég held að það auðveldasta í stöðunni sé að rífa 'fake' takkann úr, og búa til eigin takka sem fer á 'fake' takkann.

Annars, Hekla. Þeir eru með umboðið fyrir Skoda og VW.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dash takkar í VW Golf '99

Pósturaf Viktor » Fös 19. Júl 2013 16:04



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dash takkar í VW Golf '99

Pósturaf cure » Fös 19. Júl 2013 17:52

Þegar ég átti bíl þá fór ég alltaf niðrí Vöku og oftast gat ég fundið sama bíl og ég átti þarna einhverstaðar í bílahrúgunni :)
fann mér t.d. sígarettukveikjara, hliðarspegil, bensíntank og oftar en ekki ef þetta er eithvað smá dót eins og t.d. kveikjarinn eða einmitt einhverjir takkar þá gáfu þeir mér þetta bara :happy