Síða 30 af 31

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 19. Nóv 2017 13:56
af vesi
demaNtur skrifaði:
vesi skrifaði:
demaNtur skrifaði:Hef aldrei brosað jafn breitt og eftir ég keypti mér þetta tæki :megasmile


Suddalega flott græja hjá þér, mjög mjög langt síðan að maður var smá "abbó", en tel mig hafa aldur og þroska til að samgleðjast með öðrum...en samt..

Ertu búinn að breyta einhverju, ertu til í að posta speccum.


Takk fyrir það :sleezyjoe

Engar breytingar í rauninni á vél fyrir utan púst, meisterschaft heitir það, ótrúlega flott hljóð núna úr V10 mótornum.

Síðan bara útlitsbreytingar, lækkun, spacerar til að sparka felgunum aðeins lengra út, front lip og skott lip.


Þetta kemur virkilega vel út, Vel gert. og flottar myndir líka,

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mið 03. Jan 2018 17:39
af pattzi
Ég á þessa tvo :)

MyndMynd

Sent from my SM-A520F using Tapatalk

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mið 03. Jan 2018 17:58
af Stuffz
aldrei átt bíl

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mið 11. Apr 2018 12:14
af pieciapsg
s8 :baby
20180411_141314.jpg
20180411_141314.jpg (2.63 MiB) Skoðað 7763 sinnum

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 12. Apr 2018 09:54
af KristinnK
Hérna er fjölskyldubíllinn.

Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 12. Apr 2018 10:41
af birkirsnaer
Ég er á 12 ára gömlum afajeppa :8) - Toyota Rav4 2006

Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 12. Apr 2018 11:00
af ColdIce
birkirsnaer skrifaði:Ég er á 12 ára gömlum afajeppa :8) - Toyota Rav4 2006

Mynd

Skal vera með þér í liði! Rav4 og Yaris :fly

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 07. Ágú 2018 15:17
af pattzi
Mynd

Corolla SI 93
Corolla gti 88 eilífðarverkefni :crying

og svo aðalbíllinn er skoda octavia 2006

Edit: 20/9

Seldi Gti rolluna miðjann ágúst því ég gafst upp var of ryðguð fyrir minn smekk..Ætla finna mér svona bíl seinna sem er stráheill þar sem ég elska þessa bíla búinn að eiga tvo svona rauða liftback bara sá sem ég átti fyrr vélin fór því miður í honum .

Keypti mér g6 rollu 1999 í staðinn fyrir sama pening og ég seldi GTI svo vel sloppið og bara ekinn 157xxx

Mynd
Mynd

Vatnsdælan fór í Si rolluni og er hún í smá hvíld

Mynd


svo á ég alltaf octaviu
Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 05. Nóv 2018 15:31
af pattzi
Keypti mer þennan þar sem 1993 módelið ákvað að bila og seldi 3 dyra rauðu því að pústið datt undan og nennti ekki að eiga hann lengur

1996 módel með 6 gíra kassa úr g6 ábyggilega eini á landinu af þessu boddý þannig

Mynd

Ætlar enginn að setja neitt hér inn :)

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 05. Nóv 2018 15:39
af Halli25

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 15. Nóv 2018 18:23
af DaRKSTaR
Honda Civic Type R GT 2018

Mynd
Subaru Legacy 2007
Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fös 16. Nóv 2018 00:29
af emil40
Daewoo station sennilega 2002 módel, ekkert fancy en kemst á milli a-b og til baka

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fös 16. Nóv 2018 15:18
af pattzi



Þetta er draumurinn svona type-r

Þó ég sjái það ekki fyrir mér fyrr en þetta er orðið gamalt haha

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mið 17. Júl 2019 17:58
af vesi
Var að versla þetta

Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mið 17. Júl 2019 20:26
af Mossi__
vesi skrifaði:Var að versla þetta


Sæll! Goddamn

Njóttu!


Ég er á 6 ára gömlum Skoda Rapid... Kúkabrúnum.

Mig klæjar, mig langar að fara að skipta honum út.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mið 17. Júl 2019 20:34
af Yawnk
Á þessa tvo gæðinga, sá fremri er aðeins meiri gæðingur en sá aftari, en gæðingar miklir samt sem áður.

Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mið 17. Júl 2019 21:56
af Mossi__
Sweet jesus.

Má þetta Yawnk? Má bara deila klámi hérna?

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 18. Júl 2019 22:57
af Yawnk
Mossi__ skrifaði:Sweet jesus.

Má þetta Yawnk? Má bara deila klámi hérna?

Hahaha :megasmile

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 18. Júl 2019 23:20
af pattzi
Geggjaður Bronco :)

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 23. Júl 2019 16:54
af demaNtur
Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 23. Júl 2019 22:24
af ChopTheDoggie
Engan :-"

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 19. Júl 2020 09:56
af rapport
Var að kaupa 18 ára Chrysler, ekinn 29þ. Mílur á 900þ. og er í skýjunum.

Geggjaður lúxus í ferðalögin.

P.s. er með eitthvað undarlegt Chrysler blæti.

IMG_20200719_095115992_HDR.jpg
IMG_20200719_095115992_HDR.jpg (2.32 MiB) Skoðað 3498 sinnum

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 19. Júl 2020 10:39
af emil40
engann

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 26. Jan 2021 12:56
af Mossi__
Jæja.

Lét verða af því að láta Skodann fjúka.

Loksins.

Er núna aftur kominn á Aygo og gæti ekki verið sáttari :D

(Núna vantar mig bara að redda ofaní hann Supercharger :guy :guy :guy)

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 26. Jan 2021 13:34
af Tbot
Mossi__ skrifaði:Jæja.

Lét verða af því að láta Skodann fjúka.

Loksins.

Er núna aftur kominn á Aygo og gæti ekki verið sáttari :D

(Núna vantar mig bara að redda ofaní hann Supercharger :guy :guy :guy)


Prufaði Aygo á sínum tíma, fékk næstum því innilokunarkennd :megasmile

Keypti Yaris í staðinn.